Óðinn - 01.06.1912, Blaðsíða 7

Óðinn - 01.06.1912, Blaðsíða 7
ÓÐINN 23 Kaflar úr brjefum frá sjra Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ til Þorsteins Jónssonar læknis i Vcstmannaeyjum. Síra Magnús Þorstcinsson á Mosfelli, sonur Porsleins heilins iæknis í Vestmannaej'jum, hefur ijeð »Oðni« nokkur hrjef frá síra Páli heitnum Sigurðssyni í Gaul- verjabæ, sein liann hefur íundið rneðal skjala íöður sins, og leyft prentun á kötlum úr þeim, er hjer tara á cflir. Gaulvcrjabæ 30. jan. 1882. Elskulegasti! Mafðu mina hestu þökk fyrir þitt góða brjef frá 20. þ. m , sem harst mjer frá Loftsstöðum í gær, og sje jeg, að þjer Vestmannacyingar kunnið vcl fyrir ykkur, er vindur og sjór lilýða ykkur, og Ægir með allan staurs- háttinn cr jafnvcl orðinn ykkar »skilpligtugur« þjenari og lölrar lýrir ykkur í land, hvenær sem þið viljið. Slutt og gott: hafðu hjartans þökk fyrir þitt góðlróða brjcf...... Aum hefur vcrslunin verið í sumar mcð ullina á Suðurlandi; hún mun hafa verið borguð lijer með 70 aurum, cn t. d. á Blönduósi veit jeg hún var borguð með 88 aur., alt svo 18 aura munur á hverju pundi. En liver er, cf grant er að gáð, afleiðingin af þtssu? Selj- um dæmi að gamni okkar. Jcg á — se'ljum svo — 1000 pd. ullar; á Eyrarl)akka kostar hún 700 kr. en á Blönduósi 880 kr., alt svo 180 kr. meira fyrir norðan. Ergo: jeg scndi mann norður með alla ullina á 7 hest- um; hann cr 10 daga í burt og kostar ferðin mig alls 90 kr.; hreinn ábati við að versla á Blönduósi nicð ull rnína verður 90 — níutíu — krónur. Hvernig líst þjer á Suðurland? Sú eina lífsvoh er, ef Eggert Gunn- arsson hefur sig áfram mcð sauðatökuna á haustin; ann- ars er lijer ekki nje verður lifvænt fyrir nokkurn mann með framgjörnum huga. En hcyrðu: Mundi ekki fær- ast lif i verslunina austan fjalls, ef Vestmannaeyjar ættu gulubát, er gæti skift við landið, livenær sem færi gæíi, og náð í ullina á sumrin og kept svo betur við Bakkann? Væri ekki nauðsynlegt fyrir Ej'jarnar að eiga gufubát, til að geta rjett armlegg sinn jafnvel til Þor- lákshafnar eða lengra? Gaman væri að fá þá t. d. hjerna upp að Loftsstöðum, til að versla við þá. En ólukkan er, að þessi landskjálki er svo djúpt sokkinn, að almenning vantar enn allan framfarahug, alt vit og rænu, sem þarf til að hcfja sig upp úr skitnum. Nú er komið á gang frumvarp til reglugjörðar fyrir alþýðuskólann á Ebakka, og er í ráði að setja hann á laggirnar næsta haust; er ætlað, að liann taki 20 læri- sveina, deilist í 2 bekki, hafl einn fastan kennara, er sje skólastjóri, með 1500 kr. í laun og svo tímakennara, standi frá 1. okt. til 14. mai og kenni 8 námsgreinir, þær er þingið til tók. Nú cr frumvarpið hjá hrcppsnefndum sýslunnar til skoðunar og álita og verður fullgert í vor; má nú hamingjan vita, hvernig Árnesingar vorir taka skólanum og nota hann; en vjer vonum góðs. Barnaskólann okkar hjerna vígði jeg og setti 1. des.; fyrr var hann ekki fullger, og hafa síðan gengið í liann 20 börn; lijelt jeg tramfararæðu svo sláandi að náung- inn sá ekki ráð til að slanda í gcgn fyrirtækinu. Jón Jónsson (yngri) á Loftsstöðum er kennari. En sökum ótiðarinnar og ófærðar í þessum mánuði hefur stopult gengið börnum að sækja skólann, með því líka að þau eru sum í fjarlregð, og nokluir enda frá fjarlregustu bæj- uin sóknarinnar (t. d. frá Skógsnesi), er gengið liafa heiinan og heim á dag. Kalla jcg þetta liafa gengið von framar í Bæjarhreppi, ef framhaldið vcrður eftir byrj- uninni. Pannig ganga mentunarmál dálitið áfram lijer neðan til i sýslunni; i efri bygðunum mun enn heldur daufara. Jeg hef scm prestur hafnað öllu dogmatisku rugli og kenni »vcraldlega« o: að maður tæpast muni lifa hinu lifinu sein niaður, ef maður lifir þessu sem gol- þ o r s k u r cða vcrr. Um allabrögð cr ei að tala’ og aldrei róið, loftið sifelt golugróið. Ysan kcmur ci á land og ýmsir svelta, að unircnningum garmar gelta. Brúuð er hún Baugstaðaá og betur íór það, hjeraðsncfnd í sumar sór það. Ríklundaður Ránarver á rekastallinn hefur blessað Bæjarkarlinn. Fengið hef jeg 4 trje og fjölda keíla, brált fer jeg að höggva og hefla. f allra krafta bænum, haldið þið áfram með ykkar mó- grjótsskóla; alþingið styrkir enn. Mjer íinst hingað sú lykt handan frá ykkur, að eigi muni veita af skóla á cyjum þar. Búskapurinn: 12 liausar i fjósi, 92 ærefni, 35 sauðir á 2. vetur, nál. 20 hross. Hvern vitnisburð fæ jeg? Með forlátsbón og kærustu kveðju til þin og þinna cr jeg þinn elskandi Páll. Gaulverjabæ 13. mai 1882. Elskulegi vinur! Ilafðu mina bestu þökk fyrir brjef þitt frá 16. f. m., sem mjer barst áðan, og fyrir alt gott að fornu og nýju. Vcrst af öllu er, að talsverður hluti af frjettunum, sem jeg hef nú að segja þjcr, eru ólíðindi. Vortíðin hefur reynst hin óttalegasta, mánaðar harðindi frá páskum, heyskortur almennur hjer sem annarstaðar, og inun þegar mörg skjátan i Flóa, er eigi mun kunna frá tíð- indum að segja. Samt sem áður má enn ekki heita, að fellir sje orðinn hjer, en liann verður sjálfsagt meiri cða minni á sauðfje, ef ekki fer nú að batna og það vel. Kúm lield jeg flestir haldi og hrossum; en ham- ingjan sjái tyrir íjcnu, því þótt það sýnist vera i allgóð- um holdum, þá er það máttlaust og þróttlaust, og kvart- ar þannig margur um argvitug fjenaðarhöld. — Vcrtíðin má dágóð lieita milli ánna, og mun meðal- hlutur vera um 4—5 hundruð. Skipstrand varð á Bakk- anum, eins og þú munt heyrt hafa, og gekk það hálf- ambögulega til, með því að litlu varð að tiltölu bjargað

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.