Alþýðublaðið - 17.05.1963, Blaðsíða 13
ÓUNARSTIG...
Frli. ur opnu.
um þaö líka, aS stuSla aS því, aS
stærri kaka komi til skipta, þá or
verkefni okkar að beada -i þrer
leiðir, sem tryggja að þessi i"i-
þætti tilgangur náist.
í þessu sambandi kemur þá
fyrst í hugann, að verkalýðsmeyf-
ingin afli sér eða að henni verði
látin í té aðstaða til þess að sinna
þessu verkefni. Með þessu á ég við,
að verkalýðshreyfing n hafi yfir
að ráða tækjum, sem veita henni
aðstöðu tii áour ópeaKtrar /i\.sýn.
ar yfir efnahagslíf landsins. Þjóð-
lífið einkennist af því, að meira
er byggt á tölulegum upplýsingum.
Sumir haia inan biiur á st.uistik.
Mér liggur viu au segji, að það sé
mjög að vonum. i-áj hefur verið loS
ið meira meö mmm sl. áratug
lieldur en meu orðum aálfa öldina
Töiur eru th þess ao íræða, en það
er einnig hæg. að beita þeim sem
hárbeittu biekkingarvopni, og það
hefur óspart verið gert. En tölur
eru saklausar í sjálfum sér og þær
eru ómissandi, þegar leitað er stað
reynda, þegar kanna þarf ákveðið
ástand rétt. — Þe.ta verður að
kvörðun um stefnu, t.d. stefnu i
kjarabaráttu, en það er um þetta,
sem við fáumst hér.
Það er alveg víst, að mörg víxl-
spor hafa verið stigin vinnandi
mönnum til óþurftar, af því oinu,
að samtök þeirra voru ekki í að-
stöðu til þess að meta raunverulegt
ástan og rétt. Þetta verður að
forðast. En því verður ekki forð-
að, nema með því einu móti, að
samtökum vinnandi manna auðr,-
ist að taka upp þau vinnubrögð
sem ein eru sæmaadi og í samræmi
við þarfir og kröfur tímans. Með
þessu er átt við, að horfið verði
frá rótgrónum og hefðbundnum
baráttuaðferðum, og tek.nar upp
aðrar nýjar.
Hvarvetna í hinum vestiræna
lieimi er stefnan sú, að verkalýðs-
lireyfingin í samvinau við ríkis-
valdið og fyrir tilstuðlan þess, taki
upp skipuleg og vísindaleg vinnu-
brögð í þessum efnum. í þessu bi-
stutta yfirlitserindi er þess engior.
kostur að veita nema mjög tak-
markaða innsýn í þetta, enda er
satt bezt að segja, að Htið hefur
borizt hingað, a.m.k. í mínar hend
ur af efni, sem vitna mætti í. Eftir
því sem ég veit bezt, munu Hol-
lendingar og jafnvel Belgíumenn
vera komnir einna lengst á þessu
sviði, jafnvel fram úr Norðurlönd
Framleiti einungts úr úrvals
gleri. — 5 ára ábvrgð.
Pantifi Hmanlesa
Kork»^«an h.f.
Skúlagötu s- Sími 23200.
unum. Til þess liggja þær ástæður, ,
m.a. að þessar þjóðir búa við miktl J
landþrengsli og verða að nýta til j
hins ýtrasta alla þætti framleiðsl- l
unnar, þar á meðal vinnuaflið, en
| það hvetur, já, beinlíns rekur til
iumhugsunar um nauðsyn-þess að
Iríkisvaidið komi til móts við sam-
,tök vinnandi manna, til þess að
jveita nauðsynlega fræðslu og fyrir-
jgreiðslu með það fyrir augum að
stuðla að sem beztri nýtingu viniiu
aflsins. Það fer að sjálfsögðu eftn-
skipulagi verkalýðshreyfingari<inar
i hversu mikinn þátt hl'tn get.ur
jtekið í hinni hagnýtu hlið þess
starfg sem nú er lagt af mörknm
og kostað af almannafé til þess
að hafa umsjón með efnahag'slegri
uppbyggingu. Frá sjónarmiðióaun
þega hiýtur það AÐ VERA ÆStvi-
ILEGT, að verkalýðshreýfingin
j verði spurð ráða og fái tækifæri til
jþess að fylgjast náið með þeirri
starfsemi, sem hefur það hlut-
verk að skipuleggja framleiðslu
og gera ráðstafanir til þess að forð
ast ofþenslu og illa undirbúna
fjárfestingu. Á Norðurlöndunum
öllum hefur verkalýðshréyfingin
komið sér upp eigin hagsto:-
um eða rannsóknardeildum, sem
m.a. eiga að annast þetta verijefni.
Bæði í Noregi og Svíþjóð eru þess
ar deildir í beinum tengslum \ið
alþýðusamböndin í Danmörku og
Finnlandi eru þetta stofnanir, sem
þjóna bæði verkalýðshreyfingunni
og verkalýðsflokknum. Sem dæmi
má nefna, að hagfræðiskrifstofa
norska alþýðusambandsins ræður
yfir 10-12 manna starfsliði.
Við skulum reyna að gera okkur
grein fyrir því, hvað það ’erj sem
koma skal hér á landi í þessum
efnum.
Það þarf að koma á fót stofnun,
við skulum kalla hana hagstofnun
launþega. Ég gæti hugsð mér að
rekstrarkostnaður hennar væri
greiddur að hálfu af höfuðatvinnu
vegunum þremur, en að hálfu af
verkalýðshreyfingunni, samvinuu-
hreyfingunni og ríkisvaldinu.-Mjóg
vel kæmi til greina að vmnúveit-
endasamtökin ættu hlut að henni
einnig, en máski er rétt að það biði
um sinn. Stjóm stofnunarinnar
yrði í höndum alþýðusambandsms
og samvinnuhreyfingarinnar sam-
eiginlega, en hæstirættur +ilnefm
oddamann, nema fullt samkomulag
yrði um aðra tilhögun um oddaað-
stöðu. Stofnunin væri vel buin að
starfsliði og ytri aðstað hinn full-
komnasta. Starfslið stofnunarinnar
væri í fyrsta lagi a.m.k. einn hag-
fræðingur, einn þjóðfélagsfræðing
ur og einn verkfræðingur,.. en á
þeim hvfldi venjuleg framkvæmda-
stjórn, við hlið sér liefðu þessir
sérfræðingar starfslið eftir þörf-
um.
Höfuðverkefni stofnunar sem
þessarar tel ég vera:
1. Söfnun mánaðarlegra skýrslna
um meðlimi verkalýðsfélága, yfir
lit um kauptaxta og vinnudeilur.
Þessi gögn væru fyrst og fremst
ætluð trúnaðarráði eða miðstjórn
Alþýðusambandsins enda Iværi á
þeim gögnum byggðar haldgóðar
upplýsingar um þróunina í kjara
málunum. Þessum gögnum væri
svo dreift til aðila, sem hagsmuna
hafa að gæta, til stofnana atvinru
veganna, camvinnuhreyfingarinnar,
ríkiSva’dsins og vinnuveitendasam
bandsins.
2. Skrifstofan þyrfti að gera árs
fjórðungslegt yfirlit um þróun
verðlags og kaupgja]d.s í hinum
ýmsu starfsgreinum, þar væri
fjallað um laun í krónutölu fyrir
karla og konur, vísitölu verðlags
og vísitölu kaupmáttar. Þessi yfir
lit væru fjölrituð og send sömu
aðilum og áður getur um hin mán-
aðarlégu yfirlit.
3. Stofnunin þarf að fylgjast ná
kvæmlega með þróuninni á vinnu-
markaðinum og láta framkvæmda
stjórninni í té ársfjórðungslega
skýrslur um þróun iðnaðarfram-
leiðslunnar, um framleiðslumagn
í sjávarútvegi og landbúnaði og
fylgjast með breytingum sem
verða kunna á afkomu höfuðat-
vinnuveganna, svo vel sem nokkur
kostur er.
4. Ekkert það, sem lýtur nð at-
vinnulífinu, vinnumarkaðínum,
verðlagi og kaupgjaldi má vera
b-ssari stofnun óviðkomandi. Og
hún á ekki að einskorða starf sitt
við líðandi stund eða liðna tíð,
heldur ber henni að semja álits
gerðir um nýja strauma í efna-
hagslífinu, væntanlega verðlags-
þróun, skatta- og tollamál o.þ.h.
Sfofnunin á að beita sér fyrir
vinnuhagræðingu. Hún á að láta
undirbúa ákvæðisvinnufyrirkomu-
lag þar sem henta þykir, í samráðí
við samtök verkalýðs og vinnuveit
enda svo og framleiðendur alla.
Hún á að undirbúa tilhögun sem
miðar að auðveldari innheimtu og
betri skilum á meðlimagjöldum
íil verkalýðsfélaga.
En síðast en ekki sízt á hún a3
gangast fyrir námskeiðum til
fræðslu og kynningar. Præðsia um
verkalýðsmál eru því miður allt
of mikið vanrækt. Fyrirlestrar og
leiðbeiningarstarfsemi í ræðu og
riti til þess að örva skilning
á þjóðhagjslegum vi0fangsefii,um
eru nauðsynlegir. Alveg sérstak-
lega virðist slíkrar fræðslustarf-
semi þörf hér á landi, vegna bess
hversu þeim þætti verkalýðsbar-
áttunnar hefur verið ilia sinnt
Það er sorglegt að verða þess
vitni oft og tíðum, að deilt er um
staðreyndir. Að deila um stað-
reyndir er 6iðuðum mönnum ó-
sæmandi. En til þess að við gætum
komizt á það stig að hætta að deiia
um staðreyndir, þurfum við að
geta borið fyrir okkur vitneskju,
sem á að vera hafin yfir vafa, úm
það hvað séu staðreyndir, f því
sambandi sem hér skiptir máli. Við
heyrum svo oft að kröfum for-
| svansmanna- verkalýðshreyfingar-
innar eru mætt með fullyrðingum
um það, að atvinnuvegirnir geti
ekki borið það kaup, 6em krafirt er
Þeirri mótbáru er svo svarað í
. fyrirlitningartón, enda bótt á stund
um sé mótbáran réttmæt, en stund
ium er hún það ekki. Það eru m.a.
, þessar deilur um hvernig hið raun
verulega ástand er, sem hagstofnun
launþega er ætlað að kveða niður.
Og á því er enginn vafi að fyrr
eða síðar kemur þessi hagstofnun
í einhverri mynd. Ég er þeirrar
skoðunar að því fyrr sem hún
kemur, því betra.
Ég er sannfærður um það að
hér sé um að ræða verðuet verk-
efni fyrir hvern þann að vinna að,
sem í raun og sannleika ber hag
hins vinnandi manns fyrir brjósti
Að með því að beita sér fyrir því
að hagstofnun launþega komist.
myndarlega á laggir verði oarát.tan
fyrir stærri skerf launþegunum til
handa eigl aðeins auðveldari, held
ur verði þá um leið auðveidara að
; tryggja lieildinni betri afkomu.
einu verði hægt að sameina til
langframa fulla atvinnu, stöðugt
verðlag og allirjálsa verkalýðs-
hreyfingu.
Kosningaskrifstofur
Álþýðuflokksins
Reykjavfk
Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu, símar 15020, 16724.
Opin kl. 10—22 (kl. 10—10).
Vesiudand
Aðalskrifstofan er í Félagsheimili Alþýðu-
flokksins, Vesturgötu 53, Akranesi, sími 716.
Skrifstofan er opin kl. 10—7.
Norðvesiuríand
Aðalskrifstofan er í Borgarkaffi, Siglufirði,
sími 302. Skrifstofan er opin kl. 5—7.
NorSausiurland
Aðalskrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri,
sími 1399. Skrifstofan er opin kl. 10—22 (kl.
10—10).
Suðurland
Aðalskrifstofan fyrir Suðurlandsundirlendið
er að Grænuvöllum 2, Selfossi, sími 273.
Skrifstofan er opin kl. 8—10.
Skrifstofa flokksins í Vestmannaeyjum er að
Drekastíg 24, sími 490 og er opin kl. 8—10.
Reykjanes
Aðalskrifstofa kjördæmisins er í Alþýðuhús-
inu, Hafnarfirði, sími 50499. Skrifstofan er
opin kl. 14—19 og 20—22 (kl. 2—7 og 8—10).
Svæðisskrifstofan fyrir Keflavík og Suðumes
er að Hringbraut 99, Keflavík, sími 1940
(92-1940). Opin kl. 1—10.
í Kópavogi er flokksskrifstofan í Alþýðuhús-
inu, Auðbrekku 50, sími 38130.
Opin kl. 2—7 og 8—10.
Aðalskrifstofur
flokksins eru í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
símar 15020, 16724, opnar kl. 10—22.
Flokksmenn eru beðnir að hafa samband við
starfsfólk þeirra um allt er lýtur að kosning-
unum.
Flokksfólk um land allt er beðið að hafa sem
bezt samband við flokksskrifstofur sínar og
veita þeim allt það lið sem unnt er.
Utankjörstaðaatkvæðagreiftsla
Kosning utan kjörstaða er hafin. Kosið er hjá hreppstjér-
rnn, sýslumönntun, bæjarfógetum og borgarfógetanum f;
Reykjavík. en kjörstaður hans er í Melaskólanum og er op-
inn kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Kjósendum ber að kjósa
þar sem lögheimili þeirra var 1. des. 1962.
Þeir, sem ekki geta kosið þar á kjördegi, verða að kjósa
utankjörstaðakosningu fyrir þann tíma. Kjósendur, sem
staddir eru erlendis, geta kosið á skrifstofum íslenzkra
sendifUlltrúa.
Listi Alþýðuflokksins um allt land er A-LISTI.
ALÞÝÐUBLADIÐ — 17. maí 1963 |,3