Óðinn - 01.12.1916, Side 1

Óðinn - 01.12.1916, Side 1
ÓÐINN (). HIjAf) DES, IUIO. XII. ÁR Skafti Brynjólfur Brynjólfsson. Skafti Brynjólfur Brynjólfsson. Hann var fæddur 29. október 1860 í Forsælu- dal í Vatnsdal í Húna- vatnssýslu. — Foreldrar lians voru hjónin Bryn- jólfur bóndi Brynjólfsson og Þórunn Ólafsdóttir. Ólst Skafti upp hjá for- eldrum sínum, fyrst þar í Forsæludal, en síðar á Skeggjastöðum í Svartár- dal i Húnavatnssýslu. Þaðan fluttist hann með þeitn til Ameríku árið 1874. Komu þau siðla sumars hingað til lands og dvöldu hinn lyrsta vetur i Kinmount í Ontarió, en fluttust um vorið til Hali- fax County í Nova Scotia. Þar bjuggu þau í sex ár. Árið 1881 fluttust þau lil borgarinnar Duluth í Minnesota í Bandaríkjum. Þar dvöldu þau að eins veturinn, en námu land um vorið í Pembina County í Norður-Dacota. Hin fyrstu 3 árin, eftir að þangað kom, stund- aði Skafti daglaunavinnu ýmist í Duluth eða Winnipeg, en um haustið 1885 fór hann alfarinn heim til föður síns og vann á búi hans eftir það, þar til hann var kjörinn þingmaður fyrir Norður-

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.