Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 18.12.1903, Qupperneq 3

Reykjavík - 18.12.1903, Qupperneq 3
n o TIL J Ó L A N N A! Allir þeir, er vilja fá sér GOTT GLAS AF *VÍNI, ættu að kaupa það í Vín- og Öl-kjallaranum í LIVERP30L. ÖLL VÍNIN eru frá konungl. hirðsala C. H. Monster & Sön og og sannkallaðir HÁTÍÐA-DRYKKIR. Vinin eru aftöppuð utanlands, af mönnum með sérstakri þekkingu á þeim starfa, og eru seld, þrátt fyrir sín gæði og vandaða frágang, MJÖG ÓDÝRT. BORDEAUX-VÍN (rauðvín), þar á meðal „Extrafínt" Leovílle. BOURGOGNE-VÍN, HVÍT VÍN, RHINAR-VÍN; meðal þeirra skal sér- staklega benda á Hochheimer, Liebfraumilch, Graacher Mosel. PORTVÍN, hvít og rauð í 10 tegundnm. SHERRY, margar tegundir, þar á meðal mjög fínt „dry pale Sherry“. DESSERT-VÍN: Liinell, Malaga, Samos, m. m. MADEIRA, MARSALA, VERMOUTII TORINS, ABSINTHE. CHAMPAGNE-VÍN: G. H. Mumm & Co. Cremant Sillery, Cycie Club, Chansine fréres á Epernay: Sillery. CHERRY CORDIAL frá P. F. Heering. LIQUEURER: Curar;ao, Créme de Cacao, Créme de Mocca, Marachino. SVENSKT PTTNSCH og BANCO: Caloric, Matador, Flora. COGNAC: Hennesys, Champagne, Charente. GENEVER, ROM, WHISKY, 12 tegundir. ARRAC: Api Api og Punsch-Essents. ANGOSTURA og K0STER bitter. Adlborg og Br'óndums AQUA- VIT, BRÖNDUMS brennivín og finasta Kornlrennivín m. m. ALLS KONAR ÖL: Alliance, Carlsberg Lageröl, Tuborg Export og Pilsner, Cailsberg Porter, Mörk- og Lys- Carlsberg. Krone Öl. LIMONADE: Sodavatn og Sítron Sodavatn frá „ROSENBORG" eru þeir beztu gosdrykkir, sem fást í bænum. Ensk blöð, sem standa stjórninni mjög nærri og jafnan höfðu lagt alt ið friðsamlegasta til og gert alt til að telja úr Japönum, fóru nú (30. f. m. til 4. þ. m.) að taka öðruvísi í strenginn. Eitt þeirra segir 30. f.m. meðal annars: „Spurningin er fyrir Japan, hvort það á aðgerðalaust að horfa á Rúsa teygja armana inn í Kóreu, til að spenna hana von bráð- ara sömu tökum sem þeir halda nú á Mandsjúrí, og auka dag frá degi landher sinn eg sjóflota, með þeirri öruggu meðvitund, að Rúsar muni að lokum beita öllum þeim heralla gegn þeim (Japönuin) undir eins og þeir treysta sér til að hafa yfirhönd- ina. Þótt Rúsar kynni nú að heita öllu fögru, þá vita Japanar eins vel og allir aðrir, hvers virði heilög heit Rúsa eru. Allir, sem þekkja Japan, vita, að fyrir það land þýðir styrjöld alt upphugsanlegt böl — líflát fjölda manna, ógurlegan geysikostnað, sem þeirri fátæku þjóð verður þungt að rísa undir, og.þvi, jafnvel þótt sigur ynnist, hnekki allra framfara um langt tímaskeið, en ef þeir bíða ósig- ur, þá eru þar með slöktar allar fraintíðarvonir þjóðarinnar og öllum árangri af aðdánlegri viðleitni heillar kynslóðar glatað. Að þjóðin nú hugs- ar til ófriðar, kemur að eins til af því, að afleiðingarnar fyrir hana af því að rjúfa ekki friðinn, yrði enn voðalegri en aíleiðingarnar af ófriði." í Englandi eru ráðgjafaráðs eða ríkisráðs fundir strjálir venjulega. T. d. í haust, er ráðgjafaskiftin miklu vóru að gerast, vóru 2 ráðaneytis- fundir á hálfum mánuði, og þótti mikið. En 27. f. m. var fundur í ráðaneytinu öllu, og annar aftur næsta dag (28. f. m.). Tveim dögum síða):, 1. þ. m., héldu þrír ráðgjaf- arnir (Balfour, A. Chamberlain og Lansdown láv.) fund í utanríkisráða- neytinu, og 4. þ. m. átti að kvöidi að vera nýr fundur í öllu íáðaneyt- inu. Svo tíða ráðaneytisfundi hafa Bretar elcki í manna minnum haldið <jafn-marga á svo fáum dögum), nema á ófriðartímum, eða þá er ófriður þótti vís og fyrirs']áanlegur. Fréttir vorar ná eigi lengra. Frið- slit vóru ekki upp kveðin, er „Kong Inge“ fór fiá Skotlandi. EnáLaugar- daginn 5. þ. m. átti alþingi Japana að koma ssman, og það var talið víst, að úr því mundu fáir dugar til friðslita. Það var hljóðbært orðið, og talið óyggjandi, að Sínverjar hefðu gert samning við Japan um, að segja Rúsum stríð á hendur jafnsnart, ef Japan gerði það. Síuverjar þóttu litlir bardagamenn, er þeir áttu í stríð- inu við Japana; en síðan kvað þeim hafa fleytt mikið fram, enda vóru þeir stundum allharðir í horn að taka í boxara-óeirðinni síðast. Þau tvö stóru vígskip Rúsa, er vér gátum um fyrir nokkru að væru á k j ö t b á ð Jðns F’órðarsonar fæst nú fyrir jólin: íslenzkar pylsur svo sem: Rullupylsur 0,38 pr. ® Hamborgarpylsur 0,45 — Medisterpylsur 0,50 — ® Yínarpylsur 0,60 — ® Spegepylsur 0,65 — & Do. 0,80 — & Servelatpylsur 0,60 — ® Leverpostoi 0,60 — ® 5 aurum lægra fæst pundið þegar keypt eru í einu 10 ffi (af einni teg.) Enn fremur fæst: Nýtt nautakjöt, Nýtt kinnakjöt, Reykt kjöt, Kæfa. Nýtt smjör, Tólg, Rjúpur o. fl. Ostur á 0,25—0,50 pr. Leirtau mikið ö* margbreytt, ágætar jólagjafir, kom með s/s „Kong Inge“ í verzlun Einars Árnasonar. H a f r a r. Miklar birgðir í verzlnninni „GODTHAAB", og hvergi eins Ó D Ý R I R . í verzlun Einars Árnasonar. leið austur til Port Arthur, vóru 2. þ. m. komin austur í Kyrrahaf, og‘ áttu fárra daga leið eftir. En fullur helmingur inna stærri skipa Rúsa þar eystra og nokkuð af inum smærrl liggja nú í aðgerð ósjófær í Porfc Arthur og verða varla vígfær fyrri en undir vor. Hafi Japanar því haflð öfriðinn nú, virðist sem þeir hafl alt útlit til að bera algerlega hærri hlut. Floti þeirra og landher eru algerlega víg, búnir, en liðsafli Rúsa mun vera miklu minni þar eystra, en af hefir verið látið. Þessi vanbunaður Rúsa er orsökin til þess, að þeir gera alfc sitt til að draga friðslitin. Síðast kváðust þeir verða að kveðja Alexieff varakonung sinn heim til Pétursborg- ar til umráðgunar og kváðust ekki geta fullsvarað Japan fyrri en i vor, Brezk blöð ræddu nú mjög síðustu dagana það mál, hverjar aðrar þjóðir mundu neyðast til að taka þátt í ófriði þessum. Minnast þau þess. að Bretar sé skuldbundnir til að veita Japönum, ef nokkur þjóð veiti Rús- um lið. Ámóta sé um Frakka, ‘ að þeir sé og skuldbundnír til að veita Rúsum, ef nokkur önnur þjóð veiti Japönum. En með því að Frakkar sé nú orðnir meiri Breta vinir en Rúsa, þá muni báðar þjóðirnar óska jafnt að geta setið hjá. En nú sé það víst, að Sínverjar muni veita Japönum, og þá neyðist Frakkar til að veita Rúsum og Bretar Japönum, nema ef auðið skyldí verða að fá Frakka tii að leggja þá þýðing i samning sinn við Rúsa, að þótt i honum standi: „ef Rúsar eigi meira en einu veldi að mæta í ófriði“, þá hafl þar auðvitað verið átt við „einu Norðurálfu-ve]d\“, svo að þetta nái ekki til Sínverja. Þaðernú eftir að sjá, hvort Frakk- ar vilja taka upp þessa skýringu, sem ekki virðist alveg óskyld enskri hártogun. Panam.i. Þar gekk það nú „eins og í sögu“: Colombía í Mið-Amer- íku heitir eiginlega „Bandaríki Gol- ombíu“; það voru níu riki, og eitt þeirra Panama; það liggur þannig, að það tekur yflr eiði það sem tengir saman Norður-Ameríku og Suður- Ameriku. Þvers um það l'ggur járn- braut, er félag manna. í Bandar. Norður-Ameriku á, og þvers um það á Panama-skurðurinn að liggja. Þriðjud. 3. f. m. gerði Panama- ríkið uppreist og lýsti sig öháð Col- ombíu-veldi. Einn af þrem hershöfð- ingjum Colombíu þar í landi gekk i lið með uppreisnarmönnum, en tvo aðra tóku Panama-menn fasta. Miðkudaginn, þann 4. f. m. skor- aði bráðabirgða stjórnin í Panáma á Bandar. N.-Amer. að viðurkenna Panama sem sjálfstætt ríki. Fall- byssubátur frá Colombíu hóf skot- hríð á Colon (Aspinwall öðru nafni), hafnarbærinn við brautarendann norð-

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.