Alþýðublaðið - 07.07.1963, Qupperneq 14
NINNISBLRÐ
FLUG
Flugfélag Islands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 08.00 ídag. Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 i
kvöld. Skýfaxi er væntanleg í
dag kl. 16.55 frá Bergen, Osló
og Khöfn. Skýfaxi fer til Glas-
gow og Khafnar kl. 08.00 í fyrra
málið. Væntanleg aftur til Rvík
ur kl. 22.40 annað kvöld. Innan
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
og Vmeyja. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Vmeyja (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Hornafjarðar, Fagur-
Iiólsmýrar, Kópaskers, Þórs-
Iiafnar. og Egilsstaða
SKSP
, ffiimskipafélag íslands li.f.
Bakkafoss fór frá Ventsuils 4.7
tll Leith og Rvíkur. Biúarfosr
kom til Rvíkur 5.7 frá New
York. Dettifoss fór frá Dub'in
28.6 til New York Fjallfoss fer
frá Siglufirði í kvöld 0 7 til
Húsavikur, Raufarhafnar og
Norðfjarðar. Goðafoss fer frá
Hamborg 8.7 til Rvíkur. Gull
foss fór frá Khöfn 6.7 til Leitii
®g Rvíkur. Lagarfoss fer frá
Immingham 8.7 til Hamborgar.
Mánafoss fór frá Mar.chester
5.7 til - Bromborough Avon-
mouthmouth, Hull og Rvikur.
Reykjafoss fer frá Rvík í kvöld
6.7 kl. 22.00 til Hamborgar og
Antwerpen. Selfoss fór frá V-
meyjum 6.7 til Hamborgar,
Turku, Kotka og Leningrad.
Tröllafos kom til Rvíkur 2.7 frá
Leith. Tungufoss fer frá Khöfn
9.7 til Rvikur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Rvík í gær til
Norðurlanda. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herjólfur
er í Rvík. Þyrill fór frá Akra
nesi 5.7 áleiðis til Fredriksstad
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
éuðurleið. Herðubreið er á Aust
f jörðum . á norðurleið.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík Arnaríell
er á Seyðisfirði, fer þaðan til
Norðfjarðar og Noregs. ddkul-
fell fór 5. þ.m. frá Gloucester
áleiðis til Rvíkur. Dísarfeil or í
Keflavík fer þaðan til Hafnar-
fjarðar. Litlafell er væntanlegt
til Rvíkur 9. þ.m. frá Austfjörð
um. Helgafell er í Sundsvall,
fer þaðan til Toronto á Ítalíu.
Hamrafell fór 30. f.m. frá Rvík
til Batumi, fer þaðan 15. þ.m.
til Rvíkur. Stapafell er væntan-
legt til Rvíkur 8. þjn. frá Norð-
urlandshöfnum.
Jöklar h.f.
Drangajökull er í London, fer
þaðan til Rvíkur. Langjökull
fór frá Riga 5.7 til Hamborgar
og Rvíkur. Vatnajökull fór frá
Rotterdam 6.7 til Rvíkur
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á leið til Rússlands.
Askja er væntanleg til Imming-
ham í dag.
Hafskip h.f.
Laxá losar á Austurlandshöfn-
um. Rangá er í Gautaborg.
rnsiii^ i
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
Séra Jakob Jónsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 10.30. Séra Kristinn Stefáns
son.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2 e.h. Séra Emil
Björnsson.
Elliheimilið: Útvarpsmessa kl.
11. Heimilispresturinn.
Kvennadeild Slysavarnafélag ís
lands fer í 8 daga skemmtiferð
um Norður- og Austurland til
Hornafjarðar föstudaginn 12.
júlí. Nánari upplýsingar í verzl
un Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur Hafnarstræti. Aðeins fyrir
félagskonur er sýni skírteini.
Kvenfélag og bræðrafélag Lang
holtssafnaðar býður öldruðu
fólki í söfnuðinum í skemmti-
ferð þriðjudaginn 16. júlí kl. 13
Bifreiðarstöðin Bæjarleiðir lán
ar bíla til ferðarinnar. TTnnivc-
ingar í símum 33580, 35944 og
32228.
Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar
sem fullskipað er í orlofshópa
er dvelja munu í Hlíðardals-
skóla frá 25. júní til 25. júlí
verður skrifstofa nefndarinnar
lokuð frá þriðjudeginum 25.
júní. 'Ef einhverjar konur óska
eftir frekari upplýsingum geta
þær snúið sér til eftirtaldra
kvenna: Herdís Ásgeirsdóttir
sími 1584>S, Hallfríður Jónsdótt
ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt
or sími 11869, Sólveig Jóhanns
dóttir sími 34919, Kristín Sigurð
ardóttir sími 13607. Konur er
fara 5. júlí hafi samband við
Kristínu Sigurðardóttir.
Heiðmörk: Gróðursetning á veg
um landnema í Heiðmörk er
hafin fyrir nokkru og er unnið
á hverju kvöldi. Þau félög sem
ekki hafa ennþá, iilkynur um
gróðursetningardag sinn eru
vinsamlegast beðin að ála
Skógræktarfélag Reykjavíkur
vita um hann hið fyrsta í síma
13013.
■ílysavarðstofan l Heilsuvernd-
mstöðinni er opin allan sólar-
aringinn. — Næturlæknir kl.
'8.00—08.00. Sími 15030.
.Veyðarvaktin sími 11510 hvern
kan dag nema laugardaga.
L SÖFN |
Borgarbókasafn Reykjavíkur
sími 12308. Aðalsafn Þingholts
stræti 29A. Útlánadeildin er op
in 2-10 alla virka daga nema
laugardaga 1-4. Lesstofn er op
in alla virka daga kl. 10-10 nema
laugardaga KL 10-4. Útibúið
Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga
nema laugardaga. Útibúið Hofs
vallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla
virka daga nema laugardaga.
Útibúið við Sólheima 27 opið
4-7 alla virka daga nema laug
ardaga.
Listasafn Einars Jónssonar rr
opið daglega frá kl. 1.30-3.30.
handsbókasafnið Lestrarsalur er
Dpinn alla virka daga kl. 10-12
13-19 og 20-22 nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla
vií-ka daga kl. 13-15.
.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið’
föstudaga kl. 8-10 e.h. laugar-
dagakl. 4-7 e.h.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13-19.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1.30-4 Listasafn rikisins
er opið kl. 1.30-4
Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74
er opið aUa daga í júlí og á-
gúst nema laugardaga frá kl.
1.30 til 4
Árbæjarsafnið opið á hverjum
degi kl. 2-6 nema mánudaga, á
sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting
ar í Dillonshúsi á sama tíma.
Skrifstofa orlofsnefndar hús-
mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek
ur á móti umsóknum um orlofs
dvalir alla virka daga nema iaug
ardaga frá kl. 2—5. -— Sími
20248.
Minjasafn Reykjavíkur Skúla-
túni 2 er opið alla daga nema
laugardaga kl. 14-16.
Ameríska bókasafnið í Bænda-
höllinni við Hagatorg. Opið alla
virka daga nema laugardga frá
kl. 10-12 og 1-6
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Vilhelmínu
Baidvinsdóttur Njarðvíkurgötu
32 Innri Njarðvík, Guðmundi
Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð
vík og Jóhanni' Guðmundssyni
Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvík.
Minningaspjöhl styrktarsjóðs
starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar fást á eftirtöldum stöð-
um: Borgarskrifstofum Austur-
stræti 16, Borgarverkfræðjnga-
skrifstofum Skúlatúni 2 (bók-
hald) Skúlatún 1 (búðin), Raf-
magnsveitan Hafnarhúsinu á
tveim stöðum, Áhaldahúsinu við
Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni
Bæjarútgerðinni skrifstofunni,
Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt
isvagnar Rvíkur Hverfisgötu
115 Slökkvistöðin Tjarnars 12
Framtíðarborg
undir Jökli
Framhald af 1. síðu.
í GRAFARNESI
hefur verið steypt nýtt ker til að
lengja bryggjuna, og rann það
sjálfkrafa í sjó fram að nætur-
lagi nýlega. Þótti mildi, að ekki
varð slys af. Þá eru fleiri hafnar-
bætur fyrirhugaðar, en óvíst,
hversu fljótt verður í þær ráð-
izt. Hinn nýi vegur fyrir Búlands
höfða tengir Grafames og Stykk
ishólm við Ólafsvík og hafa orð-
ið miklar samgöngubætur á norð
anverðu nesinu.
í STYKKISHÓLMI
er unnið að mikilli dráttarbraut
og verður þar væntanlega við-
gerðarmiðstöð fyrir allan Breiða
fjörð. Þar er einnig fyrirhugað
að endurbæta bátabryggju.
Auk hinnar miklu þýðingar,
sem allar þessar framkvæmdir
hafa fyrir atvinnulíf og fram-
leiðslu, hafa vegabætur á norðan
verðu Snæfellsnesi þegar opn-
að nýja ferðamannaleið, og mun
straumurinn aukast að mun,
þegar liægt verður að aka um-
liverfis Jökul um hinn nýja Enn-
isveg, sem á að verða fær fyrir
áramót.
Framkvæmdir þessar eru allar
samkvæmt hinni nýju fram-
kvæmdaáætlun ríkisstjómar-
innar, og má segja, að þarna sé
skipulega verið að gerbreyta
heilum landshluta.
Gaddavír
Framh. úr opnu
sem betur fer sjá nú æ fleiri í
gegnum þá hulu blekkinga, sem
íslenzkir kommúnistar hafa reynt
að vofa um starfsemi sína hér á
landi.
Kommúnistar hafa einn undar*
legan eiginleika, sem oft kemur
þeim í góðar þarfir. Þeir geta skot-
ið kíkinum fyrir blinda augað og
sjá þá aðeins, það sem þeir vilja
sjá: Þannig var það með íslenzka
kommúnistann, sem fór til Berlín-
ar og lýsti því yfir, þegar hann kom
heim til íslands aftur, að hann
hefði engan múr séð. Þessi hæfi-
leiki sættir kommúnista við lífið.
Ég held að það væri ekki úr
vegi að bjóða nokkrum hclztu for-
sprökkum íslenzkra kommúnista
til Vestur-Berlínar og útvega þeim
leiðsögumann til að fara með þá
að múrnum. Þá mun reyna á hæfi
leika þeirra til að blinda bæði sál
og sjón, og ég satt að segja stó--
efast um að þeim muni takast það.
Eiður Guðnason.
De Gaulle...
Framh. af 4. síðu
de Gaulle kæmi til Bonn. Enn
fremur segir í greininni:
„Meðan de Gaulle situr við
stjórnartaumana er ljóst að
Frakkar dragai sig heldur frá
Efnahagsbandalaginu en að láta
lamast af þvermóðsku Þjóðverja.
Frakkar munu heldur ekki fallast
á að Efnahagsbandalaginu verði
breytt í fríverzlunarsvæði Atlants-
hafsríkja. Spurningin verður þá
sú, hvort Efnahagsbandalaginu
takist að bjarga sér án Frakk-
lands”.
Samstarfssáttmálinn sem nýlega
hefur verið staðfestur bæði í Bonn
og París, gerir ráð fyrir viðræðum
milli ríkjanna. En heimsókn de
Gaulles til Bonn var þó meira
en formlegt upphaf þessara samn-
ingaviðræðna.
K&K
Framh. af 1. síðu
sammála Krústjov um takmarkað
tilraunabann ef ekki verður jafn
framt gerður friða sáttmáli, en
hann mundi viðurkenna Austur-
Þýzkaland, sem er í Varsjárbanda
laginu.
Bandaríkjamenn leita hófanna
hjá bandalagsríkjum sínum þessa
dagana og kynna sér viðhorf þeirra
til málanna.
Talið er, að finna megi málamiðl
un á þá lund, að bandalögin heiti
að beita ekki ofbeldi í samskipt-
um sínum og að þannig verði ekki
vísað til Austur-Þýzkalands.
í Washington eru litlar líkur
taldar á sættum í sambúð Kín-
verja og Rússa og þess vegná sé
fundur æðstu manna stórveldanna
hentugur nú.
Ljósmælingar
Framhald af 16. síðu
daga og voru flutt þar mörg sér-
fræðileg erindi auk nefnda-
skýrsla um hina ýmsu þætti ljós-
fræði og lýsingartækni. T.d. skil
aði norræn nefnd („Norco‘)
skýrslu um framfarir í lýsingal.ált
um (Lighting Practiee) á eftirtöld
um stöðum: skrifstofum og sk )1-
um, sjúkrahúsum, verzlunum, nót
elum og heimilum, verksmiðiur.i,
opinberum byggingum, flutninga-
tækjum qg íþróttasölum og svæð-
um.
Af hálfu íslands átti Aaðalsteinn
Guðjohnsen 'sæti í nefnd bessari
og flutti hann skýrslu um lýsi igu
í verzlunum á þessu þingi. Auk
hans sótti Kristinn Guðjónsson for
stjóri þingið.
Norræn ljóstækniþing eru nald
in fjórða hvert ár. Horfur eru á,
að slíkt þing verði næst haldið í
Reykjavílc árið 1965.
Útför mannsins míns,
Þorvarðar Þorvarðarsonar, verkstjóra,
Hringbraut 51, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
þriðjudaginn 9. júlí kl. 2. N
Geirþrúður Þórðardóttir og börn.
14 7. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ