Alþýðublaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 12
Mesta hætta tandfugla ífranih. ór opnu. \*ond veður. Hann velti þó íslenzku vélskini — og því stóru — við Færeyjar fyrir ekki mörgum ár- um í iúlímánuði, og sjómennirnir hafa oft og tíðum .staðið nótt og dag við að hlynna að hestunum, breiða yfir þá í bullandi ágjöf, hesta, sem hafa orðið að standa allt unp i níu daga á skipsþiljum í þröngum bás. Við lítum svo á, að hes*a eigi að flytja milli landa í flugvélum, eins og þegar hefur gefizt vel — eða að öðrum kosti á grinaflutnineaskipum, sérstak- lega til þess búnum — og ætluð- um, þar sem um skepnurnar hugsa þjálfaðir menn. — Og við höfum nú góða von, að þetta verði loks ofan á — bæði hjá útflytjend- um og löggjöfum. __ Eru ckki dýraverndarfélög í sumum sveitunum? __ Aðeins í einni — Kjósinni, en í því félagi eru einn og tveir félagar af flestöllum bæjunum. Kjósin er reyndar um flest menn- ing'ðr- og myndarsveit. Þar er starfandi gamalt félag. sem heit- ir Bræðrafélag, og það kom upp myndarlegu bókasafni og hefur verið mikill og góður menningar- frömuðnr — og er enn. — Hvað er það nýjasta hjá ykkur? — Við erum einmitt að ganga frá tölublaði af Dýravemdaranum, þar sem stjórn Sambandsins snýr *ér sérstaklega til skólanna um sem mesta og bezta liðveizlu, — og í kennarastéttinni er mjög margt manna, sem hefur áhuga á þessum málum. Auðvitað þarf að ná á sem áhrifaríkastan hátt til •barna og unglinga — því að þeirra er> frarotíðin. Dýravernd er sam- kvifemt námskrá brýnd fyrir skóla- nemendum — en í sumum er hún orðin sérstök námsgrein, sem skipar sitt ákveðna rúm. Hvað sem þvf liður, væntum við okkur enn meiri styrks en óður frá náms- stjórum, skólastjórum og kennur- um. — Hvað vildirðu hafa sagt fleira? — Þetta er nú orðið talsvert, en ég vildi bó enn hafa sagt tvennt: Dýraverndunarfélögin standa öll- um onin. og okkur vantar meira -lið, ég efast ekki um, að margir vilji legsia barna hönd á plóginn, skortir einung's það á að þeir hafi sig upp í að verða virkir liðs- menn. — En svo er annað: Það sem bessi samtök vinna að, er svo mikilvægí. að Sambandiö þyrfti á sínum vettvangi að hlióta opin- bera viðurkenningu, sem gildur aðili urr, flest, sem þessi mál varð- ar — og nm leið .þann fiárhags- legan stuðning, að það gæti haft opna skrifsfofu og ráðið sér dug- andi erjndreka. Það er hægt að finna nð starfi okkar, sem þarna vinnum. og bað er hægt, að rengja réttmæli afsföðu okkar í þessu eða hinu málinu, en þess ber að gæta, að við erum þarna engir ó- hagganleuir einvaldar, — félagar ráða innan hverrar sambands- deildar og fulltrúar félaganna kjósa sambandsstjórn, sem ræður sinn ritstjóra. Það, sem miður kann að fara', getur því staðið til bóta. — En stefnan verður ,þó alltaf bessi, að koma á í hvívetna mannú' legri meðferð húsdýra og mannsaimandi breytni gagnvart villtum dýrum. 'WH^-AH-SIB/IF X HE IS360MIN6 DUPI.Mö THE cmsr- MAS HOLIPAYS, ' HOIVCAN H£ BE fe? CLEARED? m ’ WA5 THIS-AH- ÖENTLEMAN CLCARED AS A SPEAKER BY THE DSAN OF 7 FACULTy ?„ . -CCCHTEK/ í . „'AS/MBB. ’.VPMEté O'StE EHöLISH W'gOSTLE CLUS IS A LEölTIMATE CAMPIIS OUöANIZATION.' , I HAVEN'T SEEN THE J U-v- NSWSfAPER JB BARNASAGA: Þriðji sonurinn og dómarinn í fyrstu hélt hann að nágrannamir hefðu eld- að matinn fyrir hann. En þegar hann fór til þess að þákka þeim fyrir þetta urðu þeir undrandi — enginn hafði eldað neinn mat. Þr.ðji sonurinn var svo undrandi, að hann dvaldi heima heilan dag til þess að reyna að komast að því, hver hefði eldað matinn. En ekki ein einasta manneskja kom. Næsta dag fór hann út til þess að veiða eins og venjulega. Og þegar hann kom aftur var matur- tilbúinn á borðinu. Hann langaði til þess að vita, hver hefði tekið til matinn til þess að hann geti þakkað fyrir sig. Næsta dag lézt hann aðeins fara til veiða og sneri við, þegar hann var kominn hálfa leið. Hann kíkti í gegnum rifu á hurðinni og sá stúlku í hvítu pilsi og mislitri blússu standa við eldstæðið. Hann gat ekki haldið aítur af sér leng- ur og kallaði upp yfir sig: — Hvernig get ég þákkað þér fagra stúlka? En þegar stúlkan heyrði í honum klappaði hún saman höndunum og breyttist allt í einu í hvítan unga, sem f aldi sig í búrinu. Þriðji sonurinn gat ekkert annað gert en að bíða næsta dags. Aftur þóttist hann fara til þess að veiða en sneri v.ð á miðri leið, og kíkti inn. r Brátt sá hamn hvíta ungann breytast í fallega slúlku. Hann flýtti sér að opna hurðina. Og nú gát stúlkan ekki komizt í búrið og stóð því feimn- islega fyrir framan hann. — Þú ert svo hjartagóð, fríða stúlka, þú eld- ar fyrir mig á hverjum degi. . . . Hver ert þú og hvaðan kemur þú? — Þú þarft ekki að þakka mér, svaraði stúlk- an. Það er í raun og veru ekkert, sem ég hef gert fyrir þjg. Ég er dóttir Drekakonungsms og ég hef komið til þess að þákka þér að þú bjargaðir bróð- úr mínum. ; Eftir þetta urðu þau hjón og fólk kom víða að tilþess að óska þeim til hamingju og heyra furðu söguna um það hvernig þriðji sonurinn giftist dóttur Drekakonungsins. Dag einn fór þjónn frá dómaranum fram hjá og sagði þegar í stað yfirmanni sínum frá því, að hánn hefði séð fallega stúlku, sem væri úr höll Drekakonungsins. En nú byrjuðu vandræði ungu hjónanna. Nokkrum dögum seinna skipaði dóm- arfhn þriðja syninum að koma fyrir sig. — I öllum þorpum, stórum og smáum, sem heyra undir m:'g, er allt gert samkvæmt skipun- um frá mér, sagði hrottinn við þriðjá soninn. Nú er það skipun mín að þú sendir konu þína til mín ©PIB WELLlTHE STOgy j 5AY& THI& ACTOR CLIPPER DELANE . 1$ COMINö TO ■ MAUMEE TO L ’SPEAK To THEM s ON DEC. 23PP.I 7 MI&S RöTEE/MUM.I V Th yoU VVOKK WONDERS! \ PHA'. - EUT THE WROSTLE TWO CLUB &TILL HA& NO / KATi MEMBÉR& TO WAIT UPON MUSTER CLOSBER)®%a, -—r PELOON, SOR! /SEi REACH ME •*LIST OPSO- .RITY HOUSE HONE NUMEERSÍ THE BLÍTZ IS JUST 3 BEólNNINöi J: Dr. Blotcher, þetta er löglega stofnaður klúbbur innon vébanda skólans. Ég er ekki búin að fá blaðið. í blaðinu segir, að einhver Clipper Del- ane, leikari ætli að koma og tala hjá klúbbn um 23. desember. — Hefur verið fengið leyfi til þess að þessi maður megi tala. — Hvernig getum við helmtað leyfi ef hann kemur hcr í jólafríinu: Á meðan. Þú vinnur storvirki Potee. En klúbburinn hefur enga féiágsmcnn til að taka á móti honum Clibber Delane. — Bíddu róleg. Kata. — Réttu mér listann með símanúmerum systrafélagshúsanna. Þetta er svona rétt að byrja. 12 21. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.