Alþýðublaðið - 07.07.1963, Síða 8
&■•■«•■■■■■■■■■■■■■>>»■■■■■■
(■>•■■■>« ■•■■■■>■■■■.(.•
{■■#■■•■■»■»>■>>>>>■>>>■■■>■1
la■•«■■■■>■■■■■■>>■■---
::::s
:S»
:::::
re::
s:»
||jp
:::::
ALLIR hafa heyrt og lesið um
xíp smánarmúrinn alræmda, sem Ul-
bricht lét reisa tii að hefta stöð-
ugum fólksflótta úr „alþýðu-
|g lýðveldi” sínu yfir til frelsisins. En
jjp sjón er sögu ríkari, segir máltæk-
ið, og það fundum við — hópur
■aaS
m
:::jS
fslendinga, sem til Berlínar kom,
að var sannarlega satt.
Þaö er annað að lesa um múrinn
og skoða myndir af honum, en að
sjá hann; snerta hann og sjá með
eigin augum verðina, sem hafa það
hlutverk að skjóta hvern og einn
sem vogar sér að gera tilraun til
Þetta er minnisvarði um eitt af fórnarlömbum Ulbrichts. —
Gömul kona stökk ofan úr húsinu, sem varðinn er við, og ætl-
aði að stökkva í ábreiðu, sem lögrcglumenn hcldu útbreiddri.
Henni fataðist Stökkið, og hún lét lífiff. Slíkir varðar eru á
víð og dreif meðfram múrnum illræmda. ,
að komast yfir fangelsismúrinn.
Þvi fangelsismúr er þetta og ekk
ert annað.
Múr sinn lét Ulbricht reisa 13.
ágúst 1961, því þá var svo illa
komið fyrir honum, að víða jaðr-
aði við landauðn í ríki hans vegna
flótta úr „sælunni“ yfir til frels
isins. Einkum kvað mikið að flótta
■alls kyns menntamanna og fag-
lærðra manna, og kom það sér að
sjálfsögðu illa.
Múrinn hans Ulbrichts er engin
smásmíði. Hann er 42 km. að lengd
og allur hinn rammgjörðasti.. Þar
sem mörkin liggja um miðjar götur
hefnr allt fólk verið flutt út úr hús-
unum, sem standa anstanmegin
götnunar. Múrað hefur verið upp
í talla glugga, og öll op, þar sem
undankomu væri auðið. Þetta hef-
ur verið feiku mikið verk, sem að
sjálfsögðu hefur ekki verið unnið
á einum degi. Á einu húsi töldiun
við til dæmis 70 glugga, sem múr
að hafði verið upp í. Þetta var 7
hæða hús, og er heldur ótrúlegt
að nokkur mundi voga sér að
stökkva þar ofan af þakinu, þótt
ýmsir grípi til örvæntingarfullra
ráða til að losna undan járnhæl
kommúnista. Á þaki þessa 7 hæða
húss, var gaddavírsgirðing til að
fyrirbyggja algjörlega að minnsti
möguleiki væri til að komast fram
á þakbrúnina. Til frekara öryggis
eru svo austur-þýzkir verðir (VO-
POS) á verði í rarðturnum og í
húsunum sjálfum, sem skipað hef-
ur verið að beita morðvopnum sín-
um sjái þeir flóttamenn.
Það er afar athyglisvert í þessu
sambandi, að aðeins örlítill hluti
þessara varða er frá Berlín. Flestir
eru þeir frá Slésíu, langt frá Berl-
ínarborg. Ástæðan til þess að ekki
eru notaðir verðir frá Berlín, eins
og þó mundi handhægast vera, er
einfaldlega sú að valdhafarnir
þessara ráðstafana ætti ekki að
þurfa að fara mörgum orðum.
Við staðnæmdumst fyrst í Bem
auerstrasse. Þar liggur múrinn um
götu þvera. Raunar er varla rétt
að tala um múr, því þar er mikill
viðbúnaður. (Sjá mynd). — Fyrst
(talið vestanfrá) er múrveggur um
þrír metrar á hæð. Ofan á honum
er gaddavírsgirðing. Því næst er
önnur gaddavírsflækja á steinstólp
um. Síðan kemur tvöföld röð af
stálbitum sem steyptir hafa verið
MYNDIR OG TEXTI: EIÐUR
treysta þeim ekki; álíta freisting-
una að flýja yfir um meiri fyrir þá,
en þá sem lengra eru að komnir,
og eiga ættingja og heimabyggð í
fjarlægff.
Múrinn er hár, víða næstum
tvær mannhæðir á hæð, hlaðinn
úr múrsteinum. Efst á honum er
annaðhvort gaddavír eða gler-
brot, sem fest eru í steinsteypu.
Snms staðar austanmegin við hann
hafði verið skógur. Öllum trjám
hafði verið rutt burtu á allbreiðu
belti handan viff múrinn og bak-
hlið hans máluð hvít. Um tilgang
I Berlín eru bæði
skógar og vötn
niður í götuna. Bitarnir standa á |
ská npp úr götunni, þrír effa fjór
ir í knúpp. Þetta er gert til að
hindra að ekkert farartæki kom-
ist þarna í gegn. Slíkar hindranir
voru notaðar gegn skriðdrekum
með góðum árangri í síðari helms
styrjöldinni. Að haki þessari hiadr
un er hár skíðgarður, sem eink-
um er ætlaður að koma í veg fyr.'r
að menn sjái milli borgarhlutanna.
Neðst við skíðgarðinn voru gamlir
járnbrautartemar og gaddavír, sem
hindra skulu farartæki, er freista
þess að fara þarna í gegn. Að baki
þessum skíðgarði er síðan allbreið
ur skurður. Þennan viðbúnað tel-
ur Ulbricht nauðsynlegan til að
hemja fólkið í ríki sínu. Yfir öllu
þessu vaka að sjálfsögðu vökul
augu l'ðsmanna hans.
Berlín er fyrir margra hluta
sakir merkileg borg. Þar eru fræg
menntasetur, fjöidi fagurra bygg-
inga í nútímastíl, skógar og
stöðuvötn, og múrinn illræmdi,
svo fátt eitt sé taiið. Þegar
borginni var skipt hlutu Rússar
þann hluta borgarinnar, sem áð-
t*r hafði verið hinn eiginlegi mið-
depili hennar. Vesturveldin hlutu
bins vegar svæði, sem áður hafði
nánast verið talið útborg sjálfr-
ar Berlínar.
Gífurleg uppbygging hefur átt
sér stað í Vestur-Berlín. Þar má
meðal annars líta stórt hverfi ný-
tízku íbúðarhúsa, sem öll eru
teiknuð af heimsfrægum arki-
tektum. í hverfi þessu eru bæði
fiölbýlis- og einbýlishús. Verði í-
búða er þar mjög stillt í hóf.
Svæði það, sem Vestur-Berlín
nær yfir er 170 fermílur að stærð.
Það er mesti misskilnigur að
halda, að á þessu svæði sé
ekkert nema hús, götur og aftur
hús. Mjög mikið er um auð og
opin svæði. 33.5% af þessu
svæði fer undir byggingar. 11,1%
fer undir götur og gangsfíga,
4,7% undir fiugvelii og járn-
brautarteina. Skógar þekja 17%
af þessum 170 fermíium. Vötn
og ár þekja 6%. Almennings-
garðar þekja 6,7%. Síðast en
ekki sízt skal þess svo getið, að
landbúnaður er stundaður á
20,7% af svæði því, sera borg-
in þekur.
Eitt er það, sem Vestur-Berl-
ínarbúar eru mjög hreyknir af í
sambandi við borg sína. Það er
sú staðreynd, að þar er umferðin
ekkert vandamál. Allar stórborg-
ir í heiminum eiga við mikil og
örðug umferðarvandamál að efja
(undanþegnar eru að sjálfsögðu
borgir í kommúnistaríkiunum,
því þar er tiltöl'i!e«ra míög lítið
um bíla). í VRstur-Beriín eru all
ar götur pmfar mr breiðar. —
Borgarvfirvn'rtin teMa eð fvrst í
kring um I97n verði eð einhverju
levti farið nff hera á "mferðar-
her j hnrajnni.
Hér sést yfir til Austur-Berlí
Fremst á myndinni sést hár skii
fólk sjái milli borgarhlutanna af
til að hefta stöðugan flótta úr
B5B,l,“B“»fBB***a**■■*■**■■»■■■■■■*■*■■•■■■•■■•■«■*■■■■■■■■«■■■■■■■*
•■M•■••■•»■■•••■■■■■■■■•»•■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■•■■■■■■■■■■■■■>■■•■■■■ ■■■■
•••■■■■■■■■•■■■■■•■■•■■■■■■■•■■■■■■■■•-«»»■■•■■•■■•-■•■■•■•■■■■■■■■■£ Uaaa
•■■<!■■■■■■■■■■■■■■■■■■(■■■■■■■■■■■
----■■■> II ■■■■■■■ ■■■■■■
■ ■■■■•• !■■■■•■■■■ ■.■■■•■■•» ■>■■■■■■■■■■
:■•■■■■■■■•••■■•■■■«■■-■■■■■■•■
....... >■■•■■■■■■■*•■■•■•■• ^■■•■■■■■■a
$ 7. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ