Alþýðublaðið - 01.06.1963, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 01.06.1963, Qupperneq 11
>iHiiiiiMi!inimiiiii!uitummiiiiiiiimmHiiiiiiii!iiniiiiiiiiiiiiimna[ iiMimmuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim ii iiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim ii 11111111 iiii* Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins í Vestfjarðakjördæmi er í Alþýðuhúsinu á ísafirði — sími 501. Stuðningsfólk A-listans í kjördæminu er hvatt til þess að hafa samband við skrifstof- una eða forystumenn Alþýðuftokksins á hverjiun stað. Sffrifstofumaður óskast. Viljum ráffa strax röskan mann til gjaldkerastarfa og almennra skrifstofustarfa. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍ.S. Sambandshúsinu. Ullöriðnaður Nokkrir duglegir og áhugasamir karlmenn og einnig nokkr- ar stúlkur óskast til vinnu í Ullarverksmiðjuna Framtíðin, Frakkastíg 8. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Ullarverksmiðjan Framtíðin. Auglýsingasíminn er 149 06 Frá 1. júní lengist afgreiðslutími í Langholtsútibúi bankans að LANGHOLTSVEGI 43 og verður það framvegis opið til afgreiðslu alla virka daga: Kl. 10—15 og kl. 17—18,30 nema laugardaga kl. 10—12,30. LANDSBANKI ÍSLANDS K.S.I. I.B.R. Laugardalsvöllur K.R.H, Holstein Kiel gegn K.R. Verff kr. 50 — 35 _____ JO. Annan í hvítasunnu kl. 20:30. Fyrsti stórleikur ársins Dómari: Magnús Pétursson Línuv.: Carl Bergmann og Þoriákur Þórðarsson. FRAM. Mótorvélstjóra- ✓ félag Islands Aðalfundur félagsins verður haldinn að Bárugötu 11 í dag, laugard. 1. júní kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningarnir. Stjórnin. Handavinnusýning Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður opin á Hvítasunnudag 2. júní, frá kl. 2—10 e. h. og á mánudag 3. júní, frá kl. 10—10 e. h. Skólastjóri. UTBOÐ Tilboð óskast í hitaveitulagnir utanhuss í Háaleitisbraut og Fellsmúla, hér i borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 2.000.00 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Fiskverkunarstöð til sölu Fiskverkunarstöð Fiskvers Vestmannaeyja h.f. er til sölu. Hér er um að ræða Fiskverkunarhús félagsins á horni Hlíðarvegs og Strandvegs í Vestmannaeyjum ásamt öllu fé þar á meðal vörubifreið, dráttarvél, fiskþvottavél, skreið- arhjallar o. m. m. fl. Ennfremur beitingarpláss fyrir 4 báta í sérstöku húsi. Grunnflötur aðalhússins er 900 ferm. tvær hæðir, lofthæð 4 m. Alls er byggingin 7200 rúmm. Tilboðum sé skilað til Pálma Sigurðssonar forstjóra Hóla- götu 18 Vestmannaeyjum símar 444 og 475 eigi síðar en 30. júní 1963 og veitir hann allar nánari upplýsingar. Rétt- ur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öll- um. i Vestmannaeyjum, 24. maí 1963. FISKVER VESTMANNAEYJA H.F. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. júní 1963 JJ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.