Alþýðublaðið - 05.07.1963, Side 12
Vesturheimur
Frh. úr OPNU.
ú veginum! Áfram höldum við.
Ótóum á einum stað gegnum svo-
köiluð „Bad lands” eða vondu
lötíd; en þar er allt sundurskorið
af íerlegum giljum, en allskyns
stórko,stlegir stapar og aðrar und-
arlegar jarðmyndanir eru þar
einnig: Ekki langt þaðan komum
við að þeim fræga stað, þar sem
foísetahöfuðin fjögur hafa ver-
ið höggvin út í fjallið.
Enn er áfram haldið og allt í
einu erum við komin út að Kyrra-
hafi, finnum sjávarlykt og sjáum
framandlega fugla við ströndina.
í Seattle skoðuðum við hluta af
heimssýningunni, hittum íslend-
inga og förum upp í geimnálina
fraégu. Héldum síðan nyrðri leið
austur og komum til Winnipeg.
Sáiim mörg íslenzk nöfn í síma-
skránni en þekktum engan, og
þetta var síödegis á laugardag;
erfitt að ná í fólk heima og skrif-
stofa Lögbergs og Heimskringlu
lokuð. Að Gimli hittum við á af-
gre'iðslustað íslenzka konu, sem
þar var fædd og uppalin; hafði
aldrei komið heim en talaði samt
ágæta íslenzku. Ætluðum að vera
við hátíðahöld 17. júní, en frétt-
tim svo að haldið væri upp á
þann dag fyrstu helgi í ágúst. —
Þegar heim kom taldist mér svo
til að við höfum ekið í þessarri
seinni ferð sem svarar 10 ferðum
,— fram og aftur — milli Akur-
eyrar og Keykjavíkur (sem sé 20
ferðir alls). Reiknið þið svo út
vegalengdina.
Víðförull.
BARNASAGA:
Knattspyrna
Framh. af 10 síðu
færi eftir að hafa einleikið í
gegnum vörn Finna.
★5—2
Enn auka KR-ingar forskot sitt og
á 32. mín skorar Gunnar Felixs-
soh af stuttu færi, enda var hann
einn og óhindraður. Voru reyndar
nokkur áhöld um hvort Gunnar
hefði ekki verið rangstæður, þeg-
ar hann fékk sendingu þá, sem
færði honum markið.
★ 6—2
Þeir HAKA-menn áttu töluvert
meira í Ieiknum er á leið síðari
faálfleik. einkum síðasta korterið
Sóttu þeir oft fast og skall hurð
oft nærri hælum víð mark KR.
Ekki höfðu þeir þó heppnina með
sér, því það voru KR-ingar, sem
skoruðu enn einu sinni. Var það
Þórólfur, sem rak endahnútinn á
það mark. Var aðdragandi þess
sá, að Sigþór skaut laust' að marki
HAKA, markvörður hálfver, og
hórólfur fylgir eftir og skorar af
stuttu færi.
Dómari var Magnús Pétursson
og náði hann ekki góðum tökum
á Ieiknum.
V.
Tek a5 mér hvers konar þýðing-
ar úr og á ensku,
EIDUR GUÐNASON,
löggiitur dómtúlkur og skjala-
þýðandi.
Nóatúni 1S. sfmi 18574.
' - > sem getur borðað eins mikið og hún, spurði kon-
ungur.
. — Það get ég áreiðanlega, sagði Jói. — Komdu
„ hérna Matgoggur. Hann kom inn. Honum og norn
- inhi voru réttir sinnhvor hesturinn og Matgogg-
hafði sagt honum að gera. ur var nú ekki lengi: að ljúka við sinn skerf. Síðan
— Eg heiti Heyraargóður, sagði maðurinn. • í áf>hann eina eða tvær beljur og nofekrar rollur,
— Það sýnist mér þú sannarlega vera, sagði Jói, „ 0g tvö eða þrjú svín að auki. Gamla nomin gat
Dg blessaður gjörðu sivo vel og stígðu um borð í ekki einu sinni lokið við hestinn, sem henni var
skip mitt. — Áfram var nú förinni hald.ð, og að fenginn.
lökum kom skipið að höllu konungs. Þá kallaði >_ jæja, heldurðu, að þú getir drukkið eins
Jói: — Halló, halló, er einhver hér? ; míkið og gamla nornin mín, eða fundið einhvera,
Þá kom konungurinn út og sagði: Hvað er þér sem getur drukkið eins mikið og hún? spurðikon-
á höndum? ungurinn.
Þá sagði Jóx: — Eg er hingað kominn til að vita Ekki er ég í vafa um það, sagði Jói. Komdu
hvort ég get ekki leyst konungsdótturina úr álög- hérna Svelgur. Þegar hann kom inn voru hann
unum, sem á henni hivíla. og. gamla nornin le'dd að tveim lækjum. Svelg
— Gott er það, sagði konungurinn, en munið varð ekki skotaskuld úr að klára lækinn, og áður
bara, að ef þér verður ekki betur ágengt en norn- : ep varði, var hann byrjaður á stórri á, sem rann
inni minni, þá missið þið allir höfuðið. En við þáraa skammt frá.
skulum ekki ræða meira um það, heldur byrja á , Heldurðu, að þú getir fundið einhvern, sem
þessu\ Að svo mæltu kallaði konungurinn á nom?:)n getur hlaupið eins hart og gamla nornin mín?
ina sína og hún kom og byrjaði að kemba. Á ^urði nú konungur.
— Komdu hérna Kambur, kallaði Jói. Kambur Já, það held ég, sagði Jói.
kom inn og tók til við kambana og kembdi svo ^ líiaupagikkur.
ört, að konungurinn var innan skamms horfinn
í stóran ullarbing.
Jæja, heldurðu að þú getir borðað eins mikíð
og gamla nomin mín, eða komið með einhvern,
Komdu hérna
Hlaupagikkur og nornin fengu nú sína eggja-
skuraina hvort og skyldu þau hlaupa til sjávar
og sækja sjó í skurnirnar. Hlaupagikkur var
fljótari til sjávar, og á leiðinni til baka mætti
"N
1
N J /gr J ^—y ©pib Ci/rianldfN
Eg er oröin þreytt, ofursti.
Viff verffum aff komaffst upp á hæffina
hérna.
Þaff er gott aff ég skuli ekki vera búinn
aff gleyma öllu, sem ég hef lært um frum-
aff ég fyndi eitthvaff, sem viff gætum haft
í morgunverff, þegar birtir.
Mér finnst þú bjartsýnn, ofursti. Veiztu
ekki hve illa viff stöndum aff vígi.
Þaff þýðir ekki áhnaff en taka þessu með
land.
Viff verðum að Ieita meff logandi ljósi um
alla eyjuna. Ef frænka þín sleppur, er á-
ætlun okkar um skurffinn komin út um
þúfur. Og þá mun scnnilega líka fara illa
skógahernaff. Þaff gæti meira aff segja veriff ró. Sjáðu mannaflann, sem er aff stíga á fyrir yffur fröken Piler.
12 5. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ