Alþýðublaðið - 01.06.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 01.06.1963, Síða 14
MINNISBLflÐ MESSUM Dómkirkjan. Hvítasunnudag- ur kl. 10,30, prestvígsla. Biskup inn, hr. Sigurbjörn Einarsson, vígir 3 guöfræðikandítata, þá Bjarna Guðjónsson til Valþjófs staðaprestakalls í N.-Múl. pvó fastdæmi; Helga Tryggvasor. tii Múlaprófastd. Séra Erlendur Múlaprófastd. Séra Erelndur fj.prófastd. og Sverx-j Haralds- son til Desjamýrarprestak. í N,- Sigmundsson, prófastur á Se'yð isfirði, lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans verða séra Vþgfús Ir.g var Sigurðsson, fyrrv. prófast- ur, séra Gunnar Árnason og séra Óskar J. Þorláksson, sem einnig þjónar fyrir altari. Séra Helgi Ti-yggvason predikar. — Annar í Hvítasunnu. Messa ki. 11. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjusöfnuðurinn. Hvíta- sunnud. hátíðamessa í Nes- kirkju kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. HáteigsprestakalL Messa á Hvítasunnud. í hátíðasal Sjó- mannaskól. kl. 11 árd. Séra Bjarni Jónsson vígslubisk. pre dikar. Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 á Hvítasunnud. Sr. Jakob Jóns- son. Messa kl. 5. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Annan hvítasumuid. messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10. á Hvítasunnud. Sigurojörn Á. Gíslason. Annan í IIv?t xs.r messa kl. 2. Ásmundur Guðm. «on, fyrrv. biskup. Heimilisprest urinn. Hafnarfjarðarkirkja. H/ítas.d. Messa kl. 10 f. h. Annan í Hvita sunnu, sjómannadagsmessa kl. 1,30 Bessastaðir. Hvítas.d. Kl. 2 messa. Séra Bragi Friðriksson. Langholtsprestakall. Hvítas. dagur messa kl. 11. Annar dag ur Hvítas. kirkjukvöld safuað- arins verður kl. 8,30 síðd. Fjöl breytt dagskrá. Sr. Árelíus N.els son.' Neskirkja. Hvítas.d.. Messa kl. 11. Annar Hvítas.d. messa kl. 11. Séra HalIHór Kolbeins predikar, sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sr. Jón Tlioraren- sen. Bústaðaprestakall. Hvitas.d. Messa í Réttarholtsskóla ki 2. Annar í Hvítas. Messa kl. 2 Sr. Gunnar Árnason. Kaþólska kirkjan. Hvítas.d. Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa kl. 10 árd. og predikun.. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Hvítas.d. Messa kl. 2. Pi-estur sr. Hjalti Guðmundsson. Séra Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja. Hvítas.d. Messa kl. 2. Annan í Hvítas. Messa kl. 11. Sr. Magnús Run- ólfsson. Kirkja óháða safnaðarins. Há tíðamessa kl. 2 á Hvítasunnud. Sr. Emil Björnsson. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Bjöi-ns syni, Svandís Jónsdóttir, leik- kona og Raymond Witeh, leik- ari frá London. Heimili þeiira verðr að Spítalastíg 5. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), cek Ur á móti umsóknum um orlofs dvalir aila virka daga nema iaug ardaga frá kl. 2—5. — Síini 20248. Minningarsjöld fyrlr Innrl- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Viíhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. SÖFN Borgarbókasafn Reykjavíltar sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstoian opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 3.30 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þóðminjasafnið og Listasafn rík isins eru opin sunnudaga, þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 I LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvödvakt: Óafur Jónsson. Á næturvakt: Óafur Ólafsson. Veyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félagskonur eru vinsamlegar minntar á bazarinn 14. júní i kirkjubæ. Mlnnlngarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavikur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 5. Minningaarkort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfiröi. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Strandgötu 19. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastig. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 6. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Happdrætti blindrafélagslns. Vinningar eru: Volkswagen station bifreið að verðmæti 175 þús. kr. Flugferð til London fyrir tvo fram og aftur. Hiutir eftir eigin vali fyrir allt að 10 þús. kr. Hringferð með Esju fyr ir tvo. — Dregið 5. júlí. Vinn- ingar skattfrjálsir. Unglingar og fullorðið fólk óskast til að selja miða. Góð sölulaun. — Útsölustaðir: Hressingarskálinn við Austurstræti. Sælgætisbúð- in, Lækjargötu 8. Söluturninn Kirkjustræti. Foss, Bankastræti 6. Söluturninn, Hverfisgötu 74. Sölutuminn, Hlemmtorgi. Bið skýlið við Dalbraut. Biðs.-cylið Reykjum. Söluturninn, Sunnu torgi. Söluturninn, Álfheimum 2. Söluturninn, Langholtsvcsi 176. Söluturninn, Hálogalandi. Nesti við Elliðaár. Asinn. Grens ásvegi. Söluturninn. Sogavegi 1. Söluturninn, Miklubraut og Söluturninn við Bústaðaveg. — — í Hafnarfirði: Biðskýlið við Álfafell. Bókab. Olivers Ssteins. Verzlun Jóns Matthíassonar og Nýja bílastöðin. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sóiar- hringinn. — Næturlæknir kl 18.00—08.00. Sími 15030 Trjaplontur Stórútsala á trjáplöntum og runmim stendur yfir í Alaska næstu daga. Verið er að ieggja niður trjáræktina í Hveragerði og gefst því óvenjulegt tækifæri til trjáplöntukaupa. Komið og ræðið við sölumanninn í Alaska. Athugið að nú er bezta árið til þess að kaupa trjáplöntur sem hafa staðið af sér öll hret. 3- mm \ É í Gróðrastöðin v. Miklatorg. Sími 22822 — lg775. Lagermaður óskast Vér viljum ráða lagermann strax til umsjónar og afgreiðslustarfa á fatalager. Bílpróf nauðsynlegt. Hér er um að ræða hreinlega vinnu og aðeins unnið 5 daga í viku. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. Sambandshúsinu. K.F.U.M. Samkomur um hátíðina. Á Hvítasunnudag: Almenn sam koma kl. 8,30. Jóhannes Sigurðs son talar. Annar í Hvítasunnu: Almenn samkoma kl. 8,30. Þór ir S. Guðbergsson talar. Söngur og hljóðfærasláttur. Fórnarsam- koma. Allir velkomnir. Áskriffasíminn er 14900 Konan. mín, móðir, tengdamóðir og amma Sólveig Ólafsdóttir Skúlaskeiði 16, Hafnarfirði andaðist fimmtudaginn 30. maí í Landsspítalanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristján Dýrfjörð dætur, synir, tengdadætur og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför eig- inmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Sigurðar J. Jónssonar, skipstjóra Margrét Ottadóttir Jón Otti Sigurðsson 1 Sigríður Kristjánsdóttir Sigurður Jón Jónsson. Helgi Sigiirðsson, Erla Þórisdóttir 14 1. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.