19. júní - 01.07.1924, Side 7
55
19. JÚNÍ
aðarmálinu, en þar standa Norð-
lenskar konur féti framar en Sunn-
lenskar, eru líka frumkvöðlar að
endurreisn islensks heimilisiðnaðar,
sem vitanlega er lyftistöng sveitanna.
Kristín Ólafsdóttir.
Vornótt
á Snæfellsnesi.
Söngfuglar þagnaöir sofa í faðminum nætur,
sofandi líta þeir fegurð á vordegi hllðum.
Smáblómið sólina horfna af himninum
grætur.
Heilög er kyrðin, sem rikir í dölum og
hlíðum.
Pokan er Icttstíg, sem læðist um fjallanna
tinda.
Lognöldur rísa og falla á ókyrrum sænum.
Bliðlegt er hljóðskrafið blátærra rennandi
linda.
Blundandi kvikféð er þögult í haganum
grænum.
Pokan er rofin, sem þytur af Ijósenglallugi
þýðróma blævindur niður á jörðina svífur;
leysir úr svefnfjðtrum sofandi þúsunda tugi,
svarlgráu þokuna burtu af tindunum rífur.
Blærinn, hann kemur og hverfur sem eld-
ingar leiftur.
Kvakandi spörfuglar uppkomu röðulsins
boða.
Jökullinn sýnist i glóandi geislahjúp
steyptur,
— guðdómsins ímynd í skinandi árdegis-
roða.
Skuggarnir lækka, að lokum þeir hverfa
og eyðast;
lautirnar gyllast af dýrlegum, eldslitum
bjarma.
Geislarnir sigrandi hægt yfir háloftið
breiðast,
himinn og jörðina binda í vorsólar arma.
* *
Upp! upp! til Ijóssius með hjartað frá
hugsunum lágum,
hefðu þig, önd mín, í dýrðlegum vor-
morgunljóma.
Kastaðu skuggum með Ijöllunum fögrum
og háum,
færðu svo kuldann og myrkursins anda í
dróma.
Sælt er að reika í sólkonungs leiftrandi
höllum,
svífa i anda með stjörnum um himinsins
brautir.
Langt, langt frá hávaða heimsins og ginn-
ingum öllum
horfa á ljösið, sem lakmarkar jarðlifsins
þrautir.
Öqn.
Fréttir.
Eleonora Dnse, frægasta kona Ítalíu
og frægasta leikkona heimsins, er nýlcga
látin. Hún var fræg fyrir meðferð sína á
aðalhlutverkunum í stærstu harmleikum
þektustu höfunda, t. d. Dumas — Kamilíu-
frúin — og Ibsens — Nora, Hedda Gabler
— og íleiri. Foreldrar Eleonoru Duse
voru fátækir umferðaleikendur, hún var
fædd í járnbrautarvagni og öll æfl hennar
var eintómt ferðalag milli leikhúsa beggja
megin Atlantshafsins. Dauða hennar bar
að á ferðalagi í Ameriku og var lík henn-
ar flult heim til ttalíu og jarðsett þar á
rikisins kostnað.
Maria Corelli, frægur enskur rithöfund-
ur, er nýlega látin. Hér á landi þekkja
margir skáldsögur hennar, t. d. »Sorgir
satans« og »Tveir heimar«; sýna þær, hve