Norðurland


Norðurland - 13.05.1910, Blaðsíða 4

Norðurland - 13.05.1910, Blaðsíða 4
Nl. 80 um málefnið, reyndu að draga fjöður yfir það, en sviftu hvergi burtu aðal- atriðunum með ástæðum. Og þegar það kom fyrir að þau réðust f það, reyndist það ekki rétt. Þá var vitan- lega skýrsla rannsóknarnefndarinnar ekki komin út og því síður andsvör bankastjórnarinnar við hana. Ætla eg ekki að minnast þeirra í þetta sinn, enda verð eg að biðja hreppstj. at- sökunar á því, að eg hefi hvarflað dá- lítið frá honum um stund. en eg skal nú nálgast hann lítið eitt aftur, áður en eg slæ botninn í þessa grein. Hreppstj. hnýtir því aftan við þá tillögu, sem hann hefir eftir mér, *og stjórn hans m. m.< Það hefi eg aldrei sagt, og eru því ósannindi af verstu tegund. Þessa setningu hefir hreppstj. haft sterka löngun til að segja og koma henni á prent, en ekki haft djörfung til þess, og því gripið til þess drengi- lega ráðs að bera aðra fyrir henni. En úr því hann á hana, verður hún að vera hans megin m. m. A einum stað, í margnefndu ritverki, getur hreppstj. þess, að mér hafi verið kunnugt um bréf frá þeim fimm sóma- mönnum að sunnan. Satt er það að mörg bréf hefi eg séð og fengið frá ýmsum heiðvirðum mönnum að sunnan. En ekkert einasta þeirra, sem eg hefi séð, er þannig að efni eða útliti, að þau sæmdu sér ekki eins vel, hvar sem væri, og það jafnvel í kortaskálum, eins og sumt stofustássið á Hafsteins- stöðum. Og ætti það alls ekki illa við að minnast þeirrar híbýlaprýði dálítið nánar við hentugleika síðar. Til uppbótar við þessa grein er eg ekki ófáanlegur til að lýsa dálítið bet- ur framkomu hreppstj. á Hafsteinsstöð- um í stjórnmálum og kanske fl., við hentugleika, ef tilefni gefst til þess sfðar. Pávastöðum 23. apríl 1910. A. Kristjánsson. JVIikið afnauðsynjavörum nykomið í Verzlun Ka upfélagsins. Lífsábyrgðarfélagið Andels-Anstaltet) sem er stofnað af helztu samvinnufélags- mönnum Dana og starfar undir eftirliti ríkisins — gerir íslendingum kost á góð- um og ódýrum lífsábyrgðum. Umboðsmenn óskast í öllum sýslum og kaupstöðum landsins og væri vel fallið fyr- ir kaupfélagsstjóra að taka það starf að sér. Umsóknir sendist til undirritaðs aðal- fulltrúa félagsins á íslandi, er ræður um- boðsmenn og svarar öllum spurningum því viðvíkjandi. Jón Stefánssorj, Hafnarstræti 3, Akureyri. Saltket Opinberf uppboð verður haldið í Hafnarsfræti 88 þriðjudaginn 17. þ. m. og par selt hæstbjóðendum ýmislegt lausafé I)estar, kýr o. fl. tilheyrandi dánarbúi útbússtjóra Friðriks Kristjánssonar. Ennfrem- ur verður erfðafestuland og kartöflugarður boðnir upp til leigu um eitt ár. Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. nefndan dag, og verða söluskil- málar birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn á Akureyri 7. mai 1919. „spað“ Gúðl. Guðmundsson. selur Höepfners verzlun gegn borgun. A|s Köbenþavns Margarinefabrik seiur smjörlíki í stórsölu, mjög gott og ódýrt. Hefir forðabúr á Akur- eyri. Áreiðanlegum viðskiftamönnum er gefinn langur gjaldfrestur. Pant- anir og fyrirspurnir má senda til undirritaðs. Jón Stefánsson. Hafnarsfrœfi 3. /tkureyri. Universal er óskeikult meðal við gigt og taugagigt, viðurkent um allan heim af þeim, er þjáðst hafa af gigtveiki og meðal þetta hafa notað. Universal er eitt af þeim meðulum, sem sannar gæði sín strax og byrjað er að nota það. Það deyfir fljótt verstu þrautirnar og eyðir smátt og smátt kvölunum, og eftir hálfsmánaðar stöðuga brúkun er, í flestum tilfellum, sjúklingurinn albata. Universal hefir útsölumennn um allan heim. Hér á landi fjölgar þeim stöð- ugt, og má senda umsóknir um útsöluleyfi til þessa blaðs. Útsölumenn Af hinum mikilsmetnu neysluföngum með maltefnum, sem DE FORENEDE BRYGGERIER framleiða, mælum vér með: Særlig at anbefaleReconvalesceuter ogAndre,som frænger til let fordejeligNæring. Det er tiJligeetudmærketMid- del mod Hoste^Hæshed og andre lette Hals-og Brystonder. ■aramaMBunHMan er framúrskar- andi hvað snertir mjúkan ogþœgi- legan smekk. Hefir hœfilega mikið af,extrakf fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmœli frá mörgum mikils- metnum lœkn- um. Bezta meðal við hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdómum. Birgðir hjá: Strandgötu 35, Oddeyri. J. V Havsteen. á íslandi eru sem stendur þessir: Á Seyðisfirði: Þórarinn Guðmundsson, kaupmaður. Bjarni Benediktsson, — Otto Tulinius, — E. E. Sæmundsen, — Jóhann Þorsteinsson, — Önundarfirði: Bergur Rósinkransson, — Patreksfirði: Pétur Ólafsson, — Stokkseyri: Hlutafélagið „Ingólfur" — Húsavík: Akureyri: Blönduósi: ísafirði: Prcnttmieja Odds Björnssonar, Lauru-sírandið. Gufuskipið »Laura«, sem strandaði á Skaga- strönd, er til sölu. Skipið verður selt að með- töldum þeim vörum og munum, er í því kunna að vera 10. júni n. k. og eru lysthafendur beðnir að senda skrifleg tilboð sín fyrir þann tíma til undirritaðs, eða sýslumannsins á Blönduósi. Reykjavík 9. maí 1910. L. Kaaber.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.