Alþýðublaðið - 17.07.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1963, Blaðsíða 3
byrjun sögö þríveldafundi Moskva, 16. júlí ■ in virðist ekki lengur fús til þess í legt að fara í eftirlitsferð á stað- (NTB - Reuter) ' ' grundvallaratriðum eins og áður inn, sagði aðalfulltrúi Breta Hails- Bjartsýni var enn rikjandi, þegar fyrr, að leyfðar verði nokkrar eft- ham lávarður, brosandi. Sovétríkin, Bandaríkin og Bret-, irlitsferðir árlega. Áður en viðræðurnar hófust land héldu áfram umræðum sín- T rúaruppþot S.-Vietnam um í Moskvu um stöðvun tiirauna með kjarnorkuvopn í dag, Sendifulltrúar ríkjanna þriggja gerðu að gamni sínu og hlógu, þegar þeir mæ'ttu í Sprindinovka- húsinu, sem er í eigu sovézku ut- anríkisráðuneytisins. Varaútanrik- isráðherra Sovétríkjanna, Vaieri- SAIGON 16. júlí (NTB-Reuter). Öryggissveitir umkringdu i dag Hof búddatrú.H mannn í Saji'íon eftir að munkar og nunnur höfðu efnt til mótmælafundar fyrir utan bústað bandaríska sendilierrans. Búddatrúarmenn hafa hafið nýja baráttu um allt landið gegn stjórn Ngo Dinh Diem forseta, sem er rómversk-kaþólskur. í harð- orðustu tilkynningu sinni til þessa saka þeir Diem fyrir beitingu trú- armisréttis. Einnig er hann sak- aður um að hafa troðið á frelsi þjóðarinnar. Það voru 150 munkar og nunnur sem gengu til heimilis bandaríska sendiherrans frá Xa Loi-hofinu, þar sem safnazt var saman. Sendi ráðið er 300 metra frá hofinu og an Zorin, kvað það skoðun sína, að velti stól um koll, svo að undir tók Bandaríkjanna í Moskvu á stríðs- á leiðinni kom til átaka við lög- viðræðurnar hefðu byrjað ágæt- í fundarsalnum. sagði Gromyko: árunum, kvaðst halda, að hann regluþjóna. Lögreglumennirnir lega. Þetta staðfestir, að allir mældu hefði setið Moskvu-ráðstefnuna í voru fáir og þe m tókst ekki að Utanríkisráðlierra Sovétríkj- sprengjuna. Allir viðstaddir höfðu -október 1943 í sama herbergi. Þá hefta för búddatrúarmannanna, anna, Andrei Gromyko, hefur tek- litið í áttina til ljósmyndarans. var saminn hluti af samningi fjór- | sem sópuðu þeim burtu. ið við forystu sovézku sendinefnd- arinnar af Krústjov forsætisráð- lierra, sem sat fyrsta fundinn í gær. Meðal nianna frá Vesturlönd- um í Moskvu er gert ráð fyrir, áð á ráðstefnunni í dag hafi viðhorf aðilanna til tilraunabanns-málsins verið rækilega rannsökuð. Bandaríkjamenn og Bretar hafa áður lýst því yfir, að þeir vilji í höfuðatriðum víðtækt tilrauna- bann gegn ákvæðum um eftirlit á staðnum, þegar um er að ræða grunsamlegar sprengingar neðan- jarðar. Hins vegar virðast ekki vera sér- staklega góðir möguleikar á því, að samkomulag takist um slíkt al- gert bann, þar sem sovézka stjóm- Aðilarnir halda enn við ákvörð- sagði Gromyko, að fundarher- unina um, að tilkynna ekkert um bergið minnti hann á Genfarráð- gang viðræðnanna. En varautan- stefnuna um Þýzkalandsmálið ríkisráðherra Sovétríkjarina, Va- 1959. Þá fengu Austur-Þjóðverjar lerian Zorin, sagði í kvöld eftir og Vestur-Þjóðverjar sæti hlið fundinn, að allt gengi að óskum. við hlið, sagði hann. Þegar hann F.ulltrúarnir voru í góðu skapi, hafði sagt þetta velti ljósmyndar- þegar þeir ræddu við blaðamenn inn stólnum um koll. í dag. Þegar ljósmyndari nokkur Harriman, sem var sendiherra — Já, en það er ennþá nauðsyn- veldanna um framtíð Þýzkalands. 1 Búddatrúarmenn hafa boðað Wallace: Guö vildi kynþáttaskilnað Cambridge, Maryland, 16. 7. (NTB - Reuter) HVÍTIR kaupsýslumenn í Cam- bridge í ríkinu Maryland mót- mæltu f dag takmörkuðu neyðar- ástandi, sem hefur verið fyrirskip- Landvarnir Breta endurskipulagðar LONDON 16. júlí (NTB-Reuter). Mesta endurskipulagning, sem gerð hefur verið á stjórn brezkra fandvarna, verður farmkvæmd frá 1. apríl 1964. Mörg hundruð ára gamlar stofnanir muöji hvertfa,- Handtökur vegna morös Lambrakis SALONIKI 16. júlí (NTB-Reut- er). Grískur liðsforingi úr her- lögregiunni var handtekinti í dag grunaður um að vera siðferðisj^. ur upphafsmaður morðsins á Gre- gorio Lambrakis, vinstri sinnuðum þingmanni. Maður á vélhjóli ók á Lambrakis eftir að han nhafði i tekið þátt í friðarfimdi í Saloniki ; 22. maí. Ilann Iézt skömmu síðar af sárum sínum. i ★ Fréttir frá Aþenu herma, að Sophokles Venizelos, fv. forsætis- ráðherra hafi verið rekinn úr mið flokknum, sem George Papandre- ou stjórnar. m.a. flotamálaráðuneytið og her- málaráðuneytið. Ráðuneyti aljra greina heraflans verða sameinuð í eitt landvarnaráðuneyti. Æðsti maður þess fær sæti í stjórninni. Yfirmaður landvarnaráðsins fær æðstu yfirstjórn yfir öllum greinum heraflans. í stað núverandi embætta her- málaráðherra, flotamálaráðher^ og flugmálaráðherra koma þrjú em bætti varalandvarnaráðherra, eitt „Lord-Admiral,“ þannig að sex alda gamli titill verði varðveittur. Hin nýja sameiginlega yfirher- stjórn verður til húsa í byggingu í hjarta Lundúna að fyrirmynd Pentagon í Washington. Auk em- bætta landvarnaráðherra og yfir- Jnanns landvarnaráðjjns verður komið á fót landvarnaráði. Þar munu m.a allir ráðherrarnir fiór ir i laidvarnaráðuneytinu eiga sæti á sami yfirmanni landvarna- ráðsins og yfirmönnum hinna þriggja greina heraflans. Hins vegar verður liernaðarleg- um og pólitískum störfum ekki fyr:r hverja gröfn heraflans. Drottningin tekur sér titilinn blandað saman. að I bænum. Þeir hafa hvatt til víðtækra aðgerða til þess áð mót- mæla því, að handteknum blökku- mönnum sem efndu til mótmæla- aðgerða, verði sleppt úr haldL Jafnframt hélt George Wallace ríkisstjóri þvi fram, er hann mætti fyrir eina nefnd öldungadeildar- innar í dag, að guð væri hlynntur aðskilnaði kynþáttaxma, þar sem hann skapaði suma menn hvita 1 og aðra svarta. Formælandi samtaka, sem herj- ast fyrir réttindum þeldökkra, skýrði frá því i Los Angeles, að leikarinn Marlon Brando hygðist halda til Cambridge á Laugardag til þess að styðja baráttuna gegn kynþáttamisrétti. Brando hefur áður haldið þvi fram, að hann væri fús til að halda til hvers þess staðar, sem óskað væri að hann færi til, enda þótt þetta mundi bitna á vinsældura hans meðal kvikmyndahússgesta. Nokkrir aðrir kvikmyndalesk- arar hafa að undanförnu mælt gegn kynþáttamisrétti, m. a. Paul Newman, Burton Lancaster, Charl ton Heston og Anthony Franciosa. Marijnen falin stjórnarmyndun HAAG 16. júlí (NTB-AFP). Júlíana Hollandsdrottning hvatti í dag V. Marijnen fandbúnaðarráð- herra til þess að reyna myndun nýrrar ríkisstjórnar i Hollandi. Marijnen er ráðherra í fráfar- andi stjórn de Quay, sem hefur veitt bráðabirgðastjórn forsæti síðan hann baðst lausnar í vor. Þegar margir aðrir stjórnmála- menn höfðu verið beðnir um að mynda nýja stjórn var de Quay einnig falið að reyna. En hann gafst upp í gær. tveggja sólarhringa hungurverk- fall á morgun. Mikil ólga hefur verið meíjal búddatrúarmanna í Suður-Viet- nam undanfarið. Hún náði há- marki þegar munkur nokkur lét brenna sig til bana þann 11. júlí. Búddatrúarmenn hafa hótað þvi að ef ekki verði gengið að kröfum þeirra innan tveggja sólarhringa munu fara fram opinber sjálfsmorö með brennu og harakiri. Sendiherra Bandaríkjanna hef- ur árangurslaust reynt að fá stjórnina til þess að koma á móts við kröfur búddatrúarmanna. Hann kom frá Bandaríkjunum í siðustu viku og mun liafa rætt við Diem forseta eftir komuna. FORNLEIFA- SAFN BLOMS Skýrt hefur verið frá því opin- berlega, að það standi til að gera hús hins fræga fornleifafræðings Francis Blom í bænum San Christo bal í Mexícó að nafni. Hús þetta er um 200 ára gam- alt og hefur að geyma dýrmætt safn fornra muna og margt bóka um fornfræðileg efni. Ætti það að get!a öðlazt alþjóðlega þýðingu fyrir fornleifafræðinga. Frans Blom er nú nýlátinn, 70 ára gamall. Hann er danskur að ætterni en ól mestan aldur sinn á meðal Indíána í Mexíkó, þar sem hann stundaði yfirgripsmiklar rannsóknir 1 fræðigrein sinni. KARLSRUHE, Vestnr-Þýzka- landi 16. júlí (NTB-Reuter). Heinz Felfe, Þestur-Þjóðverji sem á- kærður er að hafa njósnað fyrir Rússa í tiu ár jafnframt því sem hann starfaði á vegum v.-þýzku leyniþjónustunnar, sagði fyrir rétti í dag, að hann hefði beðið sovézka yfirboðara sína um aðstoð við að flýja, eftir að hann hafði verið fangelsaður 1961. Hann bað Rússana um eiturpill ur ef hugsanleg flóttatilraun mundi mistakast. Stokkhólmi 16. júfí (NTB-TT). Sendiherra Rússa í Stokkhólmi, Belok Vostikov, gekk á fund Torst ens Nilssons utanríkisráðherra í dag og bar til baka mótmæli Svía frá 25. júní vegna njósnasambands vissra, sovézkra stjórnarerindreka við Wennerström ofursta. í mótmælum Svía var látiri í ljós von um, að sovézkir starfs- menn í Svíþjóð stunduðu ekki starfsemi af þessu tagi. Nilsson utanríkisráðherra hafn aði staðhæfingu sendiherrans um, að hafin væri herferð gegn sovézk ! um diplómötum. Hann lagði á- ' herzlu. á, að viðbrögð sænskra blaða sýndu aðe'ns hve alvarleg- um augum Svíar litu á málið. LBJ TIL ÍSLANDS? Washington, 16. júlí (NTB - Reuter) Varaforseti Bandaríkjanna, Lyndon Johnson, ihugar hvort hann muni fara í heim- sókn til Norðurlanda í ágúst eða september. Þetta var haft eftir áreiðanlegum heimild- um í dag. Ferðin mun sennilega standa í hálfan mánuð. Koma varaforsetans mun verða með í förinni. Johnson mun færa kveðj- ur frá Kennedy forseta. Hann mun ræða við nor- ræna stjórnarleiðtoga, en samningaviðræður eru ekki fyrirhugaðar. Áður hefur verið skýrt frá því í blaðinu, að Iíklegt sé, að Johnson muni koma við á íslandi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. júlí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.