19. júní - 01.11.1919, Qupperneq 4
36
19. JÚNI
málum sem helst geta sundrað eða
sameinað kraftana.
En að undanteknum þessum aðal-
stefnum verður hver einstakur með-
limur flokksins að hafa fullan rélt
til að kjósa samkvæmt sannfæringu
sinni og fylgja rödd samviskunnar,
en þetta er hvorltveggja bannað eftir
núgildandi flokklögum. í slíkum flokk
sem þessum mundu menn greiða at-
kvæði í einu máli með sjálfstæðis-
mönnum, í öðru með heimastjórnar-
mönnum án þess þó að verða lið-
hlaupar eða svikarar við sína eigin
stefnuskrá, vegna þess að fyrsti liður
hennar er, að engin megi breyta á
móli samvizku sinni.
t*rátt fyrir þetta geta þeir fylgt
þeim aðallínum, er þeir hafa markað
sér, en hver tekur afstöðu til þess á
hvern hátl hann vill koma þeim i
framkvæmd. Að slíkt sé framkvæm-
anlegt, má sýna með dæmi í þingsögu
Svía. (Þessu dæmi er slept hér).
Tökum til dæmis að nýji ílokkur-
inn vilji styðja bindindi. Nú vill einn
flokksmaður auka það með algerðu
banni, annar með takmörkun á vin-
sölulöggjötinni. Báðum væri leyfilegt
að velja þá aðferð sem honum þætti
bezt henta, en hvorugur gæti talist
til flokksins nema liann játaði sig
vínbindindi hlyntan.
Hið sama gilti um önnur mál. Að-
alatriðið er málefnið sjálft, hitt væri
hverjum i sjálfs vald selt, hverja að-
ferð hann veldi til að koma því í
framkvæmd. Þetta nær eigi aðeins
til þeirra málefna sem nú eru knýj-
andi, heldur og til þeirra er verða
munu ágreiningsefni síðar, og þá
einkum allra þeirra mála sem standa
í sambandi við þjóð/élagsréttlœtið.
Þetta orð vel eg af áseltu ráði. Því
nú, er alger sósíalismus er orðin að
takmarki, er engin trygging fengin
fyrir því, að hann verði hið sama
sem algert réttlœti.
Þess er eigi að vænta, að konurn-
ar láti eigi blekkjast af valdavímunni,
ef flokkur þeirra kemst í meiri hluta.
Því eins og stéttarbaráttan hefir safn-
að körlum og konum undir sameig-
inlegan rauðan fána, þannig mun og
stéttarígurinn fylla þau hinni sömu
sigurvímu.
En vér hinir, konur og karlar, get-
um unnið að friðþægingu ókomnu
kynslóðarinnar, ef vér göngum í
þjónustu þess valds, sem eitt mun
megna að sameina þær stéttir, er nú
standa á öndverðum meið og úr
þeim mynda nýja kynslóð. Bak við
allar deilur, öll mistök, allar einhliða
stefnuskrár, allar rangar ályklanir,
sem breyta verður, vinnur hið skap-
andi vald.
Þeir sem Ijósast sjá og dýpst
skygnast, verða hans varir, hins hei-
laga anda, er spámaðurinn talar um
að verða muni konungar hins þriðja
rikis. Vér verðum að skoða alt, einn-
ig kosningarrétt kvenna, frá sjónar-
hæð eilítðarinnar, ef vér viljum öðl-
ast réttan skilning á því. Skyldu
konurnar nú, er þær halda innreið
sína í stjórnmálalandið, færa þangað
þá hluti er hafa ævarandi gildi, —
sannleika og réttlæti, góðvild og feg-
urð, — eða ætli þær örmagnist und-
ir starfinu og sökkvi niður í lítil-