Alþýðublaðið - 29.06.1963, Síða 11

Alþýðublaðið - 29.06.1963, Síða 11
Pramh. af 10 síðu þessi keppni fari alveg eins og sú fyrri, og margir eru á sama máli. En Patterson neitar að hlusta á slíkt tal. Hann og þjálfarinn, Dan FIo- rio eru þess fullvissir að sig- urinn lendi hans megin. Það fáum við samt ekki að vita með vissu fyrr en aðfaranótt 22. júlí næstkoinandi. Florio segir, að Floyd muni að sjálfsögðu breyta sinni „taktik”, en það er ekki það þýðingarmesta, segir liann. Floyd fer nú ákveðnari í hringinn en í fyrri keppninni og gerir sér betur grein fyrir veikleika sínum og áttar sig betur á Liston. Hvað sem öllum spádóm- um líður, er eitt víst, að það verður mjög fróðlegt að fylgj ast með þessari viðureign og liún mun vekja alheimsat- hygli. Myndin af Flöyd er tekin fyrir skömmu. KVENNAMOT Framh. af 10 síðu 4x100 m. boðhlaup: A-sveit ÍR 57,5 sek. (Linda, María, Jytte, Sigríður) B-sveit ÍR 62.5 sek. (Aðalheiður, Soffía, Hlín, Jóna). Kringlukast: Fríða Guðmundsdóttir ÍR 31,86 m. Sigrún Einarsdóttir KR 28,13 m. Hlín Torfadóttir, ÍR 23.64 m. Langstökk: Sigríður Sigurðardóttir ÍR 4,84 m. Hlín Torfadóttir ÍR 4,10 m. Jytte Moestrup ÍR 3.95 m. Aðalheiður Fransdóttir ÍR 3.86 m. K* SOFN Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. laugar- dagakl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafn Þingholts stræti 29A. Útlánadeildin er op in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofn er op i in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Útjbúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hpfs vallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. ! Útibúið við Sólheima 27 opið i 4-7 alla virka daga nema laug ' ardaga. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á sama tíma. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema ■ laugardaga kl. 14-16. SAMIÐ VIÐ VERKAKONUR Framhald af 16. síðu þar með söltuð þunnildi og hreingerning í húsum, mötun á söltuð fiskflök, og söltun og taln- þorskflökunarvélum, öll vinna við ing frá vaski, krónur 28,70 á óverkaðan og óvaskaðan saltfisk, klukkustund í dagvinnu. . HflCRSOH,________. . SÖÐflHVOG 20 /Hf / GRAN IT TECTYL ryðvörn. 2. Tímavinna við saltsíld, möt- un á karfaflökunarvélum, vinna í gorklefum, söltun síldar frá haus- unarvél, framleiðsla á súrsíld í tunnur og vinna við heilfrystingu síldar kr. 28,20 á klst. á dag. 3. Hreingerning (dagleg ræst- ing) krónur 25,70 á klukkustund í dagvinnu. 4. Öll önnur vinna, þar með talin pökkun krónur 24,90 á klukkustund í dagvinnu. 5. Unglingsstúlkur 14 til 15 ára krónur 18.90 á klukkustund í dag- vinnu. Unglingsstúlkur 15 til 16 ára krónur 21.25 á klukkustund í dagvinnu. Matráðskonur, mánaðarlaun 6.095.25 krónur. Aðstoðarstúlkur í mötuneytum: fyrir fyrstu þrjá mánuðina 4.426,85 krónur, næstu 12 á mánuði 4.635,60 krónur næstu 9 mánuði 4.813,85 krór.ur, eftir tvö ár 4.907.40 krónur. Eftirvinna greiðist öll með 50% álagi og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi. Samningar þessir gilda frá og með 23. júní til 15. október og falla þá úr gildi án uppsagnar. BJfreiðaeigendurí Reykjavík — Kópavogi — Hafnarfirði. Hef opnað bílamálun í Silfurtúni. — Komið og Iátið okkur sprauta bifreiðina. Vanir menn vinna verkin. Bílamálun Hafsteins Jónssonar. Sími 51475 Heimasímar: 23967 Hafnsteinn Jónsson. 33313 Halldór Hafsteins. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. StrancSamenn Strandamenn Átthagafélag Strandamanna fer í ferðalag inn í Landmannalaugar laugard. 6. júlí 1963L Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 2 stundvíslega. Farmiðar verða seldir hjá Magnúsi Sigurjónssyni Lauga- veg 45, sími: 14568 til fimmtudagskvölds. Nánari upplýsingar gefa: Sigurbjörn Guðjónsson Langholtsveg 87, sími: 33395 Haraldur Guðmundsson Fornhaga 22, sími: 12901 Kristinn Guðjónsson, Langagerði 28, sími: 33713. Tryggið ykkur miða í tíma. y- Undirbúningsnefnd, Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Frá Sjálfsbjörg Barnahosur t 18 krónur M.s. Baldur fer til Króksfjarðarness, Skarð stöðvar, Hjallaness og Búðardals, miðvikudaginn 3. júlí. Vörumóttaka á þriðjudag. Lesið Alþýðublaðið Sjálfbjörg mun reka sumardvalarheimili fyrir fatlaða að Reykjum í Hrútafirði frá 20. júlí til 20. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar hjá Sjálfsbjargarfélögunum og skrifstoftt Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. — Sími 16538. — Þátt- taka tilkynnist sömu aðilum fyrir 9. júlí n.k. Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra. ORÐSENDING frá Síldarútvegsnefnd Bíldarútvegsnefnd hefur ákveðið að leyfa löggiltum síldar- saltendum norðanlands — og austan söltun frá kl. 12.00 á Jiádegi laugardaginn 29. júní. Skilyrði fyrir söltun er að síldin sé a.m.k. 20% feit, fullsöltuð, og fullnægi einnig að öðru leyti gæðaákvæðum samninga, sem eru óbreytt frá síð- astliðnu ári. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. júní 1963

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.