Alþýðublaðið - 01.06.1963, Page 12

Alþýðublaðið - 01.06.1963, Page 12
SÍÐUSTU TONLEIKARNIR SEXTÁNDU og Iokahljómleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands á jþessu starfsári voru haldnir þ. 24. maí sl. Efnisskrá þessara hljóm- leika var góður og tilhlýðilegur endir á allmisjöfnu starfsári hljómsveitarinnar. Fyrsta verki'ð vor Forleikur Wagners að Meist- arasöngvurunum frá Niiraberg. Flutningur þessa ágæta forleiks vill ósjaldan verða yfirborðskennd- ur og væminn; þ.e.a.s. fullur af REYKJAVÍK: Kosningaskrifstofan cr í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. — Opin kl. 10— 28. (Kl. 10—10. VESTURLAND Aðalskrifstofan er í Félags- heimili Alþýðuflokksins, Vestur- götu 53, Akranesi, sími 716. — Skrifstofan er opin kl. 10—7. VESTFIRÐIR Aðalskrifstofan er í Alþýðuhús- Inu ísafirði. — Opin kl. 5—10. Sími 501. N ORÐ VESTURL AND Aðalskrifstofan er í Borgarkaffi, SiglufirSi, sími 302. Skrifstofan er opin kl. 5—7. — Skrifstofan á Sauðárkróki er að Knarrarbraut 4 (níðri), sími 61. NORÐAUSTURLAND ■ Aðalskrifstofan cr að Strand-> götu 9, Akureyri, sími 1399. SlTrif Ötofan er opin kl. 10—22 (kl. 10 — 10. — Skrifstofan á Húsavík er hjá Guömundi Hákonarsyni, Sólvöllum 2., sími 136. Opin kl. 8 — 10. SUÐURLAND Aðalskrifstofan fyrir Suður- lgndsundirlendið er að Grænuvöll um 2. Selfossi, sími 273. Skrif- stofan er opin kl. 8—10. — Skrif- stofa flokksins í Vestmannaeyjum er að Drekastíg 24, sími 490 og er opin kl. 8—10. REYKJANES Aðalskrifstofa kjördæmisins er í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði, simar 50499, 50307, 50211. Skrifstofan er opin kl. 14—19 og 20—22. (kl. 2—7 og 8—10. Svæðisskrifstofan fyrir Keflavík og Suðurnes er að Hringhraut 99, Keflavík, sími 1840 (92-1940). Opin kl. 1—10. — t Kópavogi er flokksskrifstofan í AI þýðnhúsinu, Auðbrekku 50, sími 38130--Opin kl. 2—7 og 8—10. Sunnudögum frá kl. 2_7. AÐALS KRTFSTOFUR fiokkslns eru í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu simar 15020 og 16724, cpnar kl. 10—22. Usti Alþýðuflokksins um allt Und er A-LISTI. yfirspenníuín tempóbreytingum og „rubato”. Strickland lét ekki standa sig . þess konar smekk- leysu, heid ja'ðraði oft við að túlkun hans væri full tilþrífalít- il. Annað verkið á efnisskránni var Konsert fyrir orgel, strengi og pákur eftir Poulenc, og var bandaríski orgelsnillingwinn E. Power Biggs einleikari: -. . Verk þetta er all áheyrilegt oí' í.r flutt af öryggi, bæði af hl.Ku it einleikara. Hljóðfær V, „ i Pt-e.v- er Biggs lék á, var lííið ■ ■ orgel ( Hannnond tveim hátölurum. l el . iiU færisins eru mjög iakmö ö tónstyrkur þess ingan nægilegur fyrir fhi.ning ,• • .. konsert í hljómleikasal. ;•:■ i v ; mikill fengur í því a'ð fá ;'!vör;.i orgel í Háskólabíó, það :iiæUi koma pípunum þa?;nig f> r, a hægt væri að draga þær ■ o;>; niður á sama hátt og kvik \ sýningatjaldið. Það er svo Iítið af tónbókmcnntum, ■ n við förum á mis við vegna skorts á orgeli. Seinasta verk hl.j- mleik- anna var fjórð'a sinfónía Brahms. Meðhöndlun Stricklands á verki þessu er þa'ð bezta, sem ég minn- ist að hafa séð og hevrt frá hans hendi, en þó var ýmislegt sem betur hefði mátt gera. Það skorti nokkuð á að hin drama- tíska spenna, sem býr í þessu raeistaraverki, opinberaðist. Að þessu spennuleysi undanskildu var flutningur sinfóníunnar all- góður, en tempó seinasta kaflans voru fremur óróleg og var upp- haf hans og endir óþægiiega hratt leikið. í heild voru þessir hljómleikar góðir og máske það bezta sem Strickland hefur flutt okkur í vetur. Jón S. Jónsson. Viðtal v/ð Engilberfs Framh. af 3 .síðu galla á sunnudögum og liggja undir bílunum sínum fram á kvöld, þegar þeir eiga að vera að ganga með sína kellingu eða skemmta hcnni. Eyða sunnudeginum til að láta þessi fjögur hjól ganga, — sveiatt- an. Þessir menn gætu létt mikið á sér á áðurncfndum kössum. Ég er viss um, að ef eínhver flokkurlnn tæki þetta mál upp á stefnuskrá sína fyrir eiu- hverjar kosningarnar, myndi hann slá í gegn! Jú, þetta yrði mörgum manninum góður skóli að ganga í. Og Jón Engilberts hlær. Hann fylgir okkur til dyra, og kveður mcð virktum. — Heldurðu þú hafir nokkuð fengið út úr þessu? spyr hann mig. Biddu að heilsa séníinu honum Helga Sæm., og þess- um niður á blaði. Berðu þelm kveðju mína. Ég fór svolítið á undan ljós- myndaranum. Hann var að tina til tól sín. — Reyndu nú að passa strák- ,inn að hann geri engar glóríur, sagði málarinn við hann. — Ég vona, að hann sé eng- inn grailari! Hurð með glugga og bláum gardínum fyrir glugganum skellur að stöfum. Hinar árlegu Kappreiöar félagsins verða háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár á annan dag Hvítasunnu, 3. júní og hef jast kl. 2 síðdegis. Míili 40 og 50 hestar verða reyndir á skeiði, á stökki, 300 m. og 350 m. sprettfæri og 1 folahlaupi. Marðir áður óþekktir hlaupagarpar keppa nú í fyrsta sinn. Skemmtiatriði á hestum, sem ekki hafa verið sýnd áður, verða að loknum hlaupum. ATHUGIÐ: Dregið verður í hinu árlegu happdrætti kvennadeildar Fáks. 1. vinningur er gæðingur. i Dagskrá 26. SJÓMANNADAGSINS, mámsdaginn 3. júní 1863 (2. hvítasunnudag) Kl. 08.00 — Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. 09,00 — Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu hefst. 10.30 — Hátiðamessa í Laugarásbíói. — Prestur séra Óskar J. Þorláksson. Söngstj. Gunnar Sigur- geirsson. x - I 13.30 — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög á Austurvelli. ; 13.45 —, Mynduð fánaborg á Austurvelii með sjómannafélagafánum og ísl. fánum. 14.00 — Útihátíðahöld Sjómannadagsins við Austurvöll: (Ræður og ávörp flutt af svölum Alþingis- hússins). 1) Minningarathöfn: a) Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur. 2) Ávörp: a) Emil Jónsson, sjávarútvegsmólaráðherra, fulltrúi ríkisstjórnarinnar. b) Baldur Guðmundsson, útgerðarm., fulltrúi útgerðarmanna. d) Garðar Pálsson, stýrimaður, fulltrúi sjómanna. d) Pétur Sigurðsson, form. Sjómannadagsráðs afhendir verðlaun og heiðursmerki. e) Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Páll Pampichler Pálsson, annast undir leik og leik ur á milli dagskráratriða. 15.45 — Að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll hefst kappróður við Reykjavíkurhöfn. — Verðlaun afhent. Sjómannakonur annast kaffiveitingar frá kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu og húsi Slysavarna- félags íslands á Grandagarði. — Allur ágóðinn af kaffisölunni rennur til jólaglaðnings vist- fólks í Hrafnistu. Á Sjómannadaginn, mánudaginn 3. júní verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsins á eftir- töldum stöðum: ' , Súlnasal Hótel Sögu — Sjómannadagshóf — Breiðfirðingabúð — Gömlu- og nýju dansarnir — Glaumbæ — Dansleikur — Skernmtiatriði — Ingólfscafé — Gömlu dansarnir — Silfurtunglinu — Dansleikur — Sjálfstæðishúsinu — Dansleikur — skemmtiatriði. AUar skemmtanirnar hefjast kl. 21.00 (nema Sjómannahófið í Sögu scm hefst kl. 20.00) og standa yfir til kl. 02.00 eftir miðnætti. Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir meðlimum aðildarfélaga Sjómannadagsins í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vestur.veri, sími 17757 í dag, laugardag kl. 10.00 — 12.00, og á Sjó- mannadaginn, mánudaginn 3. júní kl. 14,00 — 17.00. — Einnig á viðkomandi skemmtistöðum eftir kl. 17.00. — Borðpantanir hjá yfirþjónunum í viðkomandi skemmtistöðum. Sjómannadagsbiaðið verður afhent þlaðsölubörnum í Hafnarbúðum og Skátahelmilinu við Snorra- braut í dag, laugardag 1. júní kl. 14,00 ™ 17.00. Elnnig verða merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið aflient sölubörnum á Sjómannadag- inn 3. júní frá kl. 09.00 á eftirtölduni stöðum: Hafnarbúðum (nýja verkamannaskýlinu og sj ómannaheimilinu við höfnina)., Skátaheimilinu við Snorrabraut, Turninum, Réttarholtsyegi l„ Sunnubúð vlð Mávahlíð, Vogaskóla, Melaskóla, Vesturbæj- arskólanum (Gamla stýrimannaskólanum), Laugalæk jaskóla. Auk venjulegra sölulauna fá l>örn, sem selja merki og blöð fyrir 100 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. Munið eftir eftirmiðdagskaffinu jQá sjómanna konum í Sjálfstæðishúsinu og í Slysavarnafélags- búsinu á Grandagarði. 12 1- Jóní 1963 — ALÞÝBUBLAM) Brandur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.