Óðinn - 01.03.1910, Page 7

Óðinn - 01.03.1910, Page 7
Hnje fljót. Umdi’ í grjóti. Hagl fjell. Hníptu fuglar. Höld sveið. — Dró að kvöldi. Ó Ð I N N Enn skín sól um salar-dyr. Senn eru vetrar dagar taldir. 95 Mun — ? Austan fjarðar roðna rindar. Iiísa hvítir fjallatindar liátt í loft við nepju’ og nauð. Neðar gerist hliðin rauð; vekur sögn um sumarauð. Svalir þagna norðanvindar. Hinumegin fast að flösum fannir liggja’ á bleikum grösum. Alt er livítt aj tindi’ í tún. Tindra augu’ í mjallardún, Iwöss, en hljóð sem Heljar rún. Hrannir gnauða’ á klettasnösum. Augu mjallar að mjer Ijóma, ala spurn um herrans dóma. Fjöllin standa stirð og köld; stafar sólin fannar tjöld, — Prá er hak við þúsundföld, þögul, ret/rð í klakans dróma. Augu mjallar að mjer seiða og í gönur hugann leiða — yflr jjörðinn, upp í hlíð, inn í jorna sumartíð, gegn um ldaka, hjarn og hríð. Hlusta vit og sundur greiða. Man jeg: fyr við sátum saman; sumar fœrði yndi’ og gaman; fór með niði lind í laut, Ijett um stein og grasló þaut, Imje með söng í hrannar skaut; liorfðu' á björgin rjóð í framan. Man jeg enn: um grœna grundu gróin blóm, í runni’ og lundu; stœltan arm og sióra von: sterkan, fríðan mannsins son. — Lika kramda, visna von; vetrarnótt um tólftu stundu. En — mun sú stund af legi llða, er leysi’ að fullu drómann hlíða, sökkvi hverri sárri þrá í söngva straums að tœrri lá, lyki alt í lífsins sjá; Ijómi inst i sorg og lwíða9 Þú blær, sem hlær! Svo hljótt! og rótt! — Er það heljarkyrð eftir feigðarnótt, sem Urðar-dœtur um auðnina símaÝ — Eða eftirvœnting hins nýja tíma, sem stendur á önd eftir Ijósi’ um lönd og leitar að skáldi og biður að ríma 9 IJk Hel um mel liggur hjarnfönn, og grátt er alt vesturlwel; í austri’ er bleikt yflr brúnum öllum og blárauð móða á suðurfjöllum; en dimt til liajs — eins og dregið lil stafs af dauðans hönd yflr ránar völlum. Og þó er ró yflr þrárinnar stormskýi’ og hugarins sjó. Hinn liðna líma jeg lœt um valinn og leita’ að nýju’ í vonasalinn. Pví landsunnan tíð svo Ijóðrlk og þíð sjer lyftir á vœng yflr freðinn dalinn. Og blœr, sem hlœr, í bládýpi liiminsins skýsorann slœr og úr honum þjettfeldar voðir vefur; en vaknaður geisli’ úr djúpi sig hefur og gullbryddir voð. Eins og glansandi gnoð fer gullský að sunnan. En jólkið sefur. Veit jeg: líða ár og aldir; yndisstund og dagar kaldir. Hœkkar — lœkkar lífsins hyr; leikum skifta »seinna’« og »/<//'«. Pú blœr, sem hlœr! jeg bið þig að koma mjer svolítið nær. Jeg fel þjer að leiða þœr vonir á vegi,

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.