19. júní - 01.04.1925, Side 1

19. júní - 01.04.1925, Side 1
19. JUNI VIII. árg. Reykjavík, april 1925. 4. tbl. Herdís og Ölíiia Andrésdætur Ekki voru þær heldur gamlar þegar orð fór af því, þar vestra, hve hag- orðar þær væru, fór því þó fjarri að þær héldu kveðskap sínum á lofti, og það fyrsta sem prentað var eftir eru tviburar, fæddar á Flatey á Breiða- firði 13. dag júnímánaðar 1858. For- eldrar þeirra, Andrés Andrés- son og Sesselja Jónsdóttir, voru óskiftir Breiðfirðingar langt fram í ættir, og bæði voru þau borin og barnfædd í Breiðafjarðareyjum. Voru þau hraustleika og atgerfismenn, en Andrésar naut ekki lengi við, því hann druknaði frá mörgum börnum kornungum. Voru þá sum þeirra tekin í fóstur, til að létta á móður- inni, og meðal þeirra voru þær Herdís og Ólina. Ekki var þeim til muna haldið til bóknáms eða ment- unar í fóstrinu, enda var slikt fátítt á þeim árum, er um stúlkubörn var að ræða, jafnvel þó einkabörn væru, hvað þá umkomulítil fóstur- börn, sem forðað var frá sveit; en þær ólust upp á menn- ingarheimilum, og sér þess jafnan merki, ef efnisbörn eiga hlut að máli. Veit eg, að þær búa enn í dag að ýmsu sem þær sáu og heyrðu í æsku, því snemma bar á því, hve þær skáru sig úr fjöldanum að gáfum og námfýsi. Herdisi, voru áreiðanlega vísurnar »Ein á báti«, sem prentaðar voru fyrir nokkrum árum í »Skírni«, með hálfgerðu bessaleyfi. Ólína hefir aftur á móti stöku sinnum sent blöðum og tímaritum Herdis og Ólina Andrésdætur.

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.