Óðinn - 01.03.1910, Blaðsíða 9
Ö Ð I N N
97
Jón hreppstjóri er fæddur á Kolbeinstöðum i Hnappa-
dalssýslu 5. nóvember 1831. Foreldrar hans voru Jón
bóndi á Kolbeinsstöðum Jónsson og kona lians Val-
gerður Guðmundsdóttir, bæði af Mýramanna-ætt. Hjá
peim ólst liann upp lil 15 ára aldurs. Fór hann pá til
Þorsteins prófasts Hjálmarsens í Hítardal og var sveinn
bans og skrifari 6 ár. Þá var Jón nokkur ár við smiðar
og verslunarstörf í Stykkishólmi hjá hinu góðkunna
prúðmenni Páli verslunarstjóra Hjaltalín. 1862 rjeðst
bann bókhaldari við verslun etatsráðs Hans A. Clausens
í Ólafsvik og fór mcð pað starf í 12 ár; en pá veitti
verslun peirri forstöðu liinn mesli röggscmdar og reglu-
maður, Toríi Thorgrímsen. Pví næst keypti Jón höf-
uðbólið Brimilsvetli, milli Höfða og Ennis, og bjó par
rausnarbúi næstu 18 ár. Þá tók hann Olafsvík til á-
búðar og bygði par vandað og stórt íbúðarhús (sem
nefnt er Gimli) og hefur í pví l)úið síðan. Eftir nokkur
ár ljet hann af búskap og slepti ábúð í Olafsvik, og
hefur síðan lifað umsvifaminna. 1874 kvæntist hann Júli-
önu M. Tómasdóttur hreppstjóra á Ingjaldshóli Eggerts-
sonar, en hún ljest ári síðar.
Við opinber störf hefur Jón hreppstjóri verið riðinn
sem nú verðurtalið: Hreppsnefndaroddviti 18 ár, sýslu-
nefndarmaður 15 ár, safnaðarfulltrúi 10 ár, hreppstjóri í
Neshreppi innan Ennis 17 ár, sáttasemjari 10 ár, um-
boðsmaður sýslumanns við tolleftirlit og afgreiðslu skipa
í Olafsvík 35 ár, skólanefndarmaður i Ólafsvik 10 ár.
Umboðsmaður Arnarstapa-, Skógarstrandar- og Ilall-
bjarnareyrarjarða var hann skipaður 5. mai 1886, en Ijet
af pví starfl 1. okt. 1892, er sala pvarr á lifandi sauðfje
til Bretlands. — Síðastliðið vor ljct liann af hreppstjórn.
Að vallarsýn cr Jón hreppstjóri i liæsta meðallagi,
prekinn við hóf, teinrjettur, limaður vel, snyrtimannlegur
í hreyfingum öllum og höfðinglega á fót kominn.
Tvivegis hefur sýslunefnd Snæfellinga, eftir ósk
hreppsbúa Jóns, lagt til, að liann hlyti nokkura opin-
bera sæmd fyrir langa og góða pjónustu i parfir hins
opinbera; en ekki hefur úr pvi orðið, hversu sem við
veit. Sennilega hefði pó dannebrogskrossinn verið eins
maklega niður kominn hjá honum sem einhverjum
öðrum.
Og vist er um pað, að par pykjast Jöklamenn eiga
til sæmdarmanns að horfa, sem Jón hreppstjóri er.
Kinar Þorkelsson.
Jón Andrjesson.
Eftir skotska skáldið Róbert Burns, pýtt af Gisla
Brynjólfssjmi (liklega um 1850). Kvæðið er ekki prentað
i ljóðmælum Gísla, en hjer prentað eftir eiginhandar-
rili hans, sem er í Fiske-safni í bókasafni Cornell-háskóla.
Jón Andrjesson, ó Jón minn,
er jeg þig í fyrstu sá,
þitt var hrafnsvart hárið
og hýr þú varst á brá;
nú hár þitt er sem hrím, Jón,
hvítnaður skallinn þinn;
en æ hann drotlinn annist,
Jón Andrjessonur minn!
Jón Andrjesson, ó Jón minn,
við jafnt upp genguin hlíð,
og sveina’ í glaumi saman
sátum marga tíð;
nú löbbum við of leið, Jón,
en leiðumst niður kinn
og áum undir saman,
.lón Andrjessonur minn!
(íöiig-uskarfar. í haust er leið preyttu menn kapp-
göngu á Englandi; keppinautarnir áttu að ganga 24
stundir samfleytl og reyna hver lengst kæmist. Ham-
mond nokkur frá Lundúnum komst lengst, 187‘/> röst.
Einn fimtugur maður gekk 125 rastir á sama tima.
Hjer á landi hafa oft verið uppi miklir göngumenn,
og sögur farið af, sem ótrúlegar pykja. Pað er sögn
Páls Melsteðs, að Jón heitinn Thorsteinsen landlæknir
hafi einu sinni á vetrardag farið gangandi frá Odda á
Rangárvöllum eftir morgunmjaltir, og' náð í húslestur
heima hjá sjer um kveldið i Nesi við Seltjörn. Hann
var annálaður göngumaður. Pað fylgir sögunni, að gang-
færið hafi verið hið besta og hann farið beinustu leið;
mun sú vegalengd nema 80 röstum, í minsta lagi, og er
pað röskur gangur á einu dægri.
G. li.