Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 18.12.1903, Qupperneq 6

Reykjavík - 18.12.1903, Qupperneq 6
6 <-Tý>ch;tl anniirs! Eindæmi í mannkynssög- unni. Fyrir nokkrum vikum var ég að búa mig undir tölu um „sjötta stórveldið" (blöð og blaðamensku í heiminum). Meðal annara efna, er ég leiddist þá til að rannsaka, var uppruni blaða og tímarita og elzta saga prentlistarinnar, þar á meðal prentfrelsið í heiminum. Innleiðslu prentlistarinnar fylgdi í hverju landi von bráðara ritskoðun [censur]. — Auðvitað þurftí ég ekki í tölu minni að segja nema örfá orð alment um ritskoðunina; en til þess að vera viss um, að þau örfáu orð væru á- reiðanlega rétt, hvorki of þröng né of víðtæk, varð ég að kynna mér stuttlega sögu ritskoðunarinnar í sér- hverju landi mentaða heimsins, og það er auðgert og fljótgert, þegar maður veit, hvar þess fróðleiks er að leita, því að hjá öllum þjóðum hafa menn rannsakað þetta og skýrt frá þvi — nema á íslandi. Þar heflr, mér vitanlega, enginn veitt því eftir- tekt. Árangurinn af eftirgrenslun minni varð sá, að Island er eina landið í mentuðum heimi, þar sem aldrei hefir venð innleidd ritshoðun að lógum, né átc sér stað í framlcvæmd. Þetta tekur auðvitað til landanna að eins á því timabili, meðan rít- skoðun yfir höfuð átti sér stað. Hitt ■er alt annað mál, að prentlístin hefir komið svo seint tíl sumra landa, að ritskoðun var þá hætt. Þannig t. d. til Færeyja; þar kom fyrst prent- smiðja eftir að ritskoðun var af tek- in í stjórnarskrá Dana. Sama er t. d. um ýmsar yngri lýðlendur og ný- lendur ýmsra þjóða. En til íslands kom prentlistin meðan ritskoðun var í lögum í Danaveldi og hvervetnaann- arstaðar í heimi, þar sera prentverk yóru. Ekki verður það heldur fyrir bor- Íð, að hér hafi atdrei neitt það út komið, er heít heíði verið, ef hér hefði ritskoðun verið. Því að í fyrsta lagi hafa aldrei nein lög verið gefin um ritskoðun fyrir þetta land, og í annan stað þarf eigi að efa, að „Morðbréfabæklingarnir" t. d. hefðu aldrei fengið að koma út, ef hór hefði verið ritskoðun. Jón Sig- mundsson var sjálfur lögmaður þá og hefði auðvitað stemt stigu fyrir því. Jósafat „ættfræðingur11, „Edinborgar“-Bazarinn! Til leiðbeiningar fyrir þá, sem ef til vill ekki hafa enn haft tíma til þess að líta á Bazarinn í „Kdinborg", vil eg leyfa mér að nefna uokkuð af því helzta, sem þar er bæði til gagns og gamans, syo sem: Skrifpúlt og saumakassar, marg. teg. Bréfaveski og Sígaraveski, ótal teg. Album frá 90 aur. og alt að 20 kr. Blekstativ og Toilet-stell, ýmsar teg. Ljómandi rakspeglar og Myndarammar, ótal teg. Göngustafir fyrir gentlemenn og*Regnhlífar f. dömur. Stundaklukkur, sem ganga endalaust. Ljómandi postulínstau, sem aldrei brotnar. Þar á meðal Skeggbollar. Blómvasar óviðjafnanlegir. Silfurtau ýmislegt og fræðandi og skemtandi bækur. Jólatréspunt af ótal sortum. Barnaleikföng fáséð, margbreytt og falleg, og enn fremur leikföng bæði fyrir fullorðna og börn t. d.: Skáktöfí, Halma, „Toof-toof“, Keiluspil, „Table Tennis“ og ótal margt fleira, sem of langt yrði upp að telja; en enginn fer ónýtisferð, sem kemur að skoða það. j^sgeir Sigurðsson0 i mmm búð! En laglegar Jóla- gjafir svo sem: JON OLAFSSON KYRKJIITORWI. Lindarpennar, 5 tegundir. Auto-Kopiubsakur; maður skrifar með venjulegum penna og bleki — ekkert kópiu- blek; engin kópíupressa. Bréfið kópíerast um leið og það er skrifað. Ljósmyndakassar, 3.00. — Skexfpúlt (fótalaus), 2,25; 3,50; póleruð 7 kr. ■— Blek- byttur 0,25. — Reglustikur (góbar) 10 au. — Höfubbækur í folio (oóbur pappíc) 75 au. — Bréfgeymar (Letter files) nýir. — Blabhaldarar (hvert blað innfest, geyma „Þjóðólf“, „lsafold“ o. s. frv.) II. Nokkru áður en Jósafat strauk héðan af landi, brá hann sér upp í Borgarfjörð. Á heimleiðinni kom hann f Borgarnes til kunningja síns Magnúsar Sæmundssonar, settist þar upp og þá næturgreiða og góðan beina. Auðvitað ætlaðist Magnús ekki til borgunar, enda bauð Jósafat £ítið inanlsyntegt «flest og margt af því þarf alveg eins á hátíðum sem fæst í verzluninni „GODTHAAB" er ekki síður fyrir hátíðarnar. mjðg nanðsynlcgt, og endranær, af varningi þeim, selur allar [vörur mjög ódýrt, hana ekki; en hann borgaði þó fyrir sig — á sinn hátt. Magnús er blá- fátækur maður, en manna ráðvand- astur og skilvísastur að> þeirra dómi, er hann þakkja og við hann hafa skift. Hann var í skuld við kaup- mann í Reykjavik um 45 kr.. og vildi borga það í haust, eins og hann hafði heitið. Hann lagði því: 45 kr. í bréf til kaupmannsins og innsiglaði og bað Jósafat fyrir bréfið. Þess þarf ekki að geta, að bréfpnu með peningunum shilaði Josafat aldreí. Þess má geta, að þegar kaupm>að- urinn fékk að vita málavöxtu,. krafði hann manninn alls ekki um skuld- ina, ætlaði að lofa hennl að> stamda umtalslaust. En Magnús borgaði hana alt um það rétt nýloga ogvarð að selja til þess grip, sem> hann ætlaði annars ekki að lóga.. Þetta er áreiðanlega og sannarlega. réttorð frásögn í alla staði.. Frá strokuferð hans með. póstskip- inu er oss sögð þessi saga. af skil- vísum manni, er bar fyrir sig einn af yfirmönnum skipsins semiheimild- armann: Jósafat tók sér far á> li.. farrými og lifði þar „í vellystmgumi praktug- lega“, eins og auðugi maðurinn í guðspjallinu, draklc sjálfur og veitti öðrum kampavín o. s. frv.. og spar- aði ekki risnu. Sagðii hann skip- verjum, að ráðgjafinn hofð.i eftir til- lögu landshöfðingja tekið) sig upp á fjárlöginn, en þingið;. sem kynni ekkii að meta vísindamenns&u (!!!), hefðL felt fjárveitinguna táli sín. En svo» hefði Finnur prófessor Jónsson, sern var hér staddur i. siœiiar, ráðið sig: til aðstoðarmanns- við. vísindalagar útgáfur og skjalaeftirrit, og kvaðst, nú vera 4 ferð tS Hafnar til að tak- ast þennan staæfa á hendur. Hann hafði merkt farangur sinn nafniíajan ars farþegja til Skotlands, og varð því skipshöfn eigi vör við, að> far- angurinn fór í land í Leith. Sjjálfur var Jösafat, um borð í skipinu með- an það lá í Leith, svaf þar og mat- aðist. En er skipið var a& íara, brá hann sér í land og kom auðvitað ekki aftur. Fargjaldið, matinn og kampavínið „gleymdi“ hann einnig að borga. Ef vestanblöðin vilja ekki beinlín- is hlynna að þjófum og hófum, sem héðan strjúka, þá ættu þau að taka upp frasöguna alla um allan viðskiln- að Jósafats hér. Lögfullar sannanir og eiðfestar skýrslur um glæpsamlegt athæfi hans hér er auðvelt að fá, ef þau æskja þess. Oigarettur, margar tegundir og mjög ódýrar eftir gæðum, fást nú í verziuninni „GODTHAAB".'

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.