Óðinn - 01.12.1918, Page 7

Óðinn - 01.12.1918, Page 7
ÓÐÍNN 71 ómissandi, að það sjái sjer meiri hag í lífi mínu en dauða. Við megum enga stund missa. Vaktirðu börnin? Kona Fangans: (eins og við sjálfa sig) Pessi eyja er ekki til. Fanginn: Jú, hún er til, en langt frá landi. — Æ, íljótt! (iítur tii útidj-ranna) Peir fara að koma. Kona Fangans: (öruggari) Guð lijálpi þjer, maður. Pessi eyja er ekki til. Hvert ætlarðu með okkur? Fanginn: Jú, hún er til, jeg sver það. — Fyrir guðs skuld, komdu með börnin — íljótt. (eins og við sjáifan sig) Eyja skipbrotsmannanna er lil, jeg sá hana úr fangelsinu. Kona Fangans: (hopar afturábak — aisiðis) O, hvernig hef- ur hann sloppið úr fangelsinu. Fanginn: (áltafur) Komdu með börnin; Jeg særi þig við alt heilagt. (Biiðiegai Við skulum öll fara austur móti sólaruppkoinunni. Kona Fangans: (óttasiegin — afsiðis) O, hann er brjálaður. Fanginn verðttr Itugsandi — ér sjáanlega að ráða eiíthvað við sig tekur lampann fer inn í svefnberbergið — lokar dyrunum. Dimt á leiksviðinu. Kóna l'angans gengur óstyrklega til útidyranna — iinn- nr, að lutrðinni er læst — snýr lyklinttm fyr. Fyrst er þðgn, svo lieyrist hlaupið um gangstjett úti lil vinstri ltandrr — óðamælgi, en engin orðaskil. Bifreið lievrist þjóta framhjá bifreiðalúðitrinn er þeyltur. Rauðri birtu slær snöggvast inn um giuggann. Háfaðinn dvín smám saman og deyr vit í fjarlægð. Kona Fangans og tvær lconur svartklæddar korna inn. Kona Fangans: (læðist inn að svefnherbergisdyrunum og hluslar— snýraftur til kvennanna,sent hafaslaðiðviðútidyrnar) Hann hefur vakið börnin og er að klæða þau. Pau eru að segja honum drauma sína. í. kona: Pað er óttalegt að lofa lionum að vera inni hjá börnunum svona brjáluðum. Kona Fangans: Hann virðist elska börnin. i. kona: Veistu það ekki, blessuð, að brjálaðir menn eru verstir við þá, sem þeim þykir vænst um. Jeg veit hvernig karlinn minn er við mig. Pað er ekkert vit, að lála hann, óðan morðingjann, ganga lausan og það inni hjá óvitunum. Kona Fangans: Jeg má ekki hugsa til þess, að sjá hann aftur handtckinn. 1. kona: Hann sem sjer ofsjónir! Pað sjá engir, nema alvitlausir menn, ofsjónir. Jeg veit hvernig ofsjónir eru, jeg hef svo oft sjeð þær sjálf. 2. kona: (klappar Konu Fangans á kinnina) Vísaðu lögregl- unni á hann, góða mín. Jeg fæ sting í hjartað af að vita af blessuðum börnunum þarna hjá honum. Það sannast að hann er brjálaður, og þá verður hann ekki tekinn af lifi. Pú þarft ekki að óttast það, góða mín (strýkur kinnina). Hann verður strax settur á vitlausraspitala. En ef hann er nú ekki vitlaus, þá verður hann vitlaus af því að vera settur þangað, svo all kemur í sáma stað niður. 1. kona: Og þeir hengja hann ekki, nema þeir geti læknað hann. En þeir gera alt sem í þeirra valdi stend- ur, til að lækna liann, svo þeir geti hengt hann. Pað gera þeir. ?. kona: (tekur ltönd Komt Fnngans) Komdu, gerðu lögregl- unni aðvart. Kona Fangans: Ef jeg geri það, þá verð jeg völd að dauða lians. i. kona: Já, ef hann verður hengdur. En þeir dauð- hengjast aldrei. S. kona: (leggur hendinn á öxlina á konu Fangans) Ef morð- inginn væri í öðrum eins lífsháska og þú, þá mundum við eins reyna að bjarga honum. 1. kona: En til hvers vildir þú að við kæmum hingað. — 2. kona: Já, til hvers vildir þú að við kæmum hingað? Pú vilt enga lijálp af okkur þyggja, en þó veitstu að alt, sem við getum gert, er guðvelkomið. Kona Fangans: Bíðið þið hjer með mjer þangað lil hann kemur fram. 2j í. kona: Já, guð varðveiti mig! .® l 2. kona: Heldurðu að við þorum það! 1. kona: Hann getur komið á hverri stundu og tekið af okkur hausinn, eða það sem meira er í varið. 2. kona: Við verðum að hjálpa — það er kristileg skylda — við skulum fara (opnar útidyrnar). Kona Fangans: (kuidaiega) Farið þið! (Hrædd) Nei, nei, fyrir guðs skuld, farið þið ekki. 1. kona: Pú ert sjálf orðin vitlaus, heillin. 2. kona: Pað er best að lögreglan sjái um þetta sorgar- heituili (þær fara). Kona Fangans læöist að svefnlierbergisdyrunum og lilustar — verö- ur injög óttaslegin — hleypur út. Leiksviðið er autt andartak. Fanginn og öll börnin koma úr svefnherberginu. Pau eru ferðbúin. Dóttir Myrta mannsins liefur brúðu í fanginu — þrjú hin eldri bera skólatöskur. Sonur Fangans: Nú erum við reiðubúin fyrir flugið. Sonur Mgrla mannsins: Hvað það verður garnan að komast hált. Dóttir Fangans: Pað er eins og við ætlum að Iljúga upp úr skólanum. Dóttir Mgrla mannsins: Brúðan mín kemst einsháttogvið. Fanginn: Flýtið ykkur, elsku börn. (Nemur staðar) Nei. bíðið þið. Móðir ykkar er farin (varpar öndinni). Öll börnin: Ó! (Þögn) Fanginn: Jeg tek ykkur ekki frá henni. Við förum ekki án hennar. Dóttir Mgrta mannsins: (kaitar) Mamma. (tekurað gráta) Fanginn: Og jeg fer ekki einsamall. Dótlir Fangans: (með grátstaf) Ó, niamma. Soniir Fangans: Hún er einmitt að kveðja grann- konurnar. Sonnr Mgrta mannsins: Pær halda í liendina á henni. Fanginu stendur grafkyr sýnist hafa elst um mörg ár, jafnvel hárið sýnist hafa gránaö. Kona Fangans kemur inn — augu liennar eru tárvot. Oll börnin: (fagnandi) Mamma! Kona Fangans: Forðaðu þjer í guðsbænum. Fanginn bærist ekki. Bifreið lieyrist koma og nema staðar úti lil vinstri handar. Pað er gripið um hurðarhúninn aö utanveröu. Múgur margmenni heyrist hlaupa, með hljóðum og lilátrum, eftir strætinu og staðnæmast útifyrir. Rödil útifgrir: Víkið frá dyrunum. (Þau ltorfa til dyranna). Kona Fangans: O, fel þú þig — fljótt! l veir lögregluþjónar koma inn. Börnin slá hring utnnum tangnnn. Lögregluþjónarnir staðnæmast. /. lögreglnpjónn: Hann er þarna inni í guðshúsi. 2. lögreglaþjónn: Kírkjan hefur læst sjer utanum hann. Dögregluþjónarnir snúa til baka. Börnin taka í Itendur Fangans — tvö í hvora hönd og brosa við ltonum. Dóttir Fangans: Nú er þjer óhætt. Þeir þora ekki að taka þig.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.