Alþýðublaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 7
GYÐINGAHATUR NU A DÖGUM Af þeim leiðindaíyrirbærurn, er löngum hafa þjáð vesælt mann- kyn, er gyðingahatrið einna hvim- leiðast að margra hyggju. Það á sér fornar rætur, trúarlegs eðlis, og hefur víða stungið upp koll- inum. Hámarki náði gyðingahatrið, svo sem kunnugt er, á tímum þýzku nazistanna. Ótalinn er sé mikli fjöldi gyðinga, sem þeir lííiétu í þeim löndum, sem þeir náuu á sitt vald. Gyðingahatur í sinni yersru mynd er enn í dag talsvert útbreitt að því er Bandaríska gyðinga- nefndin (The American Jewis | Commi()(ee) grelindi opinberlega frá fyrir skömmu. Mun samkvæml niðurstöðum nefndar þessarar vera mest um gyðingahatur í Sovétríkj unum og Argentínu. í yfirlýsingu bandarísku nefnd- arinnar segir, að um QO'fo þeirra, sem á sl. einu og hálfu ári, voru leiddir fyrir dómstóla í Sovétrikj- unum vegna auðgunarbrota, haíi verið gyðingar. „Rússneskir gyðingar, sem ekki fá að halda sínum gyðinglegu venjum og fá ekki heldur að flytja af landi brott, mæta hvarvetna fyrirlitningu í Sovétríkjunum og verða þar utangarðsmenn í þjóð- félaginu,“ segir í áðurnefndri yfir- lýsingu. Frá Argentínu berast slöðugt fregnir af miklum og hatrömmum gyðingaofsóknum. Á næstum því hverjum degi er þar ráðizt á gyð- i inga, verzlunum þeirra og atvinnu fyrirtækjum spillt o.s.frv. Argen tínska stjórnin mun þó ekki vera þar samsek, að því að íali'ð er, þar sem hún hefur nýlega bannað tvö argvítugustu samtök gyðingahalara þar í landi, Tacuara og Guardia Resaturadora. Eiginkonan: Hvers vegna settirðu köttinn ekki út eins og ég bað þig um? Prófessorinn (mjög utan við sig); Ég setti eitthvað út, — það hefur þá verið barnið. ★ Hann: Heyrðu Fríða, má ég heim sækja þig í kvöld? Hún: Já, Jón minn, komdu bara. Hann: Þetta er ekki Jón. Hún: Þetta er heldur ekki Fríða. Frúin: Mér lízt ekki á þennan steinbít. Fisksalinn (kuldalega): Ef þér er uð að hugsa um útlitið frú, þá mundi ég ráðleggja yður gullfisk. ★ Dansgestur (að koma út úr dans salnum kl. 4 eftir miðnætti): Hvaða bölvað óloft er þetta? Dyravörðurinn: Þetta er útiloftið, herra minn. ÞAÐ bar til tíðinda íyrir nokkr- um dögum í Stokkhólmi í Svíþjóð, að tveir ungir útvarpsáhugamenn (radioamatörar) björgu'ðu manns- lífi á furðulegan hátt. Piltarnir, sem heita Per-OIov Hammarström og Lars Norell, voru að hlusta á móttökutæki sín, þegar þeir heyrðu skyndilega neyðarkall rússnesks manns á bjagað'ri ensku. Maður þessi bað um lyf handa tvítugri stúlku, sem Iá fyrir dauð- anum vegna hættulegs blóðsjúk- dóms. Svíarnir tveir tóku við hjálp arbeiðni hins rússneska manns og komu henni á framfæri við dag- blaðið Dagens Nyheter. Dagens Nyheter komst að því, að lyf það, sem læknar blóðsjúkdóm konunn- ar, nefnist Fibrinogen og er ein. mitt framleitt af sænsku fyrir- tæki. Sneri bla'ðið sér til fyrir- tækisins og beiddis liðsinnis þess. Fyrirtækið sænska tók bóninni vel og afhcnti rússneska sendiráð inu í Stokkhólmi meðalið. Rúss- neska sendiráðið kom því svo til a'ðalapóteksins í Moslcvu. Frá Moskvu voru meðnlin svo send til Simferopol, en þar býr hin sjúka kona. Þannig hafa radíó-amatöfarw ir I sameiningu að líkinaum bjarfí að lífi hinnar rússnesku konu. SPARAD í KINA Ríkisstjórn Mao Tsetung 9 Kína. hefur nú nýverið hatiff mikla herferð gegn eyðslu for- eldra við brúðkaup barna sinna. Það hefur löngum verið.siður i Kína, að foreldrar vtrðu mikluirk fjármunum til að halda bruðkaut- barna sinna. Einnig hafa brúð-- kaupsgestir í Kina jafuan geííp dýrar og vegiegar brúðkaupsgjaf - ir. Öllu þessu segir Mao Tse-tung: stríð á hendur. Hann segir, að anr* |að eins og þetta nái engrí áit og' sé þjóðinni nær að spara og safna fé. I Köln í Þýzkaiandi hefur þeirri nýjung verið komið á í nokkrum almenningsgörðum borgarinnar. að settir hafa verið upp mælar í lik ingu við stöðumæla bifreiða og verð,a þeir, sem taka sér sæti á bejtkjjum almenningjsgarðanna að greiða tilskílið gjald í mæla þessa. Þykir nýjungin gefast vel og er hagnaðurinn af þessu nýstár- lega fjáraflafyrirtæki varíð til að kaupa nýja bekki í fieiri a'ímenn- ingsgarða. Ekki er það undarlegt, þó að bóli á gyðingahatri í Argentínu. ?»largir fyrrverandi nazistar og stríðs- glæpamenn hafa hlotið þar skálka Jskjól eftir styrjöldina. Frá þesum aðilum breiðist gyðingaaadúðin óiT- fluga út og festir rætur. Bandaríska gyðinganefndin (The American Jewish Committee) er rnjög. uggandi yfir þessu ástandi. JLætur hún í ljós vonir um, að þessi iskyggilegi hugsunarháttur jmuni smám saman hjaðna út og 'deyja. Úlfar við jóninn' í DAG Id. 16,30 mun Ulfar Svcinbjörnsson annast hinn vin sæla hljómplötuþátt sinn „Fjör í kringum fóninn”, sem útvarp- að verður á laugardagseftirmiff- dögum í sumar. Þetta er annað sumarið, sem Úlfar hefur stjórn þáttarins með liöndum, og hefur honum tekizt það einkar vel frá upphafi. Hlust- endum þáttarins fer óðum fjöl- gandi, einkum meðal unga fólksins, enda leikur Úlfar ein- göngu lög, sem ný eru af nál- tnni og lítt kunn hér á landi. Þátíurinn í dag verður með líku sniði og verið hefur og kennir þar að venju margra grasa. Verða meðal annars kynntar nýjar plötur með Brendah Lee, Cliff Richard, Bobhy Vinton, Helen Saphiro, Kingston-tríóinu, Russ Convay og fleiri góðkunnum söugvurura og hljóðfæraleikurum, Sérstak Iega skal athygli hlustenda vakin á nýju lagi mcð Cliff Ric hard, „Loosing you“ og öðru, sem Bobby Vintn syngur og nefnist „Over the Mounta::a.“ Laugardagur 1. júní Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 10.10-Veðurfr.). Hádegisútvqrp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Jónsdóttir). Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. Fréttir. — Laugardagslögin. Veðurfregnir. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörns- son kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. Fréttir. — Þetta vil ég heyr.a: Helga Kalman velur sér hljóm- plötur. Söngvar í léttum tón. Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). Tilkynningar. Veðurfregnir. —. 19.30 Fréttir. í páfagarði: Ingibjörg Þorbergs flytur erindi, fléttað kaþólkri músík. 20.45 „Bátur á siglingu", lítið hljómsveitarverk eftir Ravel (Hljóm- sveit tónlistarháskólans í París leikur; André Cluytens stj.). 20.55 Leikrit: „Vinátta" eftir Paul Géraldy. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. — Leikstjóri: Baldvin HaUdórsson. 21.35 Dansadrottningin", syrpa af óperettulögum eftir Emmerich Kálmán (Sari Barabas, Rudölf Schock, Guggi Lövinger, Rup- ert Glawitsch o. fl. flytja ásamt Rias-Kammerkórnum og Sin- fóníuhljómsveit Berlínar. Stjórandi: Frank Fox). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þættir úr vinsælum tónverkum. — 23.30 Dagskrárlok. 8.00 12.00 13.00 14.40 15.00 16.30 17.00 18.00 18.30 18.55 19.20 20.20 SMÆLKI- HIN SI4DAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.