19. júní - 01.05.1921, Blaðsíða 1
19. JUNI
IV. árg.
Reykjavík, maí 1921.
11. tbl.
cBarnaóagurinn 1921.
Stórmálið stœrsta.
HvERT er stórmálið slœrsta?
Er pað slórpólitikin hœsln,
að lyfta íslandi í veldi valda,
sem virðingu frjálsra rikja halda,
að fá pví atkvæði á alheimspíngi,
svo allur heimur pvi lofdýrð syngi?
Nei, pað er ei slórmálið stœrsta.
Pví lítlu.á fortíð með Ijóma af sögum,
með leiði ríkja frá upphafs dögum.
Pau buðu byrginn öllum álfum
og alheimskrafiinum jafnvel sjálfum.
Er valdið var glœstast, dómsorð dundi,
og dýrðin öll eins og spilaborg hriindt,
pví prjál er ei stórmálið slœrsta.
En hvert er pá stórmálið stœrsla?
Að slinga upp forðabúrið lœsla,
að ausa úr lindum landz og unnar
leyndum fjársjóðum náltúrunnar,
að lála hverl vatnsafl vélum snúa,
fá verksmiðjulýð og borgargrúa?
Nei, pað er ei slórmálið stœrsta.
Hin sanna gæfa er af göfgi runnin,
ei gnlli keypt né í vélum uniiin.
Við hliðina á auð rís eymd og voði,
svo andinn kafnar í malarsoði;
og æðra lakmark á íslenzk snilli
en aurasöfnun og magafylli.
fíróði cr ei stórmálið slœrsta.
Eu hvert er pá stórmálið stærsla?
Að styðja og bjarga hinu smœsta.
Manngnllið nema, móta, skýra.
í manndómsált hverri hönd að slýra.
Að fá hverju auga framsýn bjarla.
Að frjófga vorblóm livers unglings hjartal
Já, pað er stórmálið stærsta.
Sé gnll pað ávaxtað, ekki grafið,
cr auðlegð vís, eins og djúpt er hafið.
Sú pjóð, sem etst upp við andlegt frelsi,
fœr ytra sjálfstœði, brýtur helsi.
Ef helgast dáðutn hver liönd, hver andi,
er heill og gœfa með pjóð og landi.
Uppeldi er slórmálið stærsta.
* *
*
Brált angar dalur og iðgrœn hlíð
af eldi vorsólarinnar.
Svo vefji Guðs ásthlýja voldug og blið
vorgróður pjóðar minnar.
Send hverri gróðurnál geislana pína.
Lát guðlegl vor yflr fsland skína.
Steingr. Arason.