Alþýðublaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.09.1963, Blaðsíða 13
STÖÐUGUR FÓLKS- FLÓTTI FRÁ SPÁNI erfið störf og fjöiskyldubætur fyr- ir þrjú börn. Seinna á árinu ætl- ar hann að flytja tii Frakklands, þar sem hann fær helmingi hærra grunnkaup en hann fær í heild- arlaun á Spáni fyrir sömu vinnu. Auk þess fær hann frá franska rikinu meira en .1200 krónur í fjöískyldubætur. Peningar verða verða ekki lengur afgerandi þáttur í sambandi við framhaldsmenntun barna lians og hann segir, að þá muni hann hafa raunverulegt verkalýðsfélag til þess að vera málsvari sinn. (Óánægja með sini- eatos — hin opinberu og einu verkalýðsfélög — er algeng og nefna útflytjendur hana oft). Spænskir ráðamenn eru auðvit- að óánægðir að sjá svo mikinn fjölda samborgara sinna „kjósa með fótunum” gegn stjórninni, sem Franco kallar „félagslega, þá fremstu í heiminum.” Tilraunir til þess að fá útflytjendurna til þess að halda sambandi við Falang- ista og verkalýðsfélögin fá lítinn hliómgrunn, og þar sem útflytj- endurnir telja kirkjuna nátengda stjórninni líta þeir þá presta, sem sendir eru frá Spáni til þess að hafa samband við samtök út- flytjenda, grunsemdaraugum. -— Einn af þessum prestum skrifaði óvenju hreinskilna grein í viku- blað í Barcelona nýlega. — Þeir fara ekki til messu og þeir vilja ekkert samband hafa við presta. í gær fór ég inn i kaffi- hús, þar sem spænskir verkamenn fjölmenna (í Sviss). Þegar ég hélt út hendinni tóku þeir treglega í haha. Kona eins þeirra sagði: — ,,Við höfðum séð svo margt slæmt til prestanna.” — Þeir sögðu, mér að samkvæmt þeirra meinjngu ætti kristnin að vera allt öðm vísi en kirkjan boðaði han@ á Spáni. Að minnsta kosti éin deild stjórnarlögreglunnar, af þrem, er talin hafa miklar áhyggjur út af þeirri ógnun við öryggi landsins sem spánskir útflytjendur, sem. koma aftur til Spánar í sumar- leyfum, valda, en þeir voru um 800,000 síðastliðið ár. Flestir þeirra era tengdir sósíalistum, kaþólskum eða kommúnistum í verkalýðssamtökum og sumir þeirra hafa fundist með bók- Framh. á 14. siðu. Ekki er \ntað með neinni vissu I margir Spánverjar hafa yfirgefið föðurland sitt undanfar- j in 25 ár. Áætlað er, að það séu 1,7-2,5 milljónir. Að minnsta kosti 450,000 flúðu til Frakklands, begar herir Francos hertóku Ka- talóníu. Jafnvel Franeoistar viður- kenna, að hálf milljón f viðbót hafi farið á árum'm 1045-1958, upnlýsingar frá kabólskum segja fiöidann nær 560.000. Samkvæmt tölum frá*stjórninni voru útflytj- jendurnir 59,000 árið 1050 79,000 árið 1960 og 146 000 árið 1961. YA, helzta daeblað kabólskra, tel- ur fjöldann 1961 vera nær 200 bús. og bendir á, að margir hafi landið. sem ferðamenn, látið hjá líða, að koma til eða (þar sem vegabréf era dvr og stundum ekki látin í té af pólitískum ástæðum), einfald- farið yfir landamærin í leyf- isleysi. 1962 fóru um það bil 300 bús. úr landi. en stjórnmálaleg, þó að þetta tvennt fari stundum saman. Það i er sannfæring margra útflytjenda' að stjórn Francos sé á móti verka mönnum. Lengst af á sjötta tug aldarinnar var launum haldið niðri til þess, að stjórnin gæti eytt meira fé til að auka öryggi lands- ins og sjálfstæðra iðnaðarþróun. Aðalþunginn af jafnvægisráðstöf- ununum og gengisfellingunni 1959 var borinn af verkamönnum og jafnvel í dag samkvæmt hinu opinbera málgagni Bilbao verzl- unarráðsins, er kaupmáttur hinna lögboðnu lágmarkslauna — 60 pe- setar (43 krónur) á dag, — minni en lágmarkslaunanna, sem ákveð- YN- KVÖLD ÍRSKI léikstjórinn, Mac Anna og Valur Gíslason, sem leikur eitt aðalhlutverkið í lcikriti Brcndan Behans, „Gísl“ eru hér að bera sam- an bækur sínar á æfingu. Leikritð verður frumsýnt í kvöld. Smjörlíkisneyzla eykst mun hraðar en neyzla smjörs HÆGT er að draga úr offram- leiðslu á mjólkurafurðum með því að auka smjörneyzluna. Það verð ur aftur á móti á kostnað smjör- likis og þannig er vandam. offram- leiðslunnar í rauninni velt yfir á þá sem framleiða smjörlíki og hrá efni til þess, en það eru fyrst og fremst þróunarlöndin, segir í um sögn frá Matvæla- og landbúnaðar stofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO. í tíu Evrópulöndum, þ.á.m. Dan mörk, Finnlandi, Noregi og Sví- þjóð, jókst smjörneyzlan aðeins um eitt kg. á mann á tímabilinu fré því fyrir stríð til 1960—61, þ. e.' a. s. úr 7,3 upp í 8,3 kg„ segir í greininni sem birtist í júlí/ ágúst-hefti liagtíðinda FAO um landbúnað. Smjörlíkisneyzlan jókst hins vfegar'um næstum helm ing frá því fyrir stríð í umrædd- um tíu löndum, eða úr 4,9 upp í 9,1 kg. í greininni segir, að einungis hluti af því smjöri og því smjör- liki, sem fari á markaðinn, sé í beinni gagnkvæmri samkeppni. Að langmestu leyti hafa báðar þess ar vörur óháðan markað, enda geti þær ekki fyllilega komið í stað hvor annarrar. Samkeppnin er hörðust, þegar um það er að ræða að velja viðbit ofan á brauð, og þó einkum þar sem breytingar á tekjum og verðlagi hafa áhrif á hlutfallið milii smjörneyzlu og smjörlíksneyzlu. * Samkeppnishæfni smjörsins gagnvart smjörlíkinu eykst vegna ýmissa efnah.igslegra ráðstafana eins' og t. d. minnkunar á verð- muni smjörs og mjörlíkis, aukinna tekna neytendanna eða bættra markaðsaðferða, t. d. að framleitt sé smjör í betra gæðaflokki,. að auðveidara sé að ná i þaö, eða notuð sé víðtækari auglýainga- tækni. í Bandaríkjunum og Kanada er r.eyzla smjörs á hvert mannsbarn nú liðlega helmingi minnien fyr- ir stríð þar sem smjörlíkisneyzlan hefur hins vegar þrefaldazt, úr 1,3 upp í 4,4 kg. Milli -1945 og 1958 fóru flestir snænsku útflytjendurnir til Ame- rfku, aðallega Argentínu, Brazi- líu og Venezuela. Sfðan bafa Frakkland os Þ^zkafand ver- ið mest eftirsótt. Árið 1961 fengu 80 bús. Spánverjar fasta vinnu og 30.000 tímabundna vinnu í Frakk- landi einu. í árslok 1960 voru 27 000 Spánverjar í V-Þvzkalandi, í dag eru þeir meira en 150,000 og 600—700 fara þansað f viku ; hverri. Hundruð í viðbót fara í jhverjum mánuði til Sviss, Bene- luxlandanna og Ástralíu. Nokkra liugmynd tim tjón það, sem Spánn hefur orðið fyrir vegna fóiksflutninganna fvrir 1959 má fá úr lista yfir 3500 störf unnin af sænskum innflytjendum í S.- Ameríku, sem settur var saman í sambandi við bókasýningu í Mexi- co City nýlega. Höfundamir telia upp 610 prófessora og kenn- ara við æðri skóla. rúmlega 600 aðra kennara, 1195 liðsforingja og starfsmenn hins opinbera, 375 lækna og lyfjafræðinga, 548 verk- fræðinga, arkitekta og tæknifræð- ina, 434 dómara og löefræðinga, og 109 blaðamenn. rithöfunda og aðra þá, er við ritstörf fást. Máiserfiðleikar fæla marga menntamenn frá þvi að samein- ast straumnum til fyrirheitna iandsins í Evrópu, en blóðtaka Spánar er samt sem áður miög alvarleg. Því sem næst 30% af út- flytjendunum í dag eru fiokkaðir sem þjálfaðir eða sérbjálfaðir íðnverkamenn, og mareir hinna óbiálfuðu eru óvenjuleea vel gefn- ir og hæfir menn. Böm innflytj- endanna, sem fylgja beim eftir eru mikið tao fyrir Snán og til mikils hagnaðar fvrir bau lönd, sem taka á móti beim. Þó börn- in séu varla la^s. þeear bau koma íbar sem stjórn Francos notar minni hluta þjóðarteknanna til menntamála en iafnvel stiórnir Portúgal, Grikklands og Egypta- 'ands), samlagast bau fliótt bæði bvað máli og menningu viðkemur. f mörgum skólum í Suðvestur TTrakklandi eru listarnir yfir bau hnrn, sem fengið hafa verðlaun fvrir góða frammistöðu. eins og úrdráttur úr símaskrá Vaiencia. Ástæðan til núverandi útflvtj- endastraums er frekar fjárhagsleg FRANCO fólkið flýr ríki hans in voru í Lýðveldinu 1936. Kaþ- ólskt málgagn hlynnt stjórninni, hefur viðurkennt að meira en 5 milijónir Spánverja séu vannærð- ir og meira en 1 milljón fjöl- skyldna hafi ekki mannsæmandi íbúðir. í Madrid einni búa 28 þús. fjölskyldur í hreysum á meðan 48 þús. nýjar lúxusíbúðir standa auðar vegna þess, að engir hafa efni á að leigja þær. Verkamað.ur, sem vinnur við rafveituframkvæmdir sex daga í viku, 10 stundir flesta daga, fær 2800 peseta írúmar 2000 kr.) á mánuði — er þá innifalin eftir- vinna (70 stundir) og aukapening- ar fyrir sérstaklega hættuleg eða Pappí rsgey msla ca 80 ferm. óskast til leigu. Þarf að vera upp- hituð. Upplýsingar í síma 14900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. sept. 1963 J.3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.