Alþýðublaðið - 07.07.1963, Síða 11

Alþýðublaðið - 07.07.1963, Síða 11
Námskeið fyrir starkennara Námskeið fyrir myndlistarkenn ara verður haldið í Handíða- og inyrídllstaskólanum 20>29. sept. 1963 á vegum Handíða- og mynd- listaskólans, Félags ísl. myndlistar kennara og Fræðslumálastjórnar- innar. Á námskeiðinu mun Kurt Zier ekólastjóri halda fjögur erindi uin sálfræðilegan og uppeldisfræðileg an grundvöll listkennslu. Sá hátt j ur verður hafður á að fyrst verða j flutt fremur stutt erindi með skuggamyndum og síðan verða al mennar umræður um efni fyririest ursins. Efni fyrirlestranna fjalla um: 1. Þróun barnateikninga á fyrstu 6 árunum. 2. Þróun teikninga 7-12 ára barna. 3. Vandamál listkennslunnar á gelgjuskeiðinu. 4. Þróun listar á æskuárunum. Þá verða einnig erindi og um- ræður um kennslufyrirkomulag, verkefnaval, fjölbreyttari vinnuað- ferðir, tækni og föndur fyrir yngstu nemendur barnaskólanna. Gert er ráð fyrir að erindaflutning ur fari fram frá kl. 9-11 dag hvern en frá kl. 14-18 er gert ráð fyrir sýnikennslu og kennslufræðilegum æfingum. Fyrirhugað er að fá erlendan uppeldisfræðing í listkennslu til þátttöku á námskeiðinu, en enn er óráðið hver verður fyrir vaiinu Námskeiðið verður haldið í húsa kynnum Handíða- og myndlisca- skólans Skipholti 1. Þátttökutii- kynningar sendist Handíða- og myndlistaskólanum Skipholti 1, fvr ir 1. sept. n.k. Allar nánari upplýs. ingar veita skólastjóri Handíða- og myndlistaskólans Kurt Zier sími 19821 og Þórir Sigurðsson Vestur- brún 6, sími 36359. Aðalfundur bókaverzlana AÐALFUNDUR félags íslenzkra bókaverzlana var haldinn í skrif- stofu Kaupmannasamtaka íslands að Klapparstíg 26, þriðjudaginn 11. júní sl. Formaður félagsins Lárus Bl. Guðmundsson flutti skýrslu stórn- arinnar um störf félagsins á liðnu Lárus Bl. Guðmundsson var end urkjörinn formaður félagsins til eins árs. Meðstjórnendur til tveggja ára voru kosnir: Kristinn Reyr og Kristján Jónsson. Meðstjórnandi til eins árs var kosinn Jón Baldvinsson. Fulltrúi í stjórn Kaupmanna- samtakanna var kosinn Lárus Bl. Guðmundsson, en til vara Krist- ján Jónsson. ryðvörn. Blaðamennska Framh. af 4. sHVu það er áreiðanlega kominn tími til þess, að hlutir eins og þeir, sem ég hef nefnt hér, gerist ekki fram ar. Raunverulegar skoðanir okkar sem skipum íslenzka stjórnmála- flokka, eru áreiðanlega nógu ólík ar til þess, að um nóg sé að tala, án þess að andstæðingum séu gerð ar upp skoðanir, sem eru þveröf ugar við álit þeirra og sannfæringu Lagermaður Lagermaður Viljum ráða lagermann í verksmiðju vora. Upplýsingar í síma 50-322. HF. RAFTÆKJAVERKSMEÐAN, Hafnarfirði. Leggið leiÖ ykkar að Höfðatúni 2 Bílasala Matthíasai. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. Qe/l/re m QO 00 \0 Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Bátasala: Fasteignasala: Skipas&la: Vátryggingar: Verðbréfaviðskipti: Jón Ö. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. Lesið Albýðublaðið Knattspyrnumót Islands. MELAVÖLLUR í tovöld (sunnudag) kl. 20,30 keppa Siglfirðingar - Þróttur Dómari: Hreiðar Ársælsson. Línuverðir: Carl Bergmann og Sveinn Kristjánsson. Mótanefnd. V.S. SÆFETI RE 233 14 rúmlestir að stærð, með 125 ha. Pentavél, er til sölu. Upplýsingar gefur Axel Kristjánsson, lögfr. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Lagermaður Óskum eftir lagtækum manni til iviðgerða á stimpil- klukkum og klukkukerfum. — Engrar sérstakrar menntunar krafizt, en reglusemi, vandvirkni og sam- vizkusemi. Enskukunnátta æskileg. Umsóknir og meðmæli sendist afgr. Alþýðublaðs- ins merkt: „Lagtækur.....” sem allra fyrst. (Ifs) Aætlun M.S. Dronning Alexandrine SEPT./DES. 1 9 6 3 . FRÁ KAUPMANNAHÖFN FRÁ REYKJAVÍK Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. 6/9, 23/9, 11/10, 30/10, 18/11, 6/12 14/9, 2/10, 21/10, 9/11, 27/11, 16/12 Skipaafgreiðsla JES ZIMSEnT Lögregl ujpjónsst aðá á Selfossi er laus til umsóknar nú þegar eða frá 1. ágúst n.k. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, má senda sýsluskrifstofunni á Selfossi. Umsækjandi þarf að hafa meira bifreiðastjórapróf. Sýslumaður Árnessýslu. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti, mánudaginn 8. júlí kl. 1-3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 Stmi 24204 *S«jeíMn^g3öRN$SON * p 0 B0X1M4 ‘REYK3AVhc ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. júlí 1963 U;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.