Alþýðublaðið - 25.07.1963, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.07.1963, Qupperneq 3
Ghana vill vísa Portúgal úr SÞ NEW YORK 24.7 (NTB). Full- trúi Ghana krafðist þess í Öryggis- ráði Sþ í dag, að Portúgal yrði vísað úr Sþ ef stefna stjórnar landsins I nýlendumálunum breytt ist ekki til batnaðar. Ghanafulltrúinn, Alex Quaison- Sackey krafðist þess einnig, að liætt yrði að selja Portúgal vopn sem nota mætti til að kúga fólk í nýlendum Afríku. Nýlega bauð Portúgalsstjórn ráð herrum frá þrem Afríkulöndim, sem gagnrýnt hafa stjórnina á poi;t úgölsku nýlendunum í Afríku, að heimsækjai Angola, Mosambique og kynna sér ástandið þar. Utanríkisráðherra Portúgal, dr. Alberto Franco Nouuira varði gerð ir Portúgalsstjórnar og vísaði á bug þe.m fullyrðingum, að póli- tískir fangar væru í haldi í ný- lendum Portúgala. Öryggisráðið kom saman til Ný stjórn í Hollandi Haag, 24. júlí (NTJB) JÚLÍANA Hoilandsdrottn- ing skipaði í dag nýja ríkis- stjórn, en landið hefur ver- iff án ríkisstjórnar í 70 daga. Forsætisráðherra er Marij- nen, fyrrum landbúnaðar- og sjávarútvegsmálaráðherra Þetta er samsteypustjórn, mjög á svipaðri línu og und- anfarandi ríkisstjórn. Taliff er, að stjórnin muni birta stefnuyfirlýsingu hinn 30. júlí. fundar að kröfu 32 Afríkuríkja og er ástæðan sú, að komið hefur til átaka milli afríkanskra þjóðemis- sinna og portúgalskra hermanna. Efnahags- og félagsmálastofnun Sþ samþykkti á fundi sínum í Genf í dag, að útiloka Portúgal frá efna hagsnefnd Afríku. Tillagan um brottvikningu Port úgals var borin fram af Etiópiu og Senegal og var hún samþykki' með sjö atkvæðum, en 11 ríki sátu hjá. Þau sem samþykktu voru: Etíópía, Indland, Jórdan, Senegal, Sovétríkin, Tékkóslóvakía og Júgó slavía. Þau 11 ríki ráðsins sem sátu hjá voru: Argentína, Ástralía Kolombía, E1 Salvador, Bandarikin Frakkland, Ítalía, Japan, Bretland U uguay og Austurriki. vu."r tgpr.f í stwttp máli, • París, 24. júlí (NTB) FRAKKAR hafa algerlega vísað 1 á bug áætlun Dirk Stikkers, fram kvæmdastjóra NATO, um að breyta mjög stefnu bandalagsins í varnarmálum og endurskipu- leggja varnirnar. Fastaráð Atlantshafsbandalags- ins, og hvað sé hægt að gera til að ar á fimmtudag og sagði fulltrúi Frakka í ráðinu, að hann mundi beita neitunarvaldi gegn áætlun- inni. Guatemala, 24. júlí (NTB) GUATEMALA sleit í dag stjórn- málasambandi við Stóra-Bretland. Ástæðan er sú, aff brezka stjórnin hefur heitið íbúunum í Brezka Honduras sjálfstjórn, en Guate- mala hefur lengi krafizt yfirráða í Honduras. | Myninn synir Krústjov, forsætrsraoherra oovetrikja .... og Averell Harrimann, fulltrúa Bandaríkjanna á fundinum um bann við kjarnorkuvopnatilraunum. Tll RAIINABANN VÆNIAN- GTINNAN TVEGGJA MOSKYA 24.7 (NTB-Reuter). Samkomulag um bann við kjarn- orkuvopnatilraunum verður ekki tilbúið í kvöid eins og búizt hafði veriff við, að því er tilkynnt hefur verið í Moskvu. Ekkert bendir þó til þess, að samkomulagsumleitan ir hafi strandaff og það er almenn skoðun, að tilraunabann verði sam þykkt á fundi þeirra Gromykos, Hailsham lávarðar og Harrimans einhvern næstu daga. Vestrænir fréttamenn í Moskvu HÝÐINGAR 1 SVALL■ VEIZLUM DR. WARD London, 24. júlí (NTB) TVÍTUG, ljóshærð vændiskona, stóð í dag í hinum fræga réttar- sal nr. 1 í Old Bailey-fangelsinu, og lýsti því fyrir þögulum áheyr- endum hvernig hún hefði hýtt eldri menn í íbúð Stephen Ward. Hin velvaxna ungfrú Vickie Barret lýsti svallinu nákvæmlega, m. a. hafði hún stundum lamið þrjá menn í einu og haft samfar- ir meff öðrum. Hinn fimmtugi ward hefur full- yrt, að hann sé ekki sekur um að hafa haft tekjur af vændi. Lögregluforinginn Herbert neit- aði ákveðið í dag, að hafa beitt ógnunum til þess að fá dansmeyna ZT I ASKUS KAIRO, BEIRUT 24.7 (NTB) Skothríff hófst í m ðbænum í Dam askus í dag, aff því er fréttastofan Miff-Austurlönd tilkynnli fyr.r skömmu. Fréttaritarar stofunu ’.r í Damaskus, höfuffborgar Sýrlands sögðu, aff .hermenn hefðu skipaff fólki aff hverfa af götunum og flugvélar flugu yfir borgina. Ferðamenn frá Damaskus, :•< m komu til Beirut í dag, segja, að skipst hafi verið á skotum í borg j inni í þrjá stundarfjórðunga og hefði hafizt, er stuðningsmenn Nassers Egyptalandsforseta, réðust á hermenn, sem voru á verði við útvarpsstöðina í Damaskus. Út- göngubann var sett á í borginni þegar í stað. Margaret Ricardo til þess að ljúga um samband sitt við Ward. Ungfrú Ricardo sagði, að hún hefði gerzt sek um meinsæri í fyrri yfirheyrslu hjá lögreglunni j — og hefði Herbert neytt sig til þess. í þessari yfirlýsingu fullyrti ung frú Ricardo, að hún hefði oft kom- ið í íbúð Wards og þegið fé af 'þeim mönnum, sem hún svaf hjá. í dag sagðist hún aðeins einu sinni hafa komið til Ward og ekki þeg- ið neina peninga af rekkjunaut- um sínum. Þetta mál vekur æ meiri at- hygH, og ekki minnkaði áhugi fólks í Englandi á hinni rauð- hærðu Keeler, sem varð til þess að hermálaráðherra Macmillans, John Profumo, varð að segja af sér, er dómarinn tilkynnti í dag, að hún myndi mæta aftur fyrir rét.ti sem vitni. í gær lýsti Christine Keeler lífi sínu og samlífi með ýmsum þekktum mönnum. Eitt af vitnum í dag var vel- klæddur maður með yfirskegg, James Eylan. Hann kvaðst oft hafa notið blíðu ungfrú Keeler í Frh. á 14. áíffu. i telja, að sá dráttur, sem varff í samþykkt í dag, standi í sambandi við þá kröfu Sovétstjórnarinnar, aff jafnhliða tilraunabanni verði ein- hvers konar griðasáttmáli eða sam komulag gert milli austurs og vest urs. Jafnvel þótt griðasáttmáli verði ekki gerður nú, þá vsrffa vest urveldin að gangast undir að taka það mál tií alvarlegrar athugunar. Fulltrúar þríveldanna hafa sjálf ir ekkert sagt opinberlega um á- stæðurnar fyrir drættinum, en bjartsýni ríkir um endanleg úrslit málsins. Fundur fulltrúanna stóð f þrjár stundir í dag og að honum loknum var gefin út sameiginleg tilkynn ing, þar sem segir, að miðað hafi í átt til samkomulags. Fundum verður haldið áfram á morgun. Talið er, að á fundinum í dag hafi einkum verið rætt um hvernig bann við tilraunum með kjarn- bzan nvið tilraunum með kjarn- orkujvöpn, og ýmis atriði, sem Krústjov, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, hefur vakið máls á, eink um varðandi griðasáttmála o.fl. Sagt er, að Gromyko utanríkis ráðherra Sovétríkjanna, hafi farið fram á, að samkomulagið vcrði undirritað af vald rmeiri aðilum en þeim mönnum, sem verið hafa aðalfulltrúar á fundunum. | Talsmaður utanríkisráðuneytis- ins í Washington, Richard Phillips neitaði að upplýsa hvort Dean Rusk, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, mundi fara til Moskva til að undirrita samkomulagið, cn kvað útilokað að Kennedy forseti færi til Sovétríkjanna þeirra er- raunabann. Hann sagði að vænlan lega yrði samkomulag undirrilað innan.tveggja daga. Richard Russel, formaður her- málanefndar þingsins, sagði cilir fundinn með Rusk, að tilrau.ua- bannið væri mjög mikilvægt .nál og yrði að kanna það vandkga. Barry Goldwater, öldungardeiUar þingmaður og repúblíkani tagði, að samkomulag þetti yrði þýðingar laust, þegar Kínverjar eignuðust kjarnorkuvopn, en það yrði innan árs. Hann sagði, að Frakkar myndu einnig standa utan sam- komulagsins. Harry Jackson sagði, að hermálanefndin hefði tekið út leggingum Rusks með varfærni. Krústjov sendi á miðvikudag t< ð skap til hinna 30 ríkja. sem þatt Frambald á 14. síðu. inda. William Fulbright, formaður utanríkismálanefndar öldauga i deildar Bandaríkjaþings, sagöi í dag, að ekki væri útilokaö, að öldungadeildin staðfesti bann við tilraunum með kjarnorkuvopa á j yfirstandandi þingi, en hann gæti ! ekki sagt með fullri vissu hvort tími ynnist til þess. Utanríkisiáð herrann, Dean Rusk, sýndi hermála j nefnd þingsins í dag höfuða.rð.n I í væntanlegum samningi um tii- Leikirnir i Færeyjim Þórshöfn í gær: ÍSAFJÖRÐUR og B-35 keppa í kvöld í knattspyrnu. Lið ís- firðinga er breytt vegna meiðsla nokkurra leikm. m.a. Kristjáns markmanns, Krist jáns Jónassonar og Sigur- vins. Ilalldór Guðbjarnason verður markvörður í stað Kristjáns. Einn ísfirðinganna sagði í dag, að þeir hefðu hlotið meiðsli aðeins fyrir óheppni, enda hefði leikurinn gegn HB verið hinn prúðmannlcg asti og ekki harður. Hafnarfjörður vann Kynd- il í gær með 22 mörkum gegn 19. Þeir keppa ekki í dag, en á morgun leika þeir við Neistann og á laugardag við Kyndil. Handboltaleikur kvenna verður í kvöld. Leika þá Kyndill og ísafjörður. H. Joh. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 25. júlí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.