Óðinn - 01.12.1918, Page 6
70
ÓÐINN
Kona Fangans kcmur inn. Öll börnin standa upp og fagnn.
Dóltir Myrlct mannsins; Mamma, er ekki óttalega dimt?
Varstu ekki hrædd?
Kona Fangans: Jú, pað er dimt.. Nei, jeg var ckki
hrædd.
Dóllir Fangans: Fanstu pabha í fangelsinu?
Kona Fangans: Nei. Mjer var ekki le)d't pað.
Sonnr Fangans: Hvers vegna?
Kona Fangans: Pað var einhver inni hjá honum.
Dótlir Myrla mannsins: Pað hefur verið engill, mamma.
Englar eru á ferð i myrkri.
Sonur Myrta mannsins: Pað getur liafa verið guð
sjálfur.
Dóttir Myrla mannsins: Mamrna, er guð í fangclsi?
Kona Fangans. Já. (gengur að borðinu — dregur niður Ijósið,
svo |>að að eins lýrir) Guð er alstaðar nálægur.
hörn, nú skulum við fara að liálta.
Elsku
I’au fara öll inn í svcfuherbergið — svcfnlicrbeigisdyniar cru opn-
nr — þau licyrast afklæða sig. Hörnunum sjcst bregða fyrir dyrnur,
í nóttkjólunum — þan lieyrast bjóða hvert öðru góða nóll. Pögn.
llm af ósýnilcgum blóinuin lcggur um alt lcikliúsið. Ðörniu taka að
tala upp úr svefninuin.
í. barnsrödd: Fáninn, s.em hlaktir uppi yíir pessari
eyju, er samlilur himinblámanum. Hann greinist að eins
vegna pess að hann blaktir.
2. barnsrödd: Við höfum flutst hingað til eyjarinnar á
vængjum einhvers manns.
3. barnsrödd: Hjer eru aldrci næturfrost. Sumardraum-
arnir okkar halda hlýindunum við í himingeimnum.
//. barnsrödd: Hjer hefur dagurinn nóg sólskin fyrir
alla nóttina.
1. barnsrödd: Blóm, sem eru í sólskini dag og nótt
hafa meiri og sætari ilm en pau, sem að eins eru par á
daginn.
2. barnsrödd: Pessi hlóm eru nýsprungin út. En pessi
urmull af blómknöppum! Petta verður alt að blómum.
3. barnsrödd: Blómin, sem eru ekki sprungin út, eiga
ilminn sinn óeyddan. Pau eiga fyrir sjer að ilma meira
en pessi.
//. barnsrödd: Hunarigið í pessum blómum fer alt í
ilminn. Ef jeg sliti upp eitt blóm pá mundi ilmurinn
minka.
1. barnsrödd: Hjer er ekkert blóm nema pað ilmi,
Blómin eru fögur fyrir itminn.
2. barnsrödd: Pað deyja margar sálir af pví pær fá
ekki að anda að sjer pessum ilmi.
3. barnsrödd: Peir, sem anda að sjer pcssum ilmi,
verða góðir. Peir, sem anda
að sjer pessum ilmi, verða
ilmandi.
'i. barnsrödd: Pegar blómin
eru öll sprungin út, finst ilm-
urinn um allan heiminn.
Fanginn lteinur iun — gcngur liljóð-
Icga að svefnhcrbergisdyrunuin, scin
eru opnar, og lioríir inn — gcngur
fram a gólf — horfir ílóttalcga lil úti-
dyranna — lieldur um ennið og hugsar
— læðist að útidyrunuin og læsir,
skilur lykilinn cflir í skránni — snýr
aftur til svefnlierbcrgisdyranna —
leggur licndurnar sina á hvorn dyra-
staf og liorfir lengi inn — gengur
frain á gólf og varpar öndinni —
gáir að ljástýrunni — prífur iampa-
glasið, þurkar það með hvitum klút
— tckur skarið aí kveiknum án þcss
Ijós.ið slokkni — lætur glasið, scm
orðið cr hrcint. aftur á lampann og
iærir upp kvcikinn. Ljósið verður
stórt og fiigurt og alhjart i slofunui.
Rödd Konu Fangans: Hvcr
er par með Ijós?
Fanginn: (hrekkur við, átlar sig)
Pað er fanginn. Pú pekkir mig.
Fyrirgefðu mjer. Miskunna pú
mjer, góða kona. Tíminn er
nauinur (gengur með larnpann til
svefnlierhergisdyranna). Jeg má ekki tefja. Pað eru liundar
á slóðinni minni. Klæddn pig og hörnin fljótt. Búðu pig
og pau í langferð. Jeg ætla að flýja hjeðan með ykkur
öll.
Rödd Konu Fangans: Hvcrl?
Fanginn: ditur tii uiidyranna) .E, í guðsbænum vcrtu lljót
(hctur lampaun á borðið)
ltödd Konti Fangans: (með óita) Flvert ællar pú að llýja?
Fanginti: Pangað, sem við öll megum vera óliult.
(Kona Fangans hcyrist fara á fætur og klæða sig. Fanginn bíður
órólcgur.)
Kona Fangans: (kcmurfram, hikamli) Ilvar mátt pú vera
óhultur?
Fanginn: (ákafur) Á eyju austur í sjó. Par getnm við
öll orðið hamingjusöm. Par vcrðið pið ekki látin gjalda
sektar minnar. Par fæ jeg tækifæri til að verða svo
nýtur maður, að jeg verði mannfjelaginu ómissandi; svo