19. júní - 01.11.1926, Page 6
70
X 9. JÚNÍ
Haiisíiia Jóhannesdóttir.
1 F. 23. jan. 1893. — D. 30. okt. 1925.
Þann 30. okt. 1925 andaðist á sjúkrahúsinu á
ísafirði húsfrú Hansína Guðrún Stefanía Kristín Jó-
hannesdóltir, frá Bolungarvík.
Hansína var fædd að Botni í Súgandafirði 23. jan.
1893. Foreldrar hennar voru hin góðkunnu merkis-
hjón, Jóhannes hrepp-
stjóri Hannessonar
piests, Arnórssonar
prófasts í Vatnsfirði,
ogGuðrún Ólafsdóttir,
Árnasonar bónda að
Vöðlum í Önundar-
firði. Veturinn 1908—
1909 dvaldi H-nsína
við nám að Núpi í
Dýrafirði; var svo við
skrifstofustörf á Suð-
ureyri. 1915 fluttist
hún til Bolungavíkur
og stundaði þar versl-
unarstörf. En 7. apríi
1917 giftist hún eftir-
lifandi manni sínum,
Maguúsi Kristjánssyni formanni i Bolungavík, dugn-
aðar- og atorkumanni. Eignuðust þau 7 börn, og
eru 5 á iífi, elsta 8 áia, yngsta á 2. ári.
Hansína var fríð sýnum, einarðleg, öriynd, en
kunni þó vel að stilla skap sitt. Hennar hreinlyndi,
glaðlyndi og samúð með öllu og öllum, vafði kring-
um hana heilnæmum hressandi blæ, er hafði holl
og þróttskapandi áhrif á alla er samvista hennar
nutu. Hennar miklu gáfur samfara festu og athygli,
gjörðu henni fært, þrátt fyrir heimilisannir, að fylgjast
með og taka þátt í ýmsum málum, er hún taldi að
gætu markað spor í menningarátt. Hún gekk óskift
að hverju verki, en alla aðalstarfskrafta sína helgaði
hún þó heimili sínu. Far var hún í senn, stjórnsöm,
atorkusöm og hagsýn húsmóðir, ástrík eiginkona og
umhyggjusöm móðir.
Jarðarför Hansínu sál. fór fram að Hólskirkju í
Bolungavík þ. 10. nóvember, að viðstöddu miklu
fjölmenni; sýndu kauptúnsbúar, og aðrir á ýmsan
hátt samhygð sína og söknuð. Kirkjan var tjölduð
dúkum og skreytt. Frá heimahúsum til kirkju gekk
flokkur kvenna með fána, fyrir kistunni og út úr
kirkjunni baru konur kistuna. Auk ræðu sóknar-
prests voru flutt sjerstök kveðjuorð í bundnu og ó-
bundu máli, frá hmum aidraða föður hennar, hverj-
um hún ávalí reyndist ræktarsöin og góð dóttir.
Ennfremur sendu söngstjóri og söngkonur við Hóls-
kirkju hlý kveðjuorð í bundnu máli.
Minning hennar mun geymd með þakklæ'i og í
heið i höfð af þeim hinum mörgu, er nutu góðs af
mannkostum hennar.
F.
Uncli** naíni föðnr hennar
Haustið er komið,
hniga í duftið
blíðust blóm,
er bíiru litskrúða
um sumartíð
og sólskinsdaga,
þegar ljúfust lék
lífsglðð æska.
Blóm var mér gefið
með björtu litskrúði
af Ijúfri alvaldshönd
í lífs aldingarði.
Til gleði og yndis mér
gaf pað drottinn.
Ljúf var mér gjöf pín,
Ijóssins faðir.
Svífa nú sorgarhret
að sjónarhimni,
nú er blómið blítt
blæju hulið.
Daprir gerast dagar,
pvi dauðans móða
hylur sólglit lífs
í húmi vetrar.
Pú burthorfna dóttir,
blíð er pín minning,
ást og unun mér
ávalt pú veittir.
Pitt blíða bros
og barnsleg gleði
var sem unaðsljós
frá uppheims sölum.
Pökk fyrir unað
og alla gleði,
er pú mér veittir
ellimóðum.
Farðu vel, dóttir,
til dýrðarsala,
við finnumst síðar
í faðmi drottins.
H. G.
Kveðja
frá söngstjóra og söngkonum
við Hólskirkju í Bolungavík.
Svo fölnar æfi fagurt blóm
við feigðar dapurt stríð.
Pann heljarpunga harmadóm
við heyrum ár og síð.
Já, dáin, horfin, harmafregn,
sá hljómur sárt oss sker,
en pó er huggun harmi gegn,
hve hlý pín minning er.
Við skoðum öll í anda hrygg
pitt auða verkasvið,
pvi vorum flokki varstu trygg
og veittir óskift lið.
Við síðsta rúm pitt sorgarhljóð
við saman stöndum hér,
og petta litla pakkarljóð
til pín vor kveðja er.
Nú lítur önd pín ljósan dag
hjá lindum kærleikans
og syngur eilíft unaðslag
með englasveitum hans.
Úr kærleiksblómum knýtum vér
einn krans að pinni gröf.
Ó, systir ljúfa, sjá pað er
vor siðsta trygðagjöf.
Guðn'in Magnúsdóllir.