Alþýðublaðið - 29.06.1963, Síða 12
Ní KIRKJA
Framh. af 13 síðu.
að Lundi, hafi átt mestan þátt
jf því að hrinda því af stað og
koma því fram. Maður hennar,
Gísli Bryn.iólfsson, bóndi að
Lundi, bróðir horvaldar frá
Hrafnabjörgum, hefur og með
ráðum og dáð stutt málið. iund-
arheimilið hefur verið miðstöð
allra framkvæmda og enginn á-
troðningur verið eftir talinn né
fyrirhöfn spöruð. Ötul forganga
Og ósérnlægn' bessa-a hjóna og
Þorvaldar hefur verið metin og
kom það glöggt fram á vígsludegi.
En frú Sigríður sagði í lo!s ræðu
sinnar, þegar hún rakti sögu
kirkjubyggingarmálsins: „hað er
gaman að stuðia að verki, þar sem
allir vilja rétta hönd til hjálpar,
eins og við þessa kirkjubygg-
ingu.”
Sóknarpresturinn, síra Guð-
mundur Þorsteinsson á Hvann-
eyri, hefur verið traustur hvata-
maður í þessu máli. Er önnur
kirkja í smíðum í prestakalli hans
i— kirkjan að Bæ, og muuu Bæj-
armenn hafa fullan hug á að skila
því verki í höfn áður en langt
líður.
Vígsla hinnar nýju kirkju að
Lundi hófst kl. 2 með skrúðgöngu
presta og nefndarmanna safnað-
arins úr gömlu kirkjunni, sem enn
Btendur. Aðstoðarmenn við vlgpl-
una voru: Prófasturinn, sr. Sig-
urjón Guðjónsson, Saurbæ, sr.
Einar Guðnason, Reykliolti, sr.
Guðmundur Sveinsson, Bifröst og
Þorsteinn Kristleifsson, Guilbera-
stöðum. Biskup vígði, sóknar-
prestur, sr. Guömundur Þor-
steinsson, flutti stólræðu, skírði
eitt barn í messunni og annaðist
altarisþjónustu ásamt biskupi. —
Gísll Brynjólfsson, Lundi, ílutti
bæn í kórdyrum, organleik og
söngstjóm annaðist I'orvaldur
Brynjólfsson. Meðhjálpari var
Kristján Davíðsson, Orldsstöðum.
Fjölmenni var við vígsluna og að
henni lokinni var samsæti í fé-
lagsheimilinu að Brautartungu.
Kvenfélag sveitarinnar hafði veit-
ingar af mikilli rausn. Margar
ræður voru fluttar og sungið á
milli og stóð hófið fram á kvöid.
Mátti glöggt finna samhuga gleði
sóknarmanna yfir þeim sigri, sem
nú var unninn, þegar ný og mynd-
arleg kirl ja var rism á hinum forn
belga kirkjustað. Einnig vorti við-
Staddir nokkrir burtfluttir Lund-
dælingar og kyeðjur bárust frá
oðrum, en ýmsir, sem fluttir eru
í önnur héruð og eiga helgar
minningar um Lundarkirkju, hafa
með gjöJ'um og unpörvun stutt
heimamenn í þessu göfuga stór-
virki.
- Félagslíf -
Íslancíymót
í handknaftleik utanhúss í meist
arafiokki karla' og kvenna fer
fram í Hafnarfirði og á tímabil-
inu 15. júlí — 15. ágúst.
Síðar auglýst hvenær mótið
hefst.
Tilkynning um bátttöku send-
ist fyrir 9. júlf til Hallsteins Hin
riksson;:r sími 50685 ásamt þátt-
tökugja'di. 50 krónum fyrir
hvern flokk.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar.
----3/ HE COM/MAKIOS^
"3 A FUEI6HTEK/
VHO ARE Ý TBLL H£R,VHI5 VBSSELUÉS
YOU2 / 5ENORITA < BEVOND THE
----v PILARÍ THEN \ POINT...IT 15
—T/ \ 5HE WILL BE A 5I5TER 5H/P
/ '~-r 5AF£t_y /OFTHETRAMP
(JNVOLVEP.'A 5TEAMER"ÍL
a&TwíSjraF'/—^rS.jULIr> P&y
HL JUUO R£Y" Í5>
RE6/5TEREP FBO.M
cun. cot/Nrpy...AND
'PAS5ES FREqUE.m.1
THR0U6H THE PANAlVO
''Vtw CANAL w. r
mey wiu. renþe/vou?
AT SEA, SXCHANOG PAFER5
ANP NA/V’.ES—T-IEN THS
PISOU.'SEP CRAFT Vrtt-L
fAOVE INTD THS LCCtó...
BARNÁSAGA:
Skógaræfintýri
anna væri fagurt, og að hann væri háttsettur í
hirð álfanna. Hann sagði henni enn, að mennsk
ur maður gæti dvalizt með álfum til eilífðar
nóns, ef ekk- . . . ' . '
— Ef ekki hvað, — sagði ungfrúin.
— Þá sagði hann henni, að hann hefði nú ver-
ið sjö ár með áifunum, og hann vissi, að á sjö árá
fresti yrði álfadrottningin að gjaida myrkravöld-
unum skatt, og hann óttaðist nú, að hann yrði
skattgjaldið í ár. Hans eina von var að einhvef
dauðlegur maður leysti hann úr álögum álfanna.
Ungfrúin spurði, hvernig það mætti verða.
Hann sagði henni, að ef að hún þyrði að hættá
sér út í það ævintýri, mætti engan tíma missa.
Hann sagði, að á nýársnótt, — sem var næsta
nótt, — flyttust álfarnir búferlum. Hver sú stúlka,'
sem ætti ástvin með álfum og vildi leysa hann
úr álögum þeirra, yrði að vaka og bíða hans á
krossgötum á nýjársnótt.
Þá sagði ungfrúin:
— En hvemig á ég að þekkja þig í tungsljós-
inu? Þú iverður í ferð með álappalegum álfaskara,
sem engu líkist?
Þá sagði hann henni, hvernig hún yrði að
liegða sér.
— Þú verður að vera á krossgötum um mið-
nættið, og þú verður að hafa með þér skál með
vígðú ivatni og með þessu vatni gerir þú hring
•kringum þig. Og þannig muntu þekkja mig í skara
álfanna. Álfarnir munu ríða hjá í hópum. Þú
mátt ekkert segja við fyrsta hópinn, sem ríður
fram hjá þér, — láttu hann fa-ra — þú mátt ekkert
'; heldur segja við hópinn, sem kemur þar á eftir —
'látt’u hann líka fara — en ég verð með þriðja
•'hópnum.
vV Og svo sagði hann henni, hvað mundi gerast
" -næst.
. — Þegar þú kemur auga á mig, verðurðu að
vtaka í beizlið á hestinum mímun og þrífa taum-
/ ana úr hendi minni. Þegar þú sleppir taumunum,
-'•ÍX'V ■ ,
' stekk ég af baki, og álfadrottningin mun hrópa:
. — Manninum hefur verið stolið; Og þá —, á
/hyerju sem gengur —- verður þú að halda mér
wföstum í faðmi þínum. Fyrst munu þeir breyta
/|ín,ér í salamöndru, svo í snák, en ef þú vilt
ijáeysá mig úr álögunum mátt þú aldrei sleppa taki
:ý&£ mér. Og svo munu þeir breyta mér í villt dá-
-Sdýr, en hvemig svo sem skepnan brýzt um í fangi
jgEaBU mattu ekki láta hana sleppa. Þá munu þeir
mér í glóandi jám, en ef þú elskar mig
þú segir, verður þú að halda því föstu,
múmM.
^ATTHAT AVOáiEHT 'itl'R
FATHER'5 '&fiJÝ W!U-
PJ5E HERe, WHILE IN
Y/ASHImOVN THE INIER-
HATIONAL PARTY W.vL
MARE A AAAJOE DEiVWNP
OF THE VÆ5TERN AUISS
r i.
THft
Wli* PíM'V
Vv eft
IWJLSO <»-
4/y
Hver ert £ú? — Segið henni frú Pilar.
Þá liggur hún í því. Hann er með vöru-
skip! — SkipiS liggur hinum megin tang-
ans . . . Þ að er systurskip gufudallsins E1
Julio Rey.
EI Julpo Rey er skráð í okkar landi . . .og
fer oft í geghum I’anfftnaskurðinn.
Þeir hittast á hafinu', Jskiptast á pappírum
og nöfnum . . . síðan tl&tlr dulbúna áhöfn-
in við og si&lir upp skipaskurðinn.
Þá kcmur flokkur ffjjftjr þíns til skjal-
anna hér, eh alþjóðaflokkurinn gerir miklar
kröfur á hendur hinna vestrænu banda
manna.
Ef að ekki verður fallizt á þetta, mun
skipið hverfa og sleppa lausurn railljónum
baktería, sem éta stál!
3/9/
£2 29- júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ