Alþýðublaðið - 29.06.1963, Qupperneq 4
GYLFI Þ. GÍSLASON SKRIFAR:
Einar af athyglisverðustu afleiö-
Sngum kosningaúrslitanna 9. júní
virðast enn hafa farið fram hjá
Iblöðum og almenningi. En þær
<Dru, að áhrif kommúnísta á ís-
lenzk þjóðmál munu á næsta kjör-
tímabili verða miklu minni en
jþau hafa verið allar götur síðan
)þeir urðu verulegt afl í íslenzk-
xim stjórmnálum, en það urðu
$>eir í kosningunum Í942.
Stofnun Kommúnistaflokks ís-
lands 1930 var enginn stórviðburð
xur í íslenzkri stjórnmálasögu. Sá
flokkur náði engum áhrifum. Að
vísu fékk hann með naumindum
<Dinn þingmann kjörinn í Eeykja-
vík 1937 og í kjölfar hans tvo
Tuppbótarþingmenn, án efa fyrst
«g fremst vegna atvinnuleysis
Jþess og erfiðleika, sem hér ríktu
jþá, ekki hvað sízt vegna missis
Spánarmarkaðsins af sökum borg-
arastyrjaldarinnar þar. í þeim
kosningum hlaut kommúnista-
fiokkurinn 8.5% atkvæða, Alþýðu-
flokkurinn 19.0%, Framsóknar-
flokkurinn 24.9%, Sjálfstæöis-
flokkurinn 41,3% og Bændaflokk-
xirinn 6.1%. Enginn vafi er á því,
að kommúnistaflokkur hefði ekki
vaxið umfram þetta hér á landi
fremur en í óðrum vestrænum
lýðræðislöndum, ef Héðinn Valdi-
rnarsson. Sigfús A. Sigurhjartar-
GAMLA BÍÓ: Lizzie. Ame-
K'ísk myna um sálklofning. Elean-
■pr Parker i vel leiknu aðalhlut-
verki.
í; Shirley Jackson samdi fyrir
Mokkrum árum bók, sem hún
jnefndi „The birds nest“. Bókin
íiiaut mjög góða dóma, og að
sminu viti ekki að ósekju. í bókinni
jsagði frá stúlku, sem hafði orðið
fyrir þeim ósköpum, vegna hryggi
legra atburða í bernsku, að geta
•ekki haldizt í sama gervi, heidur
nurðu þau þrjú, og hvert þeirra
imeð sjálfstæðum ólíkum persónu
Jeika. Með aðstoð sálfræðings
iókst að lækna hana að fullu, og
xurðu margir dramatískir atburðir
íiður en svo langt var komið.
Á sögu þessari byggist kvik-
imynd sú, sem nu er í Gamla bíó.
IÞráðurínn er að mestu sá sami, þó
«ð sjálfsögðu sé mjög reynt að
iiorfa á gervibreytingar hennar.
Hlutverk Morgen móðursystur
|iennar er líka í mjög góðum hönd-
Áim.
i, Það er að vissu leiti ókostur að
fiafa lesið bókina um Lízzie áður
en myndin kom hér á markaðinn,
þ>ví svo miklu fyllri og trúverðugri
’fr.ynd er þar upp brugðið af sál-
flækjum stulkunnar. Samt verð-
■fir ekkí sagt, að ílla hafi til tek-
fzí um gerð þessarar myndar.
Og þeir, sem vel skilja enskt
•inál og hafa á annað borð einhvern
Shuga fyrir liku efni og hér er
*eifað, ættu að fara og sjá hana.
- IV E.
1----------------------------------
i son og fleiri áhrifamiklir Al-
þýðuflokksmenn og verkalýðs-
' sinnar hefðu ekki klofið Alþýðu-
| flokkinn og stofnað Sósíalista-
flokkinn með kommúnistunum.
I>að var að sjálfsögðu fyrst og
fremst verk Héðins Valdimars-
sonar, Sigfúsar Sigurhjartarson-
ar og fylgismanna þeirra úr Al-
; þýðuflokknum, að Sósíalistaflokk-
j urinn óx Alþýðuflokknum yfir
höfuJS í fyrstu kosningunum eftir
klofninginn 1938 og kjördæma-
jbreytingu þá, sem samþykkt var
1942, en þá hlaut Sósíalistaflokk-
urinn 18.5% atkvæða og 10 þing-
menn, en Alþýðuflokkurinn 14.2%
og 7 þingmenn. En Alþýðuflokk-
urinn stóðst ótrúlega vel það
næstum óbærilega áfall, að þurfa
að sjá á bak mörgum dugmestu
foringjum sínum, einkum í verka-
lýðsfélögunum, yfir í raðir svöm-
ustu fjandmanna sinna. Þegar í
næstu kosningum, árið 1946,
tókst Alþýðuflokknum að vinna
verulega á. Hann hlaut 17.8%
atkvæða og bætti við sig tveim
I þingsætum. Nú, meira en
fimmtán árum síðar, finnst ýms-
um eflaust undarlegt að minnast
þess, að nýju þingmennirnir
tveir vorum við Hannibal Valdi-
I marsson. En vöxtur Sósíalista-
I flokksins var stöðvaður. Hann
Ihlaut að vísu 19,5% atkvæða, en
sömu . tölu þingmanna og áður
eða tiu.
Á næsta áratug minnkaði
gengi Sósíalistaflokksins með
þjóðinni. Hann tapaði atkvæð-
um hlutfallslega og þingsætum.
í kosningunum 1953 tapaði hann
tveim þingsætum og hlaut aðeins
16.1% atkvæða. Þess vegna reið
nú á að reyna að efla flokkinn,
ekki með því að reyna að vinna
fleiri kjósendur til fylgis við
flokkinn — það hafði reynzt ó-
kleift — heldur með |>ví að reyna
að kljúfa eða innlima aðra flokka.
Á næstu árum voru því gerðar
vandlega undirbúnar tilraunir til
þess að kljúfa Alþýðuflokkinn að
nýju og innlima Þjóðvarnarflokk-
inn. í þetta skiptið stóðst Þjóð-
varnarflokkurinn freistingarnar
og hélt áfram starfsemi sinni. En
leiðtogum Sósíalistaflokksins tókst
enn að valda nokkrum klofningi í
Alþýðuflokknum. Hannibal Valdi-
marsson, Alfreð Gíslason og fleiri
gengu til samstarfs við Sósíalista-
fiokkinn. Og enn var gömlu að-
ferðinni beitt. Flokkurinn fékk
nýtt nafn, Alþýðubandalagið, þótt
stefnan væri áfram alveg hin sama.
Það kom ekki í ljós í kosning-
unum 1956, hversu mikið tjón
Hannibal Valdimarsson og félagar
hans unnu Alþýðuflokknum vegna
þess, að algert kosningabandalag
var þá milli Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins. En ýmislegt
bendir til, að það hafi, einkum í
upphafi, verið meira en margir
töldu þá. Hitt er augljóst, að lijálp
Hannibals Valdimarssonar, Al-
freðs Gíslasonar og félaga þeirra
við kommúnistana forðaði þeim
ekki aðeins frá áframhaldandi
fylgismissi, heldur tryggði þeim
hagstæða kosninganiðurstöðu
1956. Alþýðubandalagið vann á.
hlaut 19,2% atkvæða og 8 þing-
menn, einu þingsæti meira en
Sósíalistaflokkurinn hafði haft.
En aðstoð Hannibals, Alfreðs og
þeirra félaga dugði ekki lengi,
enda varð engin breyting á stefn-
unni. Þeir, sem höfðu sjónarmið
alheimskommúnismans f huga,
réðu öllu, þegar þörf þótti á, eins
og allar götur síðan 1930. í kosn-
ingunum 1959 fékk Alþýðubanda-
lagið 15,3% í fyrri kosningunutn
og 16,0 í hinum síðari. Þrátt fyrir
Hannibal og Alfreð virtust því eng-
ir frekari vaxtarmöguleikar fyrir
hendi. Alþýðubandalagið var þvert
á móti að tapa fylgi. Þess vegna
. var nú um að gera að taka aftur
upp þráðinn frá því fyrir kosn-
ingarnar 1956, þ. e. að reyna það
aftur, sem þá misheppnaðist: að
innlima Þjóðvarnarflokkinn. Nú
tókst það, fyrir sakir einstaks
fstöðuleysis og spákaupmennsku-
hneigðar þeirra Gils Guðmunds-
jsonar og Bergs Sigurbjörnssonar.
I Þjóðvarnarflokkurinn hafðl haft
3.4% atkvæða haustið 1959. For-
ingjar Alþýðubandalags og Þjóð-
vamar munu því hafa gert sér
vonir um a. m. k. 19—20% atkvæða
og ekki færri en 11 þingmenn.
EN ÞÁ GERIST ÞAÐ, að íslenzk-
ir kjósendur neituðu að láta
blekkjast af þrauthugsuðum brögð
! um kommúnista. Baráttuaðferðir
kommúnista höfðu borið glæsileg-
an árangur í kosningum 1942 og
gert kommúnismann að sterkara
afli á íslandi cn nokkru öðru vest-
! rænu ríki, að Finnlandi, Frakk-
landi og Ítalíu frátöldum. Þær
höfðu öðru sinni borið talsverðan
árangur 1956. En nú, • sjö árum
síðar, — þótt enginn klofningur
hafi enn orðið í röðurn Alþýðu-
bandalagsins, — báru þær alls
engan árangur. í stað 19—20%
atkvæða, sem kommúnistar töldu
sér vís að minnsta kosti, fengu
þeir aðeins 16%. Þeir bættu m.
ö. o. engu við sig, þrátt fyrir
bandalagið við Þjóðvarnarflokk-
inn, sem síðast hafði 3,4 %■ at-
kvæðanna, og töpuðu hlutdeild í
þeim atkvæðum, sem standa á bak
við kjörna þingmenn, þannig að
Alþýðubandalagið missti nú eitt
þingsæti. Og það gerist þrátt fyrir
opinbert bandalag við flokk, sem
áður hafði haft 3.4% atkvæða.
í þriðja skiptið, sem íslenzkir
kommúnistar reyna að styrkja að-
stöðu sína með því að leggja net
sín inn í aðra flokka, mistekst það
með öllu. Þetta kalla ég sögulegan
atburð.
En sagan er ekki öll sögð með
þessu. í lýðræðisþjóðfélögum er
ríkisvaldinu dreift á hendur
margra aðila. Þótt æðsta valdið sé
að sjálfsögðu í höndum Alþingis
og ríkisstjórnar, fara ýmis ráð og
stjórnir stofnana og opinberra fyr-
irtækja með mikilvæga þætti rík-
isvaldsins. Þegar kommúnistar
komust inn á Alþingi 1937, voru
þeir svo lítill flokkur, að þeir
liöfðu ekki bolmagn til þess að fá
fulltrúa sína kjörna í neinar þær
trúnaðarstöður, er veittu þeim á-
hrif á þessa þætti ríkisvaldsins.
I En eftir klofning Alþýðuflokksins
' og stofnun Sósíalistaflokksins og
aðstöðuna, sem hinn nýi flokkur
: náði á Alþingi 1942 með kjöri 10
þingmanna hafði hann fengið að-
stöðu til þess að fá fulltrúa í allar
fimm manna stjórnir opinberra
stofnana og fyrirtækja, sem Al-
þingi kýs. Þeirri aðstöðu hélt Sósí
alistaflokkurinn ávallt, og þá að-
stöðu hefur Alþýðubandalagið
. haft. Þótt islenzkir kommúnistar
háfi aðeins tvisvar sinnum tekið
þátt í myndun ríkisstjómar síðan
1942, þá hafa þeir engu að síður
haft mikil áhrif vegna þess, að
þeir hafa átt sæti í öllum fimm
manna stjórnum og ráðum, kjöm-
j um af Alþingi, eins og þeir áttu
' lýðræðislegan rétt á.
! EN NIÐURSTAÐA kosninganna 9.
i júní breytti þessu. I fyrsta skipti
síðan Sósíalistaflokkurinn fékk
fulltrúa á þingi eða síðán 1942 hef-
ur sá flokkur, sem íslenzkir komm
únistar stjórna, ekki bolmagn til
, þess að fá fulltrúa kosinn í fimm
manna stjóm eða ráð á Alþingi.
Framsóknarflokkurinn, sem á síð-
asta kjörtímabili átti aðeins einn
fulltrúa í fimm manna nefndum,
mun nú fá tvo fulltrúa kjörna, þar
eð hann hefur 19 þingsæti og þann
ig 8Vi atkvæði á annan fulltrúa
sinn, en Alþyðubandalagið hefur
aðeins 9 atkvæði. Þótt stjórnar-
andstaðan hafi með sér bandalag,
hefur þriðji fulltrúi hennar aðeins
9Mt atkvæði á bak við sig, en
þriðji fulltrúi stjórnarflokkanna,
sem ávallt höfðu bandalag á síð-
asta kjörtímabili, hefur 10% at-
kvæða á bak við sig.
Meðal þeirra trúnaðarstarfa,
sem fulltrúar íslenzkra kommún-
ista munu nú hverfa úr, eru öll
bankaráð ríkisbankanna, útvarps-
ráð, menntamálaráð, stjórn vís-
indasjóðs, húsnæðismálastjórn,
tryggingaráð, raforkuráð, nýbýla-
I stjórn, landskjörstjórn og stjórn-
' ir síldarverksmiðja ríkisins og
| sementsverksmiðju og Norður
landaráð. Sumar þessara stjóma
verða endurkjörnar strax á næsta
þingi, en aðrar ekki fyrr en 1964
eða nokkru síðar. En allar verða
þær endurskipaðar á næsta kjör-
tímabili.
Um það er engum blöðum að
fletta, að því hafa fylgt mikil á-
hrif á íslenzk þjóðmál að eiga full-
trúa í öllum þeim trúnaðarstörf-
um, sem hér er um að ræða, enda
gerir íslenzkt lýðræði ráð fyrir
talsverðri dreifingu valds í hend-
ur tiltölulega óháðra opinberra
stofnana, sem lúta sérstökum
stjómum. í meira en tvo áratugi
hafa íslenzkir kommúnistar notið
þeirra sjálfsögðu lýðræðisréttinda,
að hafa áhrif í öllum þessum
stjórnum í samræmi við þingstyrk
sinn, þótt þeir hafi verið utan rík-
! isstjómar. En þrátt fyrir þaulhugs
;uð áróðursbrögð hefur þingstyrk
; þeirra hins vegar hrakað svo nú,
að þeir missa öll þessi áhrif, sum-
part strax í haust og sumpart
smám saman á kjörtímabilinu.
Þetta eru tvímælalaust ein örlaga-
4 29. júní 1963
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
ríkustu áhrif kosninganiðurstöð-
unnar.
Sú alda kommúnisnlans á íslandi,
sem stormur Héðins Valdimarsson-
ar vakti á árunum 1938-1942, er
nú hnigin í þeirri ládeyðu, sem
fylgir Gils Guðmundssyni inn í
Alþýðubandalagið.
Timpson
herraskór
Nýtt úrval.
Austurstræti 10.
/
Italskar
ftaiskar
nælonregn-
kápur
Hagstætt verð.
Laugavegi 116.
Ramirez
ítalskir lúxus
Austurstræti 10.
Nýtt úrval.
Verð kr- 198.00
parið.
Austurstræti 10.
kvenskór.
Nýtt úrval.
Lesið Alþýðublaðið