Alþýðublaðið - 29.06.1963, Page 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-7S
Vilta unga kynslóðin
(All thíj Fine Young Cannibals)
Bandar'k kvikmynd.
Natalie Wood
Robert Wagner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Tónabíó
í SkipboltS 3S
Uppreisn þrælanna.
(Revolt of the Slaves)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk-ítölsk stórmynd í lit
um og TotalScope.
Rl.onda Fleming
Lang Jeffries.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kópavogsbíó
Sim> 19 I gft
Blanki baróninn
(Le Baron da I'Eelusit)
Ný frönsk gamanmynd.
Jean Gabin
Micheline Presle
Jacqucs Castelot
Clanchette Bnunoy
Danskur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
ÍÞRÓTTAKAPPINN
með Tony Curtis
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 4.
Austurhfp iarbíó
sirn, » 13 84
Indíánarnir koma
, (Escort West)
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd í Cinema Scope um
blóðuga bardaga við Indíána.
. Aðalhlutverk:
Victor Mature.
‘ Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stiörnubíó
Tvistum dag og nótt
Ný amerísk Tvistmynd með
Chubby Chccker
Þetta er Tvistmyndin sem beð
ið hefur verið eftir.
Sýnd kl. 5 og 9.
ALLT FYRIR BÍLLINN
Sýnd áfram vegna áskorana
kl. 7.
Nýja Bíó
Símj l 15 4«
Marietta og lögin
(La Loi“)
Frönsk-ítölsk stórmynd um
blóðheitt fólk og viltar ástríður.
Gina Lollobrigida
Marcello Mastroianni
(Hin ljúfa líf“).
Melina Mercouri
(Aldrei á sunnudögum).
Danskir textar".
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slml 601 64
4. vika.
LúxusbHlinn
(La Belle Americaine).
Óviðjafnanleg frönsk gaman-
mynd. *
Blaðaummæli:
„Hef sjaldan séð eins skemmti
lega gamanmynd".
Sig. Grs.
f£STFy*VÆRKÍ*IET WxÆiW
Nei, dóttir mín góð.
(No my darling daugter)
Bráðsnjöll og létt gamanmynd
frá Rank, er fjallar um 'óstýrláta
dóttir og áhyggjufullan föður.
Aðalhlutverk:
Michael Redgrave
Michael Graig
Juliet Mills. •
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dansmeyjar á eyðiey
Afar spennandi, djörf hroll-
vekjandi, ný, mynd um skip-
reka dansmyejar og hrollvekj
andi atburði er þar eiga sér
stað.
Taugaveikluðu fólki er bent ð
að sjá ekki þessa mynd.
Aðalhlutverk
Harold Maresch og
Helga Frank.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Ilauqaras
Aðalhlutverk:
Robert Dhery,
maðurinn, sem fékk allan heim-
inn til að hlæja.
Sýnd kl. 7 og 9.
Lorna Doone
Geysispennandi amerísk lit-
mynd. Sagan var framhaldsleik-
rit í útvarpinu fyrir skömmu.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum
Hafnarfjarðarbíó
9imJ 50 2 49
Flísin í auga kölska.
(Djævelensöje)
Sérstæð gamanmynd gerð af
snillingnum Ingmar Bergmann.
Jarl Kulle
Bibi Andersson
Niels Poppe.
Blaðaummæli:
„Húmorinn er mikUl, en alvar
an á bak við þó enn meiri. —-
Þetta er mynd, sem verða mun
flestum minnisstæð sem sjá
hana“.
Sýnd kl. 7 og 9.
SÖNGUR FERJUMANNANNA
(The Boatmen of Volga)
Æsispennandi mynd í litum og
Cinemascope.
Sýnd kl. 5.
Ofurmenni í Alaska
Ný stórmynd í litum.
Sýnd klukkan 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala fró klukkan 4.
Hafnarbíó
Sími 16444
Kviksettur
(The Poremature Burial)
Afar spennanð( ný amerísk
Cinemacope-litmynd, eftir sögu
Edgar Allan Poe.
Ray Milland
Hazel Court
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
álkiin flVgiic
Wm r
íslandsmótið
Fram - Akranes
Laugardalsvöllur í dag klukkan 17.
Dómari: Valur Benediktsson.
Línuverðir: Ingi Eyvinds og Gunnar Gunn-
arsson.
Mótanefnd.
IÐNÓ IÐNÓ
Dansleikur í kvöld kl. 9
Sextett Óla Ben.
Söngvari Bertha Biering.
IngóBfs
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
•••••• körfu-
kjuislingiirinii
•• í hádeginu
••• á kvöldin
• ••••• & V 3,1X "t
á borðum ••••
•••• í nausti
|'áJ^x'Vöru->
happdrœtti
S.Í.B.S.
A 16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðalfali!
Hæstu vinningar 1/2 miiljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Auglýsingasímmn er 14906
•KÍEMMTANASIOAM
6 29 júní 1963 — ALbÝÐUBLAÐIÐ