Alþýðublaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 4
SKYLDUR, GÖTUVITAR
í DAG er ætlunin að ræða fjizka á liraða annars ökutæk-
hér um biðskyldu og' stöðvun- is en í fljótu bragði virðist
arskyldu og nokkuð um umferð Geysilegur fjöldi slysa og á-
arljósin. rekstira stafa einmitt af ]>ví
Varuð til vinstri er fyrsta um að menn telja sig hafa nóg
ferðarreglan, sem menn læra. pláss eða nógan tíma, sem síð
Hún kemur yfirleitt til sögunn ar reynist ekki rétt.
ar strax og börn byrja að læra Þegar stöðvunarmerkin voru
á hjóli, á unga aldri. sett hér upp fyrir nokkrum ár-
í 48. grein umferðarlaganna um, þótti mönnum fjári hart
segir svo: „Þegar tveir öku- 'að þurfa að stanza alveg, þótt
menn stefna svo, að leiðir útsýn væri góð til allra átta.
þcirra skerast, skal sá víkja, Mörgum fannst þetta óskiljan
sem hefur hinn á vinstri hönd. legt, og allsendis óþarft. Tölu
Sá sem kcmur frá vinstri, skal verGbar á því að fyrstu stöðvun
þó gæta fyllstu varúðar". — arreglunum væri ekki hlýtt, en
Það er einkurn síðasta setning- lögreglan tók málin engum
in hér, sem gefur tilefni til um vettlingatökum í þetta skipti,
ræðna. Hitt er augljóst mál og og menn voru hundruöum sam
öllum kunnugt. Það er ekki nóg an sektaðir fyrir að hafa ekki
að vita að maður eigi réttinn stanzað. Nú mun svo komið að
og líta bara til vinstri við gatna menn telja það sjálfsagðan
mót, en fást ekkert um umferð hlut að stanza við. þessi merki,
ina, sem frá hægri kemur. Það og þannig á það Iíka að vera. 1
er greinilega tekið fram, að Þaö felst mikið umferðaröryggi
þótt maður eigi réttinn, þá í þessu og hafa reglurnar um
leysi það liann engau veginn skilyrðislausa stöðvun áreiðan-
undan varúðarskyldu. lega forðað mörgum árekstrum
Það er algengur óslður í og slysum. Þegar bílaröð er við
Reykjavík að „svína á“ eða taka slík merki verður hver bíll að
réttinn af þeim, sem á hann. sjálfsögðu að stanza, áður en
Sá sem svínar telur sig hafa iarið er yfir götuna og þá á
nógan tíma til að komast fram þeim stað þar sem útsýn er góð
hjá hinum. Þaö er erfiðara aö Framhald á 12. síðu
í 4 1. ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Bjóðum yður
AIBskonar vátryggingar
Vekjum sérstaka athygli á
Hagkvæmum slysatryggirtgum
og
Hinni nýju bifreiðadeiíd
☆
AÐALSKRIFSTOFAN 4. HÆÐ
BIFREIÐADEILD GÖTUHÆÐ
GÓÐ BÍLASTÆÐI
Símar: 15434 og 16434.
Laugavegi 178.
BEZTA ÖRYGGBÐ
gegu afleiðingum slysa er
SLYSATRYGGING
Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér keypt:
Almennar slysatryggingar
Ferðatryggingar
Farþegatryggingar í einkabifreiðum
Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Slysatryggingadeild — Sími 19300.