Alþýðublaðið - 20.07.1963, Page 2

Alþýðublaðið - 20.07.1963, Page 2
SMjtnr: G/<sH J. Asipórssor (íb' vs uenedlkt Gröndal.—ACstoOuntstjön 3»0vgvlti GuCmundsson - Fréttastjórl: Slgvaldi Hjálmarsson. — Elmar M809 14 iOZ — 14 903. Auglýslngasíml: 14 906 - ABsetur: AlþýBuhúslB Fren'smlBja AlþíBublaÐs.ns, Hverflsgötu 8-16 — Askrlftargjald kr. 65.00 9 GHSBuSk. I laaaasölu kr. 4 00 elut Utgefandi: AlþýSuflokkurbui ÍSAGA t ÞAÐ VAR MILDI, að ekki varð manntjón og mun meira eignatjón í fyrrinótt, er gasverksmiðj- an ísaga eyðilagðist í eldi og sprengingum. Nú á dögum eru eldsvoðar í efnaverksmiðjum einbverj- ir hinir hættulegustu, sem fyrir koma. Vafalaust hefur það komið flestum Reykvík- íngum á óvart, að svo hættuleg framleiðsla væri stunduð inni í miðjum bæ. Menn spyrja, hvort fleiri verksmiðjur séu inni í bænum, þar sem eld- hætta er eins mikil og við Rauðarárstíg. Væri að minnsta kosti gott að vita um slíka staði, og er hætt við að íbúðaverð umhverfis þá lækkaði snögglega. Augljóst er, að ísaga var utan við byggð Reykja- fvíkur, þegar hún kom sér fyrir í Rauðarárholt- inu. Hins vegar virðist hafa verið furðuleg skamm- sýni að leyfa verksmiðjunni að auka byggingar sínar og framleiðslu á þessum stað fyrir fáum ár- um. Þá hefði verið tækifæri til að þoka verksmiðj- unni út fyrir bæinn og hafa rúmt um hana, eins og gert var við Áburðarverksmiðjuna, sem átti um skeið að reisa í Kleppsholti. Isagabruninn mætti gjarnan vera- íslendingum áminning um, bve kærulausir þeir eru með ýmis konar iðnað, framleiðslu og viðgerðaverkstæði, sem staðsett eru í miðjum íbúðahverfum eða nærri þeirn. Það er ekki að ástæðulausu, að rétt er að skilja þar sem mest á milli. HOFFMAN HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN hefur nú birt skýrslu norska húsbankastjórans Johans Hoffman. -Kemur þar fram rökstudd gagnrýni á ýms atriði íslen^kra húsnæðismála, en jafnframt segir banka- stjórinn, að hér hafi náðst árangur á þessu sviði, sem margar þjóðir megi öfunda íslendinga af. Það er athyglisverð tillaga, að breyta Húsnæðis- inálastjórn, Byggingasjóði verkamanna og fleiri aðilum, sem með þessi mál fara, í einn íbuðabanka ríkisins. Gerir Hoffman ítarlcga grein fyrir þeim umbótum á lánastarfseminni, sem framkvæma mætti með slíkri breytingu. Mun tillögum hans verða veitt athygli og þær athugaðar vandlega. Það er einnig athyglisvert, að Hoffman telur þörfina fyrir nýjar íbúðir áratuginn 1981—70 vera 14-15000. Til að ná því marki, verður enn að auka átakið í byggingamálunum verulega, þótt aldrei hafi meira fé runnið til þeirra en síðustu tvö ár. ÖRYGGI 1 AKSTRI - HREINAR BlLRÚDUR WINDUS gluggaþvottalögur er hentugur og fljótvirkur. WINDUS fæst í mjög þægilegum umbúðum, og því handhægur í bverjum bíl. WINDUS þekkja allar húsmæður. 'X . WINDUS fæst í næstu búð. Einkaumboð: H. A. TULINIUS ■ •*.llirillll|f llllllllll.llllllll.Illlll.lilMHI«lllll*IIIIHIIim«lllim»»imi«IIIMI«H*UWM»ÍM»,»,»,'"í“«,**,*»»,»,«| I + Skálholtsstaður rís úr rústum. | Vídalínssltóli og kirkjulegt setur. Slys á heiSavötnum, — viðsjárverðir bátar. Nýtt verkefni fyrir Slysavarnir. VÍGSLA SKÁLHOLTSKIEKJU I ;• fer fram á*morgun og má gera ráð ; fyrir miklu fjölmenni á staðnum, [ að líkindum einni stærstu sam- [ komu hér á landi síðan lýðvel'dis-[ stofnunin fór fram á Þingvöllum. Ég kom í fyrsta sinn í Skálholt fyrir rnörgum árum og varð fyrir sárum vonbrigöum. Varla getur meiri niðurlægingar á sögufrægum stað. HjalVur, sem kallaður var kirkja, stóð þar og svað umliverfis en kirkjan sjálf gerð að snúrustaur og reiðingar og alls konar búskai) ardrasl geymt í kirkjunnni, en uad ir gólfinu brolnir legsteiaar merkra manna. MIKIÐ VATN hefur runnið til sjávar síðan þetta var — og annað að heimsækja Skálholtsstað. Gjör byltingar liafa gengið yfir þjóðina og landið, sem hún byggir, og segja má, að þessar umbyltingar sjáist vel í Skálholti. Þar er nú staðarlegt heim að líta og yndi um að ganga. Mér finnst að vel hafi gengið þó að ýmsum þyki seinlegt hafa verið, en ekki er reíst úr rústum á einni nóttu. Fram- kvæmdum er að mestu lokið. Nú er eftir að gera staðinn að því afli sem hann á að geta orðið í. þjóð- lífinu. Það veltur á okkur. sem't'/: um því. Vídalínsskóli á að rísa þarna, lýðháskóli og kirkjulegt set ur. Mér lýst vel á það. Það er að ávaxta arf forfeðranna. VEGFARANDI SKRIFAR: „Ný- lega sögðu blöð og útvarp frá því að erlendur maður liefði drukknað í Reyðarvatni og félagi hans var nær því að drukkna og hefði ef- laust farið sömu leiðina, ef eigi hefði verið nærstaddir menn, sem j björguðu honum frá bana. Þetta er sorgarsaga, sem því miðu er orðin allalmenn og virðast slík slys sem þessi, fara í vöxt með vax andi notkun vatnabát.a. ÞETTA HLÝTUR að valda mönn um áhyggjuefni. Spurt er hvort hér sé ekki; án mikils kostnaðar hægt að bægja voðanum frá dyrum Ég tel að þessum voða sé hægt að afstýra með sáralitlum kostnaði en nokkuð ströngu eftirliti. Settar séu reglur um að cnginn megi setja á flot opinn bát, hvorki \él- knúinn né vélarlausan, nema ( hon um séu flotholt, af einhverju tagi. jafnmörg og báturinn getur flutt i af mönnum. Flotholt þessi geta j verið að. ýmsum gerðum, en ef- í laust gæti Slysavarnafélagið verið r þarna hinn rétti leiðbeinandi, sem hefði síðasta orðið um gerð þesa ara einföldu tækja, en skipaskoðan in framkvæmdi eftirlitið og viður lög væru við að brjóta settar regl ur. NÚ ERU SUMSSTAÐAR leigðir út litlir bátar á vötnum, sumir eru vélknúnir, aðrir án véla, en ég held að engin flotholt að gá jni séu í þessum 'þátskeljum. Ég ne£ séð þessa báta á vötnum og séð óvarlega meðferð þeirra, og sagt hefir mér verið. að á fjölmennum stað hér nærlendis sé farið ógæti- lega á fleytum þessum, enda þeir, sem taka bátana á leigu, ekki vanir meðferð báta. ' í ÞESSI SLYS eru sorgleg og ég tel að þau megi fyrirbyggja, a.m k. fækka þeim með öflugum mó.að- gerðum. Menn munu ef til vill svara því til ,'að nú séu allir synd- ir, en því vil ég svara með því að ég hef séð vel syndan mann rétt fyrir utan landssteinana veivð nærri því að drukkna, sökum þe>3 Frumh. af 11. siða 2 20. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.