Alþýðublaðið - 22.09.1963, Síða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1963, Síða 2
 I Rltstjórar: Glsll J. Ástþórsson (áb) og Benedlkt Grtíndál.—ÁðstoSarrifstjórl I Bjöjrgvín Gutímundsson. — Fréttastjórl: Sigvaldi Hjálmarsson, — Símar; Í4 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími: 14:906 — Aðsetur: Alþýðuiiusið. , | — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8-10. — Áskriftargjald kr. 80.00 íi mártuði. í lausasölu kl. 4 00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. ;; SKAMMLÍF STJÓRN ] . HÆGRISTJÓRNIN í Noregi varð skammlíf. Hun var frá upphafi í tveggja atkvæða minnihluta í Stórþinginu, en gat ekki lifað á sama hátt og ráðu neyti Gerhardsens, af því að oddamennirnir tveir frá SF eru sósíalistar og hlutu því að eiga meira , sameiginlegt með Gerhardsen og erfiðara með að fella hann, þótt það tækist í King s Bay málinu. , ■■■.■• John Lyng, forsætisráðherra 'hins skammlífa ráðuneytis, varð að sjálfsögðu að leggja fyrir þing ið stefnuyfirlýsingu. Þá hlaut Alþýðuflokkurmn einnig að gera grein fyrir sinni stefnu, og leiddu þessar yfirlýsingar til falls Lyngs, þar sem hinir áhrifamiklu tvímenningar fluttu tillögu þess efn- ; is, að stefnuyfirlýsing jafnaðarmanna væri mun betri en hægristefnan. Þarmeð lá fyrir, að stefna | Lyngs var í minnihluta, og hann tvarð að ganga á i konungsfund með afsögn sína. Þessir atburðir munu vafalaust hafa mikil á- hrif á norsku þjóðina, sem hefur búið við fast mót- að stjórnarform og lítið haft af stjómarkreppum að segja síðustu þrjá áratugi. Er líklegt, að almenn ingi þyki lítið 'koma til þingsstarfa þeirra tveggja félaga, sem klufu sig út úr Alþýðuflokknum og j snerust gegn honum. i j Enda þótt stjóm Lyngs reyndist skammlíf, i varð hún lærdómsrík. í fyrsta lagi lögðu hægriflokk arnir fram stefnuskrá, þar sem í aðalatriðum var fylgt þeirri stefnu, sem jafnaðarmenn hafa fram- kvæmt, og í sumum málum reynt að yfirbjóða í hana til dæmis tryggingum. Þetta staðfestir enn j einu sinni, hversu mikil áhrif jafnaðarstefnan hef i ur haft í lýðræðisríkjum, ekki síður á andstæðinga j en fylgismenn. Almenningsálitið er komið á það stig, að hægriflokkar reyna ekki ríkisstjóm, nema : hún lofi að fylgja höfuðatriðum velferðarríkis. Þessi sigur er að sjálfsögðu meira virði fyrir þá, sem jafnaðarstefnunni imna .og hafa barizt fyrir lienni, en nokkuð annað. Þetta hefur einnig gerzt í löndum, þar sem jafnaðarmannaflokkar hafa ekki verið stórir, eins og á Íslandí. . I öðru lagi leiddi stjórn Lyngs í Ijós, að hægri I flokkarnir í Noregi geta nú unnið saman. Hingað ’ til hafa þeir verið sundraðir, og hefur Norðmönn- um ekki þótt vænlegt að styðja þá, meðan þeír sýhdu engan vilja til samstöðu. Kann þessi stað- reynd að hafa áhrif á þróun stjórnmála í Noregi, þótt ekkert verði um það sagt að sinni. Það verður spennandi að fylgjast með úrslit- um sveitastjómakosninganna í Noregi, sem haldn ar verða næstu daga, og þingkosninga, sem síðar verða, því að þingrof og kosningar eru ekki leyfð í norsku stjómarskránni, heldur aðeins kosningar á reglulegum tíma. 2 22- sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ til GLASGOW á 2 tímum til NEW YORK á 5/2 tíma FYRSTU ÞOTURNAR í ÁÆTLUN UM ÍSLAND Áætlunarflug vikulega alla miðvikudaga, miðvikudagsmorgun kl. 08.30 frá Kefla.vík, í Glasgow kl. 11,30 og London kl. 13.20, miðvikudagskvöld kl. 19,40 frá Keflavík, í New kl. 21.35 (staðart.), Fastar áætluharferðir með þotum á milli New, York og London með viðkömu í Keflavik, hefj- 'i ást miðvikudáginn 2. október. i Nú verða í fyrsta skipti hinar hraðfleygu og ‘ þaégilegu „Pán Am Jet Clipper" í fös.tu áætlunarflugi til og frá íslandi. M j|lnnflytjendur — Útflytjendur SjVið viljum sérstaklega vekja athygli yðar á því, ^að vörurými er ávalit nóg í „Pan Am Jet Clipp- er“ — til og frá íslandi. Með þessuní glæsilegu farkostum er hægt að ferðast mjög ódýrt — t. d. bjóðum við sér- stakan afslátt þeim er dveljast stuttan tíma í USA eða Evrópu: Keflavík — New York — Keflavík kr. 10.197.00 ef ferðin hefst á tímabilinu 2. október ‘63 — 31. marz ’64 . . . og tekur 21 dag eða skemur. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522.00 ef ferðin hefst í október ‘63 ... . og tekur 30 daga eða skemur. Leitið upplýsinga - Það kostar ekkert AÐALUMBOÐ A ISLANDI FYRIR PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G. HELGASON & MELSTEÐ HAFNARSTRÆTI 19. SÍMAR: 10 275 — 1 1644. Heilbrigt líf BLAÐINU liefur borizt 1.-4. hefti tímaritsins Heilbrigt líf, sem gef- ið er út af Rauða Krossi íslands. Af efni ritslns má m. a. geta: Herra Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands skrifar afmæliskveðju tii Rauða Krossins. Bjarni Konráðs- son, læknir skrifar greinina: Sol- ferino 1859 og stofnun Rauða Krossins. Jón Auðuns, dómprófast- ur skrifar greinina: Hundrað ár í þjónustu mannúðarinnar. Rauði Krossinn 1863-1963. Birt er ávarp | dr. Jóns Sigurðssonar borgarlækn- is í tilefni aldarafmælis Rauða Krossins. Páll Kolka læknir skrif- ar um ibúðavandamál aldraðs fólks. Björn L. Jónsson læknir skrifar grein um reykingar barna í Rvík. Gunnar Biering læknir skrifar grein um ókosti einhæfs mataræð- is. Halldór Hansen, yngri, læknir, skrifar greinina: Skin og skúrir í sambúð foreldra. Gunnlaugur G. Snædal læknir skrifar um grein- ingu krabbameins í brjósti. S. Sör- ensen fulltrúi skrifar um börnin og umferðina. — Ýmislegt annað efni er í ritinu. Vinnan komin út "BLAÐINU hefur nýlega borizt á- gúst-héfti Vinnunnar, blaðs Al- þýðusambands íslands. í því er birt 1. maí ávarp ASÍ. Sagt er frá kjaradómi og birtar reglur hans um vinnutíma, yfirvinnu og önnur kjör opinberra starfsmanna. Birt- ir eru þættir úr sögu Verka- kvennaíélagsins Vonar, Húsavík. Sagt er frá Orlofs og hvíldar- heimili verkalýðssamtakanna. I>á eru í blaðinu kaupgjaldstíðindl og ýmislegt fleira annað efni. ti Syning á skriistofutækjum haldtn í husakynnum Verzlunarskóla íslands á vegum Stjórnunap- lólags Islands 13.-25. seplember I.ARUS nELDSTfTD Mfl.GNlIS KJARAN O. KORNERUP HANSEN OrFSETPRENT HF, ÐBKAHF. OTTÓ A. MICHELSEN OT.TÓ B. ARNAR PÓSTUR OG SlMI Radio- og raftækjaötofan SNORRI P. B. ARNAR VÉLAR OG VIÐTÆKI ÞÓR HF,- .. 2-7 EORGARFtLL HF. - ' . - EINAR J. Sr.lTLASON G. HÉLGXSON 4 MELSTED' HF. GEORG ÁMUNDASON &.GO. G-ÍSU- J. jSwNSEN GOTTFRED BERNHÖFT 4 CO. HF, GUNNAR ÁSCEIRSSON HF. H. BENEDIKTSSON HF. H. ÓLAFSSON 4 BERNHÖFT I. BRYNJÓLFSSON 4 KVARAN IÐNADARMÁLASTOFNUN ÍSLAflDS lanösstiarnah flf, Síðasti dagur Opið kl St|6rnunarfélag Isiands

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.