Norðri - 19.04.1913, Síða 4

Norðri - 19.04.1913, Síða 4
Nr. 11 NORÐRI 42 Duglegur umboðsmaður óskast til að hafa á hendi sölu á ýmsum nýjungum sem einkaleyfi er fyrir. — Þeir sem senda 50 au. í frímerkjum verða send sýn- ishorn og nánari upplýsingar. A. P. facobsen & Co. Aarhus (Danmark.) Úr hefur tapast á leiðinni ut- an fyrir Glerá og inn á Oddeyri. Finn- andi skili á prentsmiðjuna gegn fundarl. Tækifæriskaup. Nýr Sóffi (sesalong), skrifborð, kommóður, gott rómstæði, sauma- borð, nokkur málverk (oreginal), og ýmsir fleiri eigulegir húsmunir eru til sðlu nú þegar. Vísað á seljanda í prent- smiðjunni á Oddeyri. Heima unnirdúkar. Regar menn eru búnir að vinna heima unnu dúkana sína, hefur reynslan sýnt, að sjálfsagt ér að koma þeim til þófs, lóskurðar, litunar og pressunar í Klæða verksmiðjuna „GEFjUN“ Nýprentuð og endurbætt O r ð a b ó k yfir útlend orð í dönsku, þýdd á dönsku fæst á afgreiðslu Norðra. Verð í bandi kr. 3,00 Útgefandi og prentari Björn Jónsson. Undur nútímans. 100 skrautgripir, ailir úrvestheimsku skíra-gullDouble, fyir einar 9 kr. 25 aura kostnaðarlaust. Trygging fyir 10 ára ending. tLjómandi ítur-flatt 10 karat gull-Double karlmanns - úr, akkerisverk með 36 stunda gangi; trygging fyrir nákvæm- um gangi í 4 ár, í fyrirtaks leðuröskju. Ein tvöföld karl- mannsfesti. einar skrautlegar garnitúre-línhandsstúkur, kragahnappar og brjósthnapp- ar með smellilás Einn hríng- ur. Ein hálsbandsnál. Ein kven-brjóstnál.(síðasta nýung) Hvítt perluband. Ein ágæt vasaskriffæri. Vasa- spegill í hulstri. Áttatíu smámunir nýtilegir á hverju heimili. — Alt safnið með 14 kar- ata gyltu karlmannsúri, roðnu skýra-gulli með rafmagni, kostar einungis 9 kr. 25 aura kostnaðarlaust. Sent með póstkröfu.— Weltversandhaus H. Spingarn Krakau Austria. Nr. 450. — Ef keyft er meira en eitt safn í einu, verð- ur sendur ókeypis með hverju safni ágætur vasavindlakveikjari.— Ef mönnum líkar ekki við vörurnar verða peningarnir endursendir, svo að áhættan er engin. Klæðavefari Yiborg, Danmörk senda að kostnaðarlausu, en gegn eftirkröfu 3,15 metra Iangt og 1,36 metra breid dökk- blátt eða brúngrátt og alullar bukkskinn sem er fallegt og sterkt í kartm annsföt fyrir 15 kr. eða 4 metra svart, marinblátt dökk- brúnt eða grænt alullar fínasta klæði til kvenkjóla fyrir 10 kr. Ull er tekin á kr. 1,25 kíló, ullartuskur 50 au. kíló í skiftum. Af hinum mikils metnu neyzluföngum með maltefnum, sem DE FORENEÐE BRYGGERIER framleiða, mælum vér með: er framúrskar- andi hvað snertir mjúk- an og þaegileg- an smekk. Hefir hæfilega mikið af ,ex- trakt4 fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmœli frá mörgum mik- ilsmetnum lœknum. Bezta meðal .við hósta, hæsi og öðrum kælisjúkdómum. Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger til letfordejeligNæring. Det er tiiligeetndmærket Mid- del mod Hoste^Hæshed og andre lette Hals-og Brystonder. smjörlihi cr be5t. Biðjið um \eqund\mar „Inaólfur” „Hekla”eðo Jsafold Smjðrlikið einungis fra: Offo Mönsted fyr. Kaupmannahöfn og/íro^um yfc. i Danmörku. 322 hefði óskað eftir að fá dóttur systur sinnar vestur til sín. Jakob sagði mér ennfremur að hann væri sonur mákonu móðurbróður mfns, er ver- ið hefði dóttir Svía nokkurs, sem flutt hefði til Ameríku. Hann hefði alist upp hjá móður sinni, sem ung hefði mist mann sinn. 17 ára gam- all hefði hann mist móður sína og staðið þá einn uppi eignalaus, og engan venzlamann átt í nánd við sig nema móðurbróð minn, sem bauð honum að verða umsjónarmaður á éinni af jörðum hans. En unglingur- inn, sem þyrsti eftir frelsi og upplýsing neitaði þessu boði frænda míns. Þetta mislíkaði honum, og sagði Jakob að hann þyrfti ekki að eiga von á neinni hjálp frá sér, fyrst hann vildi ekki þyggja þetta. Þannig skildu þeir og Jakob lagði af stað út í veröldina, til þess að ryðja sér sjálfur braut til sjálfstæðis og frama. Hann varð að stríða við óteljandi erfið- leika, og fjárhagsleg vandræði lögðust oft þungt á hann, en þetta leiddi til að hinir ágætu hæfileikar hans þroskuðust. Hann valdi vélafræðina sem æfistarf sitt. Á daginn vann hann í vélahúsunum, en á kvöldin og í öll- um tómstundum sínum sat hann við bókalestur eða æfði sig í dráttlist og hlustaði á fyriríestra þegar þess var kostur. Við leiki og skemtanir sást hann aldrei. Afleiðingin af þessu reyndist sú, að hann mannaðist mjög vel bæði verklega og bóklega og varð mjög hygginn og athugull maður. Þessi óþreytandi elja, og að hann fór á mis við allar skemtanir og glaðværð, hafði þau áhrif á hann, að hann varð mjög alvörugefinn maðnr, og leit á tilveruna öðruvísi en flestir aðrir menn. Eftir að Jakob þannig í þrjú ár hafði unnið og lært af hinu mesta kappi og viðhaft hina mestu sparsemi í öllum greinum, var hann búinn að leggja til síðu svo mikið af kaupi sínu, að hann sá sér fært að ferðast til Englands og Frakklands til þess að auka þekkingu sína. í Frakklandi dvaldi hann eitt ár, og sýndi þar hina sömu iðjusemi og ástundun óg fyr. Hinir ágætu hæfileikar hans og mikla verklega þekking náði þó eigi eins fljótt viður- kenning og við hefði mátt búast, en því olli óframfærni hans og sam- vizkusemi í öllum greinum, markmið hans var heldur eigi annað en að geta unnið sér brauð og orðið efnalega sjálfstæður, og því takmarki hafði hann þegar náð með dugnaði sínum og ráðvendni. Um þessar mundir var móðurbróðir minn búinn að selja landeign- 323 ir sínar og var seztur að í Boston, og þar átti hann heima þegar eg kom vestur til hans. Hann tók þegar ástfóstri við mig, og eg varð augasteinn hans eins og komist er stundum að orði, en eg var kaldlyndari við hann og stirðari en eg hefði átt að vera, þótt eg stundaði hann nokkurnveg- inn lítalaust. Jakob bjó í húsinu hjá okkur, en borgaði fyrir sig, hann vildi engan styrk þyggja af móðurbróður, þótt hann tæki móti tilboði hans að búa í húsi hans. Hin daglega umgengni við Jakob hafði góð áhrif á mína sorgmæddu og gremjuþrungnu sál. Við vorum bæði ung og höfðum þá þegar allmikla lífsreynslu hvort á sinn hátt. Pað sköpuð- ust því hlýjar tilfinningar hjá okkur hvort til annars, en þær leiddu þó aldrei nema til innilegrar vináttu, af því eg sagði Jakob þegar við fyrstu kynningu að eg væri gift og ætti mann á lífi. Þegar eg sagði honum þetta, svaraði hann: »Bróðir yðar sagði mér þó, að þér væruð ekkja.« > Hann heldur það,« sagði eg. >Svo hafið þér sagt honum ósatt,« sagði Jakob, og f svip hans lýsti sér mikil vandlætingasemi. »Jakob,« sagði eg, »Eg vildi fyrri láta lífið en segja nokkrum manni hina sorglegu æfisögu mína. Og sannsöglið missir sitt gildi hjá þeim sem engu trúir framar í heiminum.« Jakob þagði f það skifti, en frá þeirri stundu gerðist hann læknir minnar sjúku sálar. Það var hann sem kendi mér að fyrirgefa'ogl'gleyma, að launa ilt með góðu og að vera kristin, ekki einasta’f’orði'heldur og í breytni og hugarfari. Við Jakob vorum eitt ár saman í húsi móðurbióð- ur míns, en að þeim tíma liðnum fór móðurbróðir til Englands og hafði mig með sér, svn við Jakob urðum að skilja, og um þær mundir fékk hann ást á frænku sinni þar vestra. Eftir litla dvöl í Englandi sneri móð- urbróður heimleiðis og eg með honnm. Jafnskjótt og hann kom heim til sín veiktist hann og andaðist eftir mánuð. Hann hafði arfleitt mig að sínum mikla auði. Eg vildi skifta honum milli mín og Jakobs, þar sem hann var tengdtir bróður mínum, en við það var ekki komandi, það ein- asta sem eg gat fengið hann til, var að halda áfram að búa í húsi móð- urbróður míns, sem nú var orðin mín eign. Jane Smith fylgdi arfi móð-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.