Alþýðublaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 12
h Umferöamkan Framhald af 4. síðu. bæði til hægri og vinstri. Það er ekki nóg eins og gefur að skilja að stanza það langt frá gatnamótunum að ekki sjáist til hliðanna. Biðskylða er á fleiri stöðum en stöðvunarskylda. Biðskyldu merkin leggja ökumanninum þá skyldu á herðar að víkja skil yrðislaust fyrir umferð úr báð- um áttum á þeirri götu, sem biðskyldumerkið liggur að. Hér er í dag stöðvunarskylda, þar sem útsýn er ekki góð til begg.ia hliða. Cm þessi atriði segir svo í 48. grein umferðarlaganna: „Vegur nv' r aðalbrautarrétt- ! ar, ef vegur, sem að honum liggur, er við vegamótin merkt ur biðskyldu eða stöðvunar- merki, sbr. 65. og 66. grein. Þar sem sett hefur verið bið- skyldumerki, skal sá sem kem ur af hliðarvegi, skilyrðislaust víkja fyrir umferð þess vegar, sem hann ekur inn á eða yfir, hvort sem um aöalbraut er að ræða eða ckki. Hann skal í tæka tíð draga f’.r hraða, og nema staðar ef nauðsyn kref- ur. Skylt er að . nema staðar, þegar ekki er fullkomin útsýn yfir veginn. Þar sem sett hef- ur verið stöðvunarmerki, ber ökumanni skilyrðislaust að nema staðar. Þegar ekið er af stað aftur, er skylt að sýna ýtr ustu varúð og yíkja fyrir um- ferð frá báðum hliðum, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki.“ Þá að lokum nokkur orð um umferðarljósin. Það þótti mikil nýjung þegar Ijósnnum var komið upp á sín um tíma. Samt er það svo, að menn virðast a!!s ekki kunna að aka eða ganga samkvæmt þeim ennþá. Það er alls ekki ótítt að árekstrar eða jafnvel banaslys verði á þeini gatnamót um þar sem umferðarljós hafa vcrið sett up». Skýringin á því er einfeld. Mönnum hefur enn ekki skilizt, að guia I’ósið er merk? um að vera viöbúinn, að aka af stað, eða stanza, en ekki merki um aö halda áfram. Þegar tveir bílar stefna svo að leiðir T 'ivra skerast á gatna- mótum þar scm ljós eru og báð ir fa»a yf'r á gnlu hlýtur árekst ur að eiga sér stað. Af þessu leiðir svo deilur og þrætur þar eð báðir neita að hafa farið yf- ir á rauðu. Hvað viðvíkur gaugandi fólki og nmferðarljósunum, þá verffPT það nokknð rætt hér siff ar í ■' ikunni. En binn almenna vegfaranda skinia IWsin ákaf- lega Vtlu, hann fer sína leiff án hess að fást nokkuð um þau. Þ»* barf að setja upp um- ferðarí.iós á fleiri stöðum hér í borginnj. Víða ytra er sá siff- ur hofður á að ein Ijósasam- stæða. sem lýsir í fjórar áttir er sett vfir krossgötur. Hér eru hins regar Ijós á hverju horni, bæði fyrir bíla og vegfarend- ur. Vofamál er hvort gerir meira gagn, en hið fyrrnefnda er ma’gfalt ódýrara og um- svifaminna. Það verður að beita vegfar- endur. sem ekki ganga eftir Ijósnnum viðurlögum, svo og ökumeon sem sýna að beir vita ekki hvað gula Ijósið þýðir. I COACHSD BOYZ BA5K£TBALL AT STIMAPHIt-L HlöH SCHOOL. A STHMP- WUAT, BUT MAYBE PÖTf ET IS WZONS... AT THIS MOA'iENi -ON A BUí AAANY MILES FROAA AAAl’ ViHE... you'eh eipdin; n potbet! vvny SHOULP yp:i CARE IF OUP. I 'ALL COACH I \>Sp y IN EFi ... ? WH-WH YMOiZ PON'T HAVE TO BE NASTY J.. X-I'M V S-SORRy < CAm . BARNASAGA: tunglsljós og nú sá hún allt það sama og Pryderi sonur hennar hafði áður séð. Hún sá undur fallega lind. Lindarbakkinn >var úr marmara og á bakkanum var gullskál, sem fest var með fjórn i keðjum. Prinsinn hafði orðið svo heillaður af fegurð skálarinnar að hann hafði snert hana. Nú sá Ri nnon svolítið sem gerði hana mjög hissa. Hún sá ron sinn standa þöglan og kyrran við lindina, og hann hreyfði hvorki hönd né fót, né heldur sagði hann eitt einasta orð, þótt móðir hans væri nú þarna kominn. Þegar hún gáði betur að sá hún að hann hélt á skál. Hún kallaði nafn hans, einu sinni, tvisvar og svo þriðja skipt- ið, en hann hvorki svaraði né hreyfði sig hið minnsta. Næ.st reyndi hún að losa skálina úr hendi hans. En viti rnenn, um leið og hún snerti skál- ina, kvað við þórduna, síðan umvafðist allt þykkri þoku, og síðan. hvarf turninn, prinsinn og hún sjálf sömuleiðis. Um 'vorið voru þau því tvö ein eftir, Gigfa, kona Pryderi prins, og Dyfed gamii lávarður, mað ur Riannon. Þetta var erfitt líf fyrir þau bæði tvö. Nú voru engir veiðihundar, og hivernig áttu þau þá að af la sér vista fyrir veturinn? - Dyfed lávarður fór nú í ferðalag og sankaði að sér eins miklu hveitikorni og hann mögulega gat á leiðinni. Það ætlaði hann ekki að nota til mat ar, heldur skyldi þetta vera sáðkorn. Þegar hann var kominn heim með hveitið plæg'ði hann þrjá litla akra og sáði hveitinu. Þótt hann væri mikill höfðingi áleit hann það alls ekki fyrir neðan sína virðingu að vinna slík störf. . Brátt kom að því, að akrarnir litlu urðu græn- ir. Hveitið þroskaðist alveg ótrúlega fljótt. Ekki leið á löngu þar til hveitið á fyrsta akrinum var orðið fullþros'kað og uppskerutími var kominn. Hveitikornið var- afskaplega fallegt og Dyf ed lá- varður sagði ivið sjálfan sig: „Á morgun hefst ég handa um uppskerustörfin“. Hann fór á fætur í býti næsta morgun. En hvílík sjón mætti honum þegar hann kom að akrinum. Kornið var allt far- ið, ekki eitt einasta kom stóð eftir, stönglarnir voru naktir og berir. Ekki gat vindurinn hafa feykt korninu burt, því um nóttina hafði verið logn. Dyfed lávarður var mjög áhyggjufullur. Hann huggaði sig þó við, að enn væru tveir akrar eftir, og hugsaði hann sér að byrja þá bara á þeim næsta strax daginn eftir. En þegar hann kom á fætur þann dag, fór all-t á sömu luhd. Korn- 3203 MOCO EOPCIIU&HI 55 yoU NEvEE HEARP 1 OFTHE PlACE,EN\cít/, 5UT WS ÓOT TO THE STATE TOLIRNAMENT FIHALS — ANP LOST j THEN I PLAVEP rlfóTTEAM POLO AT CALPRON HI6H SCHOOL BECAUSE ..' I COULP PIPE ÍJ.'BETTER THAN AA05T ■OB THE Boys 'W------« > ~ but i öUESS my VAESITy DAVS ARE OVEB —Hvaða dillur eru þetta í þér. Eins og I>ér ætti ekki aö standa á sama þótt við brennum dúkku, sem klædd hefur verið eins opt þjálfarinn. — Égr þjálfaði strákaliðið í körfubolta í Stumphill gagnfræðaskóianum. — Stump . . . hvað? Þú hefur aldrei heyrf um þettan skóla una. Emery. Viff komumst í úrsíit í fylkiskeppn- inni, en töpuðum þar. — Svo var ég í poloiiðinu í Galdron gagnfræðaskólanum, því ég var betri knapl en flestir strákarnir. En ætli væri ekki bezt fyrir mig að leggja íþróttirnar á hill- — Það er ekki víst að Poteet hafi þarna rétt fyrir sér. ... — sömu stundu í fólks- flutningabíl I margra mílna fjarlægð frá Maumee. — Nei, ég ætlaði ckki að vera ókurleis, mér þylpr þetta leitt. 12 1- ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.