19. júní - 01.10.1919, Blaðsíða 6

19. júní - 01.10.1919, Blaðsíða 6
30 19. JÚNÍ Sjúkraeftirlit í Vesturheimi. Um síðustu aldamót var fyrst farið að skipa far-hjúkrunarkonur í borgum í Ame- ríku, pær áttu að heimsækja sjúklinga á heimilum peirra og gæta pess að ráðum læknanna væri hlýtt. Pessi starfsemi var í fyrstu nokkuð af handa hóli, og án fasts skipulags. En skðmmu siðar var farið að \eita lækna efnum og hjúkrunarkonum við nokkur sjúkrahús í Baltimore og New- York verklega og bóklega fræðslu í ýms- um socialmálum. Kensla pessi varð svo skyldunámsgrein, einn fastur liður í hjúkr- unarnáminu, pví mönnum varð hrátt ljóst, hvílíkur léttir væri að pví fyrir lækna og hjúkrunarkonur að geta fljótlega áttað sig á ástæðum sjúklinga sinna. Árið 1905 var fyrsta eftirlitsdeildin (social service depart- ment) stofnað við spítala i Boston. Nú eru slíkar deildir yfir 200, og pessi hraði vöxtur sýnir bezt hvílíkt gagn er að peim. Deildir pessar starfa út af fyrir sig, eru jafn réttháar öðrum deildum spítalans. í samræmi við sjúkradagbækur læknanna, heldur eftirlitsdeildin dagbækur, par sem skráð er nákvæm skýrsla um heimilishagi, atvinnu, bústað, fjárhagslegar og heilsu- farslegar ástæður sjúklingsins. Parna er nú fyrst og fremst framkvæmt pað starf er farbjúkrunarkonurnar (visit- ing nurses) áður höfðu á liendi. Þar er rannsakað hvernig sjúklingar fylgja ráð- um læknanna og árangurinn hefir orðið stórkostlegur. Pað hefir komið í ljós að mörg læknisviðtöl eru í raun og veru gagnslaus, vegna pess, að annaðhvort hafa menn ekki skilið fyrirskipanir læknisins rétt, eða munað pær og ekki haft upp- burði í sér til pess að koma aftur í sömu erindagjörðum. Prentaðar leiðbeiningar hafa einnig reynst gagnslausar, pær tap- ast mjög oft áður en sjúklingurinn Iærir að fara eftir peim. Hlutverk eftirlitsdeild- anna er að vera nokkurskonar barnfóstra, er heimsækji sjúklinginn til pess að kom- ast að raun um hvort ráðleggingar lækn- isins verða að tilætluðum notum. Onnur ástæða pess að margir hafa ekki fult gagn af að leita læknis er sú, að sjúk- lingar eru gjarnir á að hætta of snemma að ganga til læknis, eða skjóta pvi á frest um lengri tíma. Pá kemur eftirlitsdeildin til skjalanna. Fyrst sendir hún sjúklingn- um bréfspjald til pess að minna hann á, komi pað fyrir ekki, fær hann heimsókn. Pótt petta kunni að virðast nærgöngult hefir pað gefist ágætlega, og sjúklingar eru pakklátir starfsmönnum eftirlitsdeild- arinnar fyrir afskiftasemina. Skýrsla frá augnlækningastofu sýnir, að eftir að eftir- litið komst á fjölgaði heimsóknum á hana um helming, tala sjúklinga, er fengu bata óx samhliða frá 9°/o upp i 31°/«. Eftirlitsdeildirnar bera einnig umhyggju fyrir sjúklingum, sem legið hafa á sjúkra- húsunum, sjá um, að peim líði sem bezt meðan peir eru að verða jafn góðir og geti haldið nauðsynlegar reglur, og pað hefir sýnt sig, að pessi eftirlits-aðferð kemur mjög í veg fyrir, að sjúkdómar taki sig upp aftur. Meðan sjúklingarnir eru á spítalanum, er peim séð fyrir bók- um, eða smávegis störfum til dægra- styttingar. Pað er litið eftir fjölskyldunni; ef húsfaðirinn eða húsmóðirin liggur á spítalanum, sér eftirlitsdeildin um, að peir sem heima eru líði ekki skort, og að sjúklingurinn purfi engar áhyggjur að hafa peirra vegna. Alskonar geðveiki- og taugaveiklunar- sjúkdómar heyra undir eftirlitsdeildiua. Starfsmenn hennar hafa betri tíma en læknarnir til pess, að finna orsakir áhyggju sjúklingsins, og reyna að eyða peim. Á sama hátt reynir eftirlitsdeildin að hindra sjálfsmorðstilraunir, með pví, að grafast fyrir um ástæðurnar, ráða bót á örvæntingunni og koma i veg fyrir, að tilraunirnar verði endurteknar. Eftirlits- deildin lítur eftir sængurkonum á heim- ilunum, hlynnir að ungbörnunum og á pannig góðan pátt í pví, að barnadauði fer minkandi. Einkum á petta sér stað, pegar um ógiftar barnsmæður er að tala. Pað er litið eftir peim um meðgöngu- tímann, peim er hjálpað með ráðum og

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.