Alþýðublaðið - 20.07.1963, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.07.1963, Qupperneq 5
Þó að allar áætlanir um íbúða- þörfina hljóti að vera ótryggar, verður að álíta að auka verði mjög íbúðabyggingar á yfirstandandi áratug, ef unnt á að vera að full- nægja sennilegri aukningu á eftir spurn og hóflegum kröfum um húsnæði handa almenningi. Það virðist hófleg og um leið raunhæf byggingaáætlun að gera ráð fyrir, að lokið verði srníði ó ca. 14-15000 ibúðum á árunum 1961-1970, en þessa áætlun er tæplega hægt áð framkvæma nema takmörkuð yrði nokkuð meðalfjárfesting á hverja íbúð. Ef gert er ráð fyrir talsvert hag- kvæmari byggingarframkvæmdum ætti þessi áætlun að geta staðizt, þó að hlutur íbúðafjárfestingarinn ar lækkaði nokkuð smám saman. ★ ÍBÚÐABANKI RÍKISINS. Til að leysa af hólmi þá starf- semi, sem hið opinbera hefur nú ísland leggur mestan hlut þjóðartekna til íbúða í skýrslu sinni segir Johan Hoffmatn, að fjáríestiþg í íbúðum á íslandi sé áber- andi mikil í hlutfalli við brúttó þjóðarframleiðslu og meiri en í nágrannalöndum Tölurnar eru þessar. ísl'and 8,2% Sviss 7,0% Ítalía 5,5% Finnland 5,4% V estur-Þýzkaland 5,3% Svíþjóð 5,0% Bandaríkin 5,0% Frakkland 4,9% Holland 4,8% Belffía 4,7% Noregur 3,9% Bretland 3,2% Danmörk 3,0% ars veðréttar lánum með ábyrgð íbúðabankans. Ríkisstjórnin, með umboði Al- þingis, verður að kveða á um, hversu mikil útlán íbúðabankans og ábyrgðir skuli vera. Þetta verð ur að ákveða til lengri tíma, t.d. til eins árs i senn. Innan þessa ramma verður íbúðabankinn að velja úr lánaumsóknunum eftir þeim reglum, sem ákveðast af fjárhagslegum aðstæðum og stefn unni í byggingamálum og þess sé gætt, að lánunum sé af sann- girni skipt milli héraðanna. ★ VEXTIR LÆKKI SMÁM SAMAN. Smám saman verður að lækka úti'ánsvexti verulega, og þá er gengið út frá því, að verðgildi peninga haldist að mestu stöðugt. Vextir af útlánum íbúðabankans verða að vera óháðir skammvinn- um sveiflum á hinum almenna lánamarkaði. Ef nauðsyn krefur verður ríkið — a.m.k. um skemmri tíma, að greiða mismuninn á hærri innlánsvöxtum og lægri útl'áns- vöxtum. íbúðabankinn verður að gera þann fyrirvara að hækka megi vextina eftir ákveðnum reglum, éf verðgildi peninganna lækkar að tilteknu marki. Þennan fyrirvara mætti tengja breytingum á launa- vísitölu eða vísitölu byggingakostn aðar. Draga mætti úr þörfinni fyrir „undirvexti“ með því að koma á, eftir því, sem þurfa þyk- ir, aðstoð fyrir sérstaka hópa íbú- anna, t.d. barnmargar fjölskyldur og gamalmenni. Slíkt aðstoðar- fyrikomulag á félagslegum grund velli er alla vega æskileg fram- kvæmd á sviði byggingamála. ★ LÁN TIL LANGS TÍMA. inn ætti að hafa samráð við bæjar- og sveitastjórnir um skiptingu og val á lánaumsóknum eftir héruð- um að öðru leyti. Auk þess ætti bankinn að hafa trúnaðarmenn á staðnum eða eigin starfsmenn, , ,, , , . , _ . „ i sem kunnugir eru staðháttum í íbúðabankinn verður að beita hverju einstöku héraði sér fyrir því að takmarka bygg- I Bankinn ætti sjólfur að ákveða ingakostnað íbuðanna, en til þess lánsupphæðiri eftir eigin mati, en þarf eftirlit með gerð hussins, ekki veita ián eftir kostnaði íbúð. byggingaraðferðum, nytingu loð- arinnar f hverju tilfelli rUmmáli ar, kostnaðaráætlun og auk þess með flatarmáli íbúðanna, rúm- móli og skipulagningu. íbúðabankinn verður að synja um lán, þegar framkvæmdaáætl- un fullnægir ekki kröfum um hag kvæma skipulagningu. Ekki má veita lán til bygging- ar, sem hafin er smíði á áður en loforð um lán er fyrir hendi. Ein lánaumsókn. verður að vera með heildarkostnaðaráætlun og fjár- öflunaráætlun fyrir hvert hús eða byggingaframkvæmd. Aðeins má veita eitt lán til hvers húss eða framkvæmdar. Þó getur bygginga- félag ef það æskir þess skipt nið- ur láni íbúðabankans á hvern íbúðareiganda, en félagið verður að bera ábyrgð á öllu láninu. Þá ætti að mega veita annars veðrétt ar lán hverjum einstökum íbúðar- eiganda. ★ SAMSTARF VIÐ A»RA AÐILA. Hagkvæmast væri að útvega byggingalán á þann hátt, að bank- ar á staðnum og sparisjóðir veiti byggingál án> að fengnu loforði íbúðabankans um lán. íbúðabank- eða flatarmáli. Mati á lánveiting- HÚSNÆSISMALASTJÓRN birti í gær skýrslu norska banka- stjórans, Johans Hoffman um íbúSabyggingar og fjárfram- iög til þeirra á íslandi. Er þetta ítarleg og stórfróðleg skýrsla. Hér bírtast niðurstöð- ur skýrslunnar, þar sem fram koma þær tiNögur, sem Hoff- man gerir um breytingu á þess- um málum liér á landi. um verður að beita til þess að hafa áhrif á íbúðabyggingar eftir því, sem hagkvæmt þykir að móta stefnuna í húsnæðismálum. ★ LÁN ÁÐUR EN BYGGING HEFST. Eftir tiltekinn dag verða aðeins veitt lán samkvæmt hinum nýju lánskjörum tii bygginga, sem ekki hefur verið byrjað ó og ekki verð- „Ég hlakka til sininudagsms" með höndum á sviði fjáröflunar til íbúða, ætti að setja á stofn í- búðabanka ríkisins, cr veiti fyrsta veðréttar lán til verulegs hluta þeirra íbúða, sem byggðar eru við hófl'egu verði. Fé ætti að útvega með aðstoð ríkisins eða með ríkisábyrgð af sparifé opinberra og einkaaðila, það er að segja með sköttum.og á- lögum og með lánum gegn veði hjá bönkum, sparisjóðum, lífeyr- issjóðum o.s.frv. I þessari fjóröfluparskipan hljóta fyrstv* veðréttmflánin að vera aðalatriði. Gengið er út :frá því að iagt sé fram töluvert eigið fé, en kröfuna um framlag af eig in fé verður að iækka frá því sem nú er. Skylda verður lífeyrissjóð- ina til þess að koma verulegum hluta af tiltæku fé sínu — t.d. 2/3 fyrir í ríkisiánum eða lánum með ríkisábyrgð, en að lífeyris- sjóðirnir geti ráðstafað afgangsfé sínu sem beinum íbúðalánum til félagsmanna sinna, m.a. sem ann- MEÐAL BOÐSGESTA við vígslu Skálholtskirkju er frú Bodil Begtrup ambassador. Frúin var ambassador Dana hér á landi í sjö ár, starfaði síðan þrjú ár í utanríkis- ráðuneytinu danska, en hefur undanfarin fjögur ár verið ambassador í Sviss. Blaðið náði tali af frú Beg trup í gær á heimili frú Önnu Guðmundsdóttur, Hólavaila- götu 7. — Ég er ákaflega þakklát biskupunum á íslandi fyrir að bjóða mér að vera við- stödd vígslu Skálholtsdóm- kirkju, og að fá jafnframt tækifæri til þess að hitta fjöl marga vini, sem ég cignaöisí hér á landi, er ég var hér am- bassador, sagði frú Begtrup. — Ég var í gær að koma of- an úr landmannalaugum, var þar í þrjá dýrðlega daga með frú Önnu Guðmundsdóttur og Ragnari Jónssyni og frú lians. Við vorum heppin með veöur og höfðum það mjög gott. — Danir virðast hafa fylgzt vel með endurreisn Skálholts og gefið kirkjunni stórgjafir. — Já, ég hef heyrt það. Danir hafa lengi haft áhuga á Skálholti. Sérstaklega hlakka ég til að sjá hið nýja orgel, sem gefið hefur verið. — Er ekki mikill munur að vera í Sviss eða hér? — Jú, vissulega, Sviss er í hjarta Evrópu, þar sem auö- velt er að fylgjast með sam- einingaviðleitni Vestur- Evrópu. Sviss er í EFTA eins og Danmörk og verzbmarvið- skipti landanna eru mikil. Menningarsamskipti eru einu ig töluverð. Starfslið danska séndi- ráðsins í Bern er nokkru fleira en í sendiráöinu hér, þar er t. d. verzlunarfulltrúi. Það er gott að vera í Sviss, cn mér leið líka ákaflega vel hér og þótti leiðinlcgt að fara á sínum tíma. Ég vil nota þetta tækifæri til þess áð tjá hlutaðeigandi ennþá einu sinni þakkir mínar fyr- ir að bjóða mér hingað ti\ vígslunnar. Ég var á Skál- holtshátíðinni 1956 og var mjög hrifin, og ég hlakka iil þess að vera viðstödd vígsl- una á sunnudaginn. ur hafin smíði á, fyrr en ioforð eru fyrir hendi um lán. Lán sam- kvæmt hinum eldri kjörum séu aðv eins veitt til bygginga, sem þegai’. var byrjað á, fyrir þennan tiltekna dag. Leitast verði við að takmarka lán samkvæmt eldri kjörunum og þvi sett takmörk, hve lengi sú. skipan gildir. Leitast verði við að“ breyta stuttum lánum í löng lárr í sparisjóðum, lífeyrissjóðum o.s. fr\'. Jafnframt verði reynt að ík bankana til þess að taka að séi- byggingalán í samræmi við ioforði- um breytingu á lánum. ★ BANKI MEÐ EIGIN STJÓRN. íbúðabankinn taki við starfi Hútv næðismálastofnunar rikisins. stjórnar Byggingasjóðs verka- manna svo og fjármálaráðuneytis- ins að því, er snertir ábyrgð á ann. ars veðréttarlánum. Að líkindum væri réttast að Stofnlánadeilúf landbúnaðarins starfaði áfram sera sérstök stofnun, en til greina ættii að koma að breyta lánskjörum og öðrum starfsháttum í samræmi við það, sem verður í íbúðabankar.- um. Bankinn verður að liafa eigim stjórn, sem ber ábýrgð á reksti*,. bankans innan þess ramma, sem markast af lögunum, þeirri stefnu,; sem Alþingi og ríkisstjórn ákveo- ur og þeim útlánareglum, sem gilda á hverjum tíma. Nærtæk lausn virðist vera að ertdurskipu- leggja Veðdeild Landsbankans, en' þannig, að hún verði sjálfstæ&' stofnun með eigin stjórn. MntUHMMUtWMMMMMMMMtMMMHMWUMUUHMMmtV íi ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. jú!f 1963 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.