Óðinn - 01.03.1910, Qupperneq 8
96
Ó Ð I N N
sem voru mjer smábörn oc/ þroskuðúst eicji.
Við vaxandi sól
og vaxandi skjól
þær vaxi til himins á komandi degi.
Harpan mín góð!
(Iirot).
Harpa min góð!
mín heituslu Ijóð
látlu hrgnja' út í bláinn og renna' eins og blóð
— um vorsólargljá,
er von lyfti brá,
og um vaxandi þrá, þegar hausl fór um slóð,
en kæra! jeg vil ekki’ um veturinn sgngja.
Lát vor þitt i sífellu hnga minn gngja.
En kvöl min og negð
um bglgjudjúp breið
sje bak við sem slormar, er hafsjói þgngja.
Og ef að sú stund
rís enn gfir grund,
er eldur og frost brenna sárasl í lund,
og himinsins rögn
Iwíla’ í hljóðlátri þögn,
— lát hljómleik þinn glilra sem skjálfandi sund.
Ei sjáist þeir geislar, e.r sviðanum vatda;
í sáttmálans lit hvíli lxugarins alda.
Sem ársólar glóð
um úlhafsins slóð
leiki ómtöfrar vona um Iiugsjói kalda.
Barnagæla.
Sólin háll á himni skín,
hjartans lindir siregma.
Ertu sofnuð, Inga mínÝ
Um hoað mun þig dregma?
Ennþá finn jeg gndið besta heima.
Sjerðu bjarta sólskinströnd,
sumars dijrð og gndi?
Eða skgjuð skuggalönd
með skúr á hverjum tindi?
Laufin blakta’ í Ijúfum sunnan vindi.
Sjerðu grimman hriða her
hvarfla’ um sund og ögur?
Eiga margar unn og sker
okkar frænda sögur.
Lóa kveður Ijóðin mörg og fögur.
Sjerðu vorið Vefa skart
úr vetrar heift og pínum?
— Ef til vill þú átt of margl
af honum föður þínum.
Glóeg strjálar geislastöfum sínum.
Sijndu megnni sólskinslönd,
sunnan blœrinn prúði!
Legðu mjúka líknarhönd
á litta silkiþrúði.
Leiftrar dögg í tjósu foldar skrúði.
Veiklist seinna von og ró
í votki þungra ára,
áttu’ að leiða ást og fró
inst í harma sára.
Ómþgð glitrar elfarstraumsins bára.
Engin lœkning á sem hún
við öllum hugarins meinum;
glur leiftrar undir brún
á ungum hvarma steinum.
Gtóa blóm á ggltum foldar regnum.
Engin skilið á sem hún
alt, sem best má flnna;
tjómar traust um litla brún,
loga rósir kinna.
Blátt og rautt í band sitt skgin tvinna.
Leikur bros ttm lilla kinn;
tjósir englar kalla.
Dvel hjá lxenni, drotlinn minn!
dagana hennar alla.
Renna sktjin rjóð á tindum fjalla.
Jón Jónsson
hreppstjóri i Ólafsvík.
»IIann er prúömenni í hvivetna«, sagði Sigurður
Jónsson sýslumaður Snæfellinga (1878—1894) eitt sinn
um Jón hreppstjóra Jónsson. Má af því siá, hvilíkt álit
Sigurður sýslumaður hafði á Jóni; en það vissu allir, er
sýslumann þektu, að hann var ekki flár í lund nje heldur
allra bokkur. t*að mun og sannast, að vandfundinn sje
maöur, er vandari sje að virðingu sinni til orða og verka
og snyrtimannlegri í háltum en Jón hreppstjóri, enda er
ljúfmensku hans og lempni jafnan við brugðið, hverju
sem hann hefur átt að mæta við hin ýmsu opinberu
störf, og þá ekki síður skyldurækt lians og nákvæmni.