Alþýðublaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 3
ÞESSI mynd er tekin í hinu nýja húsuæði Vátv'’ffg;ingafélagsins í gær, af starfsfólki félagsins, fram- kvæmdastjóra og skrif jtofustjóra. . :j ; .1 VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ í NÝJU HÚSNÆÐI Fjársöfnun Vegna hinna hörmulega sjóslysa sem urðu dagana 9. og 10. apríl hefur Eyfirðingafélagið ákveðið að gerast þátttakandi í hinni almennu fjársöfnun, sem hafin er til handa því fólki, er misst hefur ástvini u'na og fyrirvinnu. Það er vitað mál, að margar mæður hafa iítið fvrir sig og börn sín að legg.ia, sömuleiðis heilsulítið fólk ug gam* almenni sem einnig hafa misst fyr irvinnu sína. Stjórn Eyfirðingarélagsins í Reykjavík hefur ákveðið að gang- ast fyrir samkomu í Hótel Sögu miðvikudaginn 22. maí og rennur allur ágóði af samkomu þeirri til söfnunarinnar. Á samkomu þessari verður vönduð dagskrá, scm þekkt listafólk sér um endurgjaldslaust. Þar að auki verður tízkusýning. Þeir Hafliði Jónsson og Óskar Cort ers munu einnig leika létt lög. Forráðamenn Hótel Sögu haía sýnt þann velvilja að lána iiús og hljómsveit til kl. 1. Ennfremur hafa sömu aðilar heitið að gefa söfn uninni ágóðan af allri matarsölu, sem næst 12,5%. Hefur verið sótt um niðurfellingu skatts af selrium aðgangseyri og leyfisgjöldum til hins opinbera. Stjórn Eyfirðingafélagsins í Reykjavík hefur ákveðið að gang- og styðja söfnunina með þvi að koma á samkomu þessa og styrkja gott málefni. Húsið verður opið frá kl. 7 e.h. og verður matur framreiddur íyrir þá sem óska. Stjórn Eyfirðingaíétagsins þokk- ar öllum, sem leitað hefur verið til, fyrir framlög sín og veitta að- stoð. Stjórn Eyfirðing’afélagsins. Fjölmennur fundur Kveníélagsins Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík liélt fjölménnan fund sl. fimmtudagskvöld. Alþingiskosn ingarnar, sem nú standa fyrir dyrum, var aðal-umræðuefni fundarins. Frú Katrín Smári liafði framsögu um málið, en síð- an urðu miklar umræður, og kom fram mikiil áhugi o^ baráttuhug- ur hjá fundarkonum. Vátryggingafélagið h.f. er 10 ára um þessar mundir, og hefur nú flutt í nýtt og glæsilegt hús- næði í Borgartúni 1. Félagið hef- ur frá stofnun verið til húsa að Klapparstíg 26, en þar voru þrengsli orðin mikil. Það var í febrúar 1953, að tvö gamalþekkt tryggingafélög ákváðu að sameina rekstur sinn í eitt stórt, og ásamt nokkrum athafna- yoru Carl D. Tulinius & Co. og frolle & Rothe h.f., en þessi eru meðal elztu tryggingafélaga lands- ins. í fyrstu stjórn áttu sæti: Carl Finsen, Friðþjófur O. Johnson, Árni Kristjánsson, Ólafur Georgs- son og Bergur G. Gíslason. Á fyrsta starfsárinu voru gefin út 7160 tryggingaskírteini, og námu iðgjaldatekjur þeirra rúmum 5 mönnum stofnuðu þau Vátrygg- milljónum. Síðan hefur starfsem- ingafélagið. Tryggingafélög þessiin aukizt mjög mikið, og varð Heydalsvegur Frh. af 16. síðu. léttri Ieið alla leið norður í Hrúta fjörð, er lagður verður 10,5 km. vcgur um Laxárdalsheiði, er koma mundi í Hrútafjörð skammt frá íænum Borðeyri. Sá vegur yrði ekki nema 170 metra hár, þar sem hann er liæstur, en áætlað er, að hann muni kosta um 5 milljónir króna. Ýmislegt smávegis verður unn- ið í Miðdalavegi og smávegis í Hörðudalsvegí og víðar. í Barða strandarsýslu verður unnið á nokkrum stöðum, en stærsta verk- efnið þar er vegur um Mikladal ti! Patreksfjarðar og verður hon um lokið í sumar. Hann hefur verið 2—3 ár í smíðum. Og í. Vestfjarðavegi verður reynt að ljúka vegarlagningu1 úr botni Þorskafjarðar til ísafjarðar. Stærstu verkefnin í ísafjarðar- sýslu eru í Djúpvegi (Fjarðavegi og Ögurvegi. Fjarðavegur á að komast í sambandi við veginn yfir Þorskafjarðarheiði. Vegurinn er kominn að Ögri.að austán og að Hattardal í Álftafirði að vestan. Eftir eru um 70 km. í Barðastrandasýslu verður unnið á ýmsum stöðum, en at- liyglisverðasta vegargerðin þar er sennilega sú á Selstrandarvegi í I Steingrímsfirði norðanverðum. ÍÞar eru eftir 4 km. til að koma á sambandi milli Drangsness og I Hólmavíkur. Þá má búast við, að Gjögur og Djúpavík komist í vega samband í haust. Þá verður rudd ur smalavegur á Tréhyllisheiði. j Blaðamaður gerði þá furöulegu uppgötvun, er hann talaði við Jón J. Víðis verkfræðing hjá Vegar- gerðinni í gær, að Norðurlandsveg ur, sjálf aðalsamgönguleiðin við Norðurland, er alls ekki fullgerð- j ur. Það er ólagður vegur á 6,9 km., kafla í Hrútafirði og 800 metra1 kafla frá Stað að Geithóli. Og það sem meira er: það eru engir peningar ætlaðir til þessa verks í ár! (Þingmenn virðast hafa meiri j áhuga á koppagötum heim að ein stöku bæjum en aðalsamgöngu ■ leiðum, aths. blaðamanns). Haldið verður áfram við að full gera veg kringum Vatnsnes, en hann er kominn að vestan rétt út fyrir Hindisvík. í Austur-Húnavatnssýslu verður stærsta verkefnið að vinna við um 1 km. kafla í Langadal, þar sem Blanda flæðir gjarna yfir veginn. í Vatnsdalnum verður.unnið milli Másstaða og Hjallalands, en þar að auki munu hafa verið boðin lán tii enn meiri framkvæmda þar. austan í dalnum. búsnæðið á Klapparstíg fljótlega of lítið, og var þá ákveðið, að fé lagið kæmi sér upp eisin húsnæð' os undirbúningur hafinn fvri' nokkm. f gær var svo onnað hinum uviu, rúmsóðu húsakvnu um. Arkitekt að bygginsu hússinf o» al'rí innréttingu var Gunnar Hansrnn en um smíði hússins hef ur séð Jón Hannesson, bygginga- meistari. Vnrða nú tekin upp ýmis ný- rw'i í rekstrinum. eins og t. d. að bafa ouið í hádeginu, þannig, i að vinuandi fólk geti notað matar- tíma sinn til að sinna málefnum sínom "asnvart félaginu. Ennfrem ur verður tekin upu sérstök sujald skrá ökuKkfrteina til hagræðis fvr- , ir bifrniðaeisendur. Á undanföm- ' um ár”m hefur félagið unnið tölu- vert að nmferða- os slvsavarna- málum. Hefnr bað látið setia uuu aðvörunarsoiöld, gefið armbönd með enHvrs]unSefm í 7 ára bekki barnaskólanna. Núverandi stiórn félagsins ' skiua: Bergur Gíslason. stórkaup- ! maður. Óiafur H. Ólafsson, Árni KrisHánsson, framkvæmdastjóri, Jóbann Rleinason, hdl. og Eirík- ur Stenhensen, forstióri. Ólafur Finsen befur verið framkvæmda- stióri frá upphafi, en Gísli G. G”ðlanssson er skrifstofustjóri. Fullt.rúi félagsins með prókúru- umboði er Egill Gestsson. FRA Skotlandi berast þær fréttir, að Mr. Wood, út- gerðarmaður togarans Mil- woods hafi setið á fundum fyrir helgina með lögfræðing um sínum og öðrum ráða- mönnum útgerðarfélagsins. Ekki er vitað til þess, að . nýtt hafi komið fram á þeim fundum, en mr. Wood mun ræða aftur við Smith skip- stjóra nú um helgina — og reyna að fá hann til að hverfa til íslands. DAGHEIMILI ÞRJÁTÍU ÁRA UM þessar mundir eru liðin 30 ár síðan Dagheimili Verkakvenna félagsins Framtiðin í Hafnarfirði var stofnað. í upphafi var það að- eins ætlað 50 börnum, en með aukinni þörf fyrir dagheimili í Hafnarfirði stækkuðu konurnar heimilið svo nú getur það tekið á móti eitt hundrað börnum. Eru nú um 90 börn á daginn í heim- ilinu, og tíu starfsstúlkur. Forstöðukona heimilisins nú er Þórunn Helgadóttir, en stjórn dagheimilisnefndar skipa þessar konur: Guðbjörg Guðjónsdóttir form., María Jakobsdóttir, Sigríð- ur Björnsdóttir, Þóra B. Stefáns- dóttir og Rósa Scheving. I A sunnudaginn, mæðradaginn, mun Verkakvennafélagið Fram- tíðin gangast fyrir hinni árlegu fjársöfnun fyrir dagheimilið, og verður dagsins minnst með hátíða höldum, og skemmtun í Alþýðu- húsinu f Hafnarfirði. Eru Hafn- firðingar hvattir til þess að styrkja gott málefni, og láta eitt- hvað af hendi rakna til dagheim- ; ilisins, sem þessar ósérplægnu ! verkakonur hafa rekið af miklum myndarskap í nú samfleytt 30 ár. Sigríður Erlendsdóttir skýrði blaðamönnum frá því, að alls hefðu verið á dagheimilinu á 3. I þúsund börn siðan það var tofn lað. A-listinn í ReykJavík hefur ©pna'S H verfaskrifstofur BERGÞÓRUGATA 3, sími 14968. Opin kl. 5 — 10. Hvcrfaskrifstofa fyrir Austurbæjarskólann. STÓRHOLT I, sími 16610. Opin kl. 5—10. Hverfaskrifstofa fyrir Sjómannaskólann. LAUGARÁSVEGUR 29, sími 32971. Opin kl. 5—10. Hverfaskrif- stofa fyrir Langholts- og Laugarnesskóla. RÉTTARHOLTSVEGUR 3, sími 32331. Opin kl. 5—10. Hverfaskrif- stofa fyrir Breiðagerisskóla. ALÞÝÐUHÚSIÐ, Hverfisgötu, sími 20249 og 20250. Opin kl. B—10. Hverfaskrifstofa fyrir Miðbæjar- og Melaskóla. Allar hverfaskrifstofur verða opnar frá og með morgundegi. Allt flokksfólk er hvatt til að koma á skrifstofurnar til starfs og ráða- gerða. ALÞÝÐUBLABIÐ — 19. maí 1963 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.