Alþýðublaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 5
NASSER forseti Arablska
sambandslýðveldis ns er kominn
til Kairó eftir lieimsóknir sín
ar til Alsír og Júgósíaviu. Á
laugardag er Ren Belia, forsaúis
ráðherra Alsír, væntanlegur til
Kairó til nýs fundar við Nass-
er. Síðan halda lefðl'ogar.nir
saman til Addis Abeha, höfuð-
borgar Eþiópíu, að sitja fund
forsætisráðherra Afríkuríkja.
Nasser var ákaft fagnað í Al-
sír, en þrátt fyrir liinar hlý-
legu móttökur varð hann fyrir |
mörgum vonbrigðum í Algeirs-
borg. Fréttir herma, að fundur
hans og Ben Bella hafi ekki 1
verið eins eindrægur og hann
virtist á yfirborðinu. Óser.ni-
legt er talið, að Alsír muni
sætta sig við Þá tegund ara-
bískrar einingar, sem á upptök
sín í Kairó.
Að áliti Nassers verður raun
veruleg arabísk eining að ná
til landa eins og Alsír, Túnis og >
Marokkó. En Nasser hefur oft
orðið fyrir vonbrigðum áður
og hann er þolinmóður maður
sem gerir áætlanir I,angt fram
í tímann. Arabískir síórveldis-
draumar hans hafa oft beðið
hnekki, og eimnitt þegar hið ný
endurskipulagða Arabíska sam
bandslýðveldi hans átti undir
högg að sækja í Sýrlandi hélt
hann í heimsóknina til þess að
leita hófanna hjá Ben Bella.
dögg fyrir sólu og undarleg
þögn færðist yfir. Ástæðan var
andlát Mohamed Khemisti, ut-
anríkisráðherra Alsír, sem legið
hafði meðvitundarlaus á sjúkra
húsi í Algeirsborg í 24 daga,
eftir tilræði Nassersinna. Til
komumikil útför á kostnað rik-
isins var sett á svið og fremstur
£ líkfylgdinni gekk Nasser.
Þjóðarsorgin vegna andláts
utanríkisráðherrans var þó ekki
NASSER
★ JARÐARFÖR
Sennilega hefur arabíska ein
ingarste.fnan aldrei veríð hyllt
með fegurri orðum eða .meiri
hrifningu en sunnudaginu 6.
maí þegar 400 þús. manns í
Algeirsborg fögnuðu Nasser
og Ben Belia. En daginn eftir
hurfu allt í einu öll stóryrðin
um arabíska einingu eins og
eina ástæðan tii þess, að Nass
er stytti heimsókn sína og bélt
til Júgóslavíu. Ef til vill verð
ur aldrei vitað um ástæðuna,
en bent er á óiguna fyrir botni
Miðjarðarhafs, og ýmsir halda
því fram, að djúpstæður ágrcin
ingur hafi risið upp með þeim
Ben Bella og Nasser. Ýmsar á-
TÆKiFÆRISVERÐ
i, Seljum næstu daga vegna flutninga.
Stál-eitíhússett (borð og 4 stólar)
á aðeins 2.800
stóla frá 350.—
eldhúsborð frá 985
eldhúskolla 150
straubretti (breið) 365
Ath. að þetta stendur aðeins yfir í nokkra daga.
StálstóKar
Brautarholti 4, 2. hæð. — Sími 36562.
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963 ___(
Simi 24204
tSweJwt^BJÖRNSSON & co- P.O. BOX 1586 - REYKJA.VIK
Iyktanir má þó draga af íieim-
sókninni.
Serkir hyiltu Nasser af ein-
lægni. Hann var fyrsti leiðtog
inn er veitti þeim aðstoð í bar-
áttunni gegn Frökkum og hann
var fyrsti Arabaleiðtoginn, sem
reis upp gegn stórveldunum
fyrir alvöru. En Serkir láta
ekki tilfinningarnar ráffa ein-
göngu. Ef sameina á Arabaheim
in er þar með ekki sagt,, að
Egyptar séu sjálfkjörnir ie.iðtog-
ar. Ekki er gott að vita nema
þeir telji sig sjálfa eins vel að
því komna.
★ MAGHREB
Æðsta hugsjón Ben Bella er
sameining Norður-Afriku í rik
ið Maghreb. Um árabil hefur
Maghreb-hreyfingin verið tals-
vert útbreidd, einkum meðal
stúdenta í Alsír, Túnis og Mar
okkó. Þessi hugsjón á enn Jangt
í land, en hún virðist mun raun
hæfara takmark en sú ara-
bíska eining, sem Nasser er
málsvari fyrir.
Serkir vilja svokallaða sósí-
alíska sameiningu Norður-
Afríku, og það inerkir, að
^eggja veKði niður konungs-
ríkið í Marokkó og „borgara-
lega kerfið “ í Túnis, eins og
þeir kalia stjórn Bourguib.i for
seta. Serkir styðja andspyrnu
öfl í nágrannaríkjunum, en
þeir vilja' ekki einingu fyrr en
þau hafa náð þroska til sósí
alísks og nýtízkulegs skipulags,'
eins og þeir orða það.
En Serkir hafa auk þess metn
að meðal svörtu þjóðanna í
Afríku. Þeim finnst þeir ef
til v»II tenRóir löndum eins og
Mali og Guineu í svöríu Airíku
sterkari böndum en til dæmis
Syriau.ui og irak. Þessi ríki
hafa sömu sósíalísku grundvall
ar sjónarmiðin og þeir. Geta má
þess, að Serkir veiía uppreisn-
armönnum í Angoia virkan
stuðning.
★ SAMBÚÐIN VIÖ
FRAKKA
Þessi svokölluðu sósíalísku
sjónarmið koma þó ekki í veg
fyrir raunsæi í samskiptunum
við Frakku. A!sí> er algerlega
húð frönslTíun fjSrhagsstuðn,-
ingi, og fréuír frá Aigeirsborg
herma, að I5en Bella hafi gert
Nasser grein fviir því, að þetta
■ ástand mundi haldast ó-
breytt í tnorg ár cna. Þótt Set’k;
ir reyni að varðvtita cins mikíð i
af sjáifsákvörðunarrétti sínum
og þeim er unnt eru þeir einnig
reiðubúnSr að sætta sig við
margt tii þíess að tryggja fram-
farir. Þetta er ástæðan til þess |
að Ben Belia liefur verið mjög
hógvær í mótmælum sínum
gegn tilraunijm Frakka með
kjamorkusprengjur í Sahara.
Mjög Tptler * eif, að Als.ír
muní þoka miklu lengra áfram
á braut hófsemi í sambúðinni
við de Gauile. Frakkar hafa
þegar skuldbundið sig til að
BEN BELLA
gera ekki fleiri kjarnarkutil-
raunir í andrúmsloftinu í Sa-
hara, aðeins neðanjarðartilraim
ir. Auk þess hafa Frakkar fall
izt á að Serkir bjTggi upp sósíal
ískt þjóðfélag og tjáð sig fúsa
ti I.að halda hjálpinui áfram
ef mikiivægustu hags-^.unir
þeirra eru virtir.
★ MERKILEG TILRAUN.
Alsírmálaráðherra frönsku
stjórnarinnar, Jean de Rroglitfv.
sagði íiýlega að samvinna
Frakka og þróimarríkísins Alsír
er Ieiddi til sósíaliskrar stefnu,
væri einstæð tilraun. Ef Iiún
tækist giftusamlega gæíi hún
sýnt þróunarríkjunum fram á,
að samstarf við lýðræðisríkin
á Vqsturlöndum borgaði sig.
Mistækist hún kynni það að
verða til þess, að færa ríki
í fang kommúnista.
í svipinn vakir fyrir 'Frökkum
og Serkjum að virða hvor aðra
og forðast alvaricg deilumál.
Serkjum er samstarfið við
Frakka mikilvægara en samstarf
ið við Arabaheim Nassers. Þetta
kemur hins vegar ekki í veg
fyrir, að Serkir styðji af hrifn
ingu og jafnvel ofstæki hug-
myndafræði Nassers. Arabísk
þjóðernisstefna hans gefur
menningarlegum og tilfinning-
arlegum þörfum þjóðar, sem í
aldaraðir hefur verið gefin und
ir útienda stjórn, útrás.
. ★ KLOFNINGUR
Eitt af því sem Nasser veitti
athygli í heimsókninni, var sú
staðreynd, að stjórn Ben Beiia
stendur höllurn fæti. Sennilega
hefur þetta valdið Nasser von-
brigðum, en hann sýutíi vissan
áhuga á þessu. Fulltrúar Berba
í þjóðþinginu og ýmsir aðrir
háttsettir Serkir neituðii að
taka þátt í hinum opinberu mót
tökuhá) íðahöldum til heiðu,rs
Nasser.
Nasser, sem hefur fer.gið aif
reyna hvað samvinna við veikar
ríirtsstjórnir getur kostað —
bæði Sýrlan dog írak — get
ur varla hafa komizt lijá því
að taka eftir þeirri tiltöiulegu
slæmu stjórn, sem Ben Bella
liefur enn í Alsír. Einnig hefur
hann tekið eftir hinni marg-
þættu sundrung stjórnmálafor-
ingjanna.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. maí 1963 J§