Norðurland


Norðurland - 22.11.1902, Blaðsíða 4

Norðurland - 22.11.1902, Blaðsíða 4
Nl. 32 »Eruð þér búinn að gleyma því, að þér höfðuð gest í víginu í gær?« »í gær?« »Já —ensku stúlkuna, la petlte— er ekki svo?< Páll höfuðsmaður hcfði ekki verið fljót- ari að nema staðar, þó að hann hefði kom- ið auga á hyldýpi fyrir framan fætur sér. »Eigið þér við Mademoiselle Marian, hr. hersir?< »Já. Er hún engin, má eg spyrja? Eða fanst yður það, þegar þér voruð að dansa við hana tvær klukkustundir í rennu í nótt, góðurinn minn? Á eg að segja henni, hvað þér hafið verið fljótur að gleyma þess- um stuttu tilsagnar-stundum í skotliðsfræði, sem hún hefir fengið hjá yður? Á eg að segja, að þér séuð þess albúinn að vinna eið að því frammi fyrir keisaranum, að hún sé engin?< Páll höfuðsmaður hló hátt. »Nei, vitið þér hvað,< sagðihann; »þetta er alveg fyrirtak; eg gleymi Mademoiselle Marian, og þér minnið mig á hana! Já, þarna ér auðvitað spæjarinn okkar! En að mér skyldi ekki detta það fyr í hug. Ha, ha, ha, þetta þykir hershöfðingjanum gam- an að heyra, þegar eg segi honum það í kvöld. La pelite, sem ekki veit, í hvorn endann fallbyssa er hlaðin! Hún hefir búið til uppdráttinn, á því getur enginn vafi leikið. Þetta segjum við þeim í Pétursborg. Við gerum að gamni okkar, eins og þeir, hr. hersir; eigum við ekki að gera það. Og okkar gaman er ekki mikið heimsku- legra en þeirra. La belle Anglaise—að eg skyldi geta gleymt henni. Oh quelle bétise.L (En sá aulahátturl). Stefán Stefánsson: Flóra íslands. Qefin út af hinu ísl. Bókmentafélagi. Kaupmh. 1901. ». . . Frá bókinni er í alla staði prýði- lega gengið . . . Kann eg höf. hennar beztu þakkir fyrir alla þá alúð, þekkingu og ást, sem hann augsýnilega hefir á grös- unum, sem gróa á okkar hjartkæra Fróni.< [Lögberg. M. Halldórsson, læknir.j ». . . Bókin er hin þarfasta og hlýtur að verða til þess að efla grasafróðleik í föðurlandi höfundarins, enda er hún að öllu leyti hin vandaðasta og höfundinum til sóma . . .< (Á dönsku.) [Berlingatíðindi. C. H. Ostenfeld, grasa- safnsvörður.] ». . . Flóra Stefáns er hin mesta ný- lunda í bókmentum vorum, hin fyrsta þess konar bók um ísl. plöntur á voru máli, sem bygð er á sjálfstæðum innlendum rannsókn- um .. . Það er ekkert áhlaupaverk að semja slíka bók, og munu fáir gera sér í hugar- lund, hve mikið erviði hún hefir kostað. Höf. hefir orðið að búa til ný orð hópum saman og fjölda mörg plöntuheiti, eru mörg þeirra ljómandifalleg. Hlýtur Stefáni að vera létt um að rita góða íslenzku, er honum hefir tekist að koma svo vel orðum að jafn-erfiðu efni. — Hún ætti >að komast ínn á hvert einasta heimili< á Iandinu. [Eimreiðin. Helgi Jónsson, grasfræðingur.] ». . . Með bók þessari er bót ráðin á grasafræðísskorti þeim, er verið hefir hér alt til þessa. í henni eru taldar allar þær hájurtir, sem voru kunnar hér á landi þeg- ar bókin var samin, og þeirn lýst svo ná- kvæmlega, að hver hlýtur að eiga hægt með að þekkja þær . . . Eg veit ekki von þess manns, sem hefði verið fær um að Ieysa fræðiorðin og jurtanöfnin jafn vel af hendi og gert er í Fióru íslands.< [Norðurland. Olafur Davíðsson, grasafræð- ingur.] ». . . Það er auðséð að vandað hefir verið til bókarinnar meira en alment gerist . . . bæði af hálfu höf. og félagsins, er gefur hana út. Það fylgir því fögnuður að hugsa um blómin, sem margur fer á mis við. í kaflanum um gróðurathuganir er mjög fög- ur og skáldleg lýsing á fögnuði þess manns yfir blómunum, sem á annað borð fer að gefa sig við þeim. [Aldamót.] ». . . Þar fengum vér loksins grasafræði að gagni, og er hún snildarlegt stórvirki í bókmentum vorum . .. Jurtalýsingarnar eru nákvæmar, gagnorðar og Ijósar . . . Mörg nyju nöfnin eru ágæt. [ísafold. Guðmundur Hjaltason, kennari.] ». . . Bókin hlýtur að vera íslendingum mjcig kærkomin. Hún er aðallega bygð á eigin rannsóknum, og mjög vandlega sam- in . . . Hún er ekki að eins mikilsverð fyrir Islendinga, heldur jafnvel fyrir oss (Þjóðverja) . . . og grasfræðingar, þó þeir ekki skilji málið, geta haft hennar not . . . (Á þýzku.) [Globus. M. Lehmann-Filhés.] Fæst hjá Bókmentafélaginu í Rvík og hjá umboðsmönnum þess, víðsveg- ar um land. Hér á Akureyri hjá höf- undinum og Þorvaldi Davíðssyni. eir, sem enn hafa ekki greitt skuldir sínar til Höepfners verzlunar, eru hérmeð ámintir að gera pað hið allra fyrsta. Munið ejtir, að uextir uerða teknir af óloknum skuldum nú um áramótin. Joh. Christensen. Smáfiskur verkaður fæst við C. JCöepfners uerzlun. Hausíull er keypt háu verði við fföepfners uerz/un. eir, sem vilja fá skiprúm á há- karla og fiskiskipum að vori komandi, snúi sér til mín. Joh. Christensen. Cristallingarn , JCöepfners uerzlun. Rjúpur til sölu í Höepfners verzlun. eir sem enn ekki hafa borgað skuldir sínar til Gudm. Efterfl. verzl - unar hér á staðnum, eða samið við undirrit- aðan um pær, áminnast hérmeð um að gera full skil nú fyrir áramótin; að öðrum kosti verð eg að beita lögsókn. Nema öðruvísi sé sérstaklega um samið, verða vextir teknir af óloknum skuldum við nýár. Jóh. Vigfússon. Trosfiskur fæst hjá Jóhanni Vigfússyni. il Oudmanns Efterfl. verzl- unar komnar með „Inge- borg" nægar birgðir af alls konar kornmat, lamp- ar og margt fleira. Perfekt Skilvindan. Þær einu egta frá Burmeister & Wain hvergi ódýrari en við Qudm. Efterfl. verzlun. Jóhann Vigfússon. eð „ Mjöhii" komíverzl- un mína: Alls konar kornvara og önnur nauðsynja- vara. Margbreytt kramvara. Mót peningum selst alt mjög ódýrt. Ötto Culinius. Veggjapappi fæst hjá Otto Tulinius. Byssur, Rjúpna- og selabyssur fást hjá Otto Tulinius. TOLG á 30 aura pundið hjá Otto Tulinius. JARÐEPLI fást hjá Otto Tulinius. HAUSTULL Silkikögur á kvenslipsi með ýmsum litum í Höepfners verzlun. . Auglýsing. Jörðin Dvergstaðir í Hrafnagils- hreppi, 13,2 hndr. að nýju mati, er til kaups. — Undirritaður bæjarfó- geti gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri 19úi 1902. KI. Jónsson. Auglýsing. Laugardaginn þann 29. nóvem- ber, kl. 12 á hád., verður skiftafund- ur haldinn á skrifstofunni í dánar- búi Sigíúsar sál. Jónssonar. Verður þar lögð fram skrá yfir skuldir bús- ins og yfirleitt yfir efnahag þess. Svo verður og tekin ráðstöfun um fasteignir búsins. Skiftaráðandinn á Akureyri 17. nóv. 1902. Kl. Jónsson. Auglýsing. Hér með leyfi eg mér að boða alla útgjörðarmenn við Eyjafjörð á fund, sem haldinn verður á Akur- eyri laugardaginn þann 13. desbr. nk., til þess að ræða um síldarveið- ar Norðmanna. Akureyri 17. nóvember 1902. Kl. Jónsson. Hakarl. Ágætur Sigluneshákarl selst hjá Jóh. Vigfússyni. il fróð-| leiks ] Pantið hjá FSFI G u n n a Akureyri c r I „111. Fam.-Journal" 5 kr. árg. „Mön- ster Tidende" 2.40. „I ledige Timer" heftið 0.07. „Lexikon" 6 bækur pr. 29.10. „Fremtned Ordbog" pr. 5.35 Kápur um blöð þessi og bækur frá 0.80-2.75. Sent burðargjaldslaust út um land. Óskilalamb kom saman við féð á Steinkirkju í Fnjóskadal, eftir réttir í haust, með mark: sneitt a. h., sílt og vaglskorið fr. v. Rétt- ur eigandi getur vitjað lambsins til undir- ritaðs, en borga verður hann auglýsingu þessa og annan áfallinn kostnað. 17. nóv. 1902. Eiður Sigtryggsson. Gullkvenfesti, stutt, með skúf, hefir tapast, senni- lega á leiðinni frá spítal- anum að Hotel Akureyri. Finnandi er beðinn að skila til ritst. Norðurl. Mustads f smjörlíki ! er bezta smjör- líki, sem hingað flyzt, og fœst hjá flestum kaup- mönnum. hvíta kaupi eg mót vörum fyrir 42 aura pundið. Ötto Cutinius. CPrjónauétar pantar Otto Tulinius. annlæknirinn býr í húsi trúboða Mr. F. H. Jones, Hafnarstræti nr. 13, Akureyri. SjúkrahúsÍTá Akureyri. Starfið sem forstöðumaður við sjúkra- húsið er laust frá 14. maí 1903. Laun við starfa þennan eru: 1. Ókeypis húsnæði, fjós og hiaða. 2. Afnot af dálitlu túni. 3 84 aura borgun á dag fyrir fæði og þjónustu hvers sjúklings. 4- Árslaun 250 krónur, og auk þess SO króna styrkur til þess að launa hjúkrunarkonunni. Starfi þessi er bezt hentur einhleyp- um ötulum hjónum. Umsækjendur snúi sér til spítalanefndarinnar. íslenzk frímerki. Undirritaður kaupir jafnvel hin algengustu brúkuð frímerki íslenzk og borgar mjög hátt verð. Reikn- ingsskil og peningar verða send tafarlaust. Lærer Trond Kvale. Hamar, Norge. „NorðurlantT* kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dollar í Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Norðurlands.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.