Alþýðublaðið - 06.10.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.10.1963, Blaðsíða 7
frá ýmsum stöðum og tímum, seir Bókin er rit- en rit- sonar og verða þau þá samtals átta. Fljótlega kemur svo út Hlé- barðinn eftir Giuseppe de Lampe dusa í þýðingu Tómasar Guð- mundssonar. Bók þessi gerist á Sikiley um það leyti, er samein- ing ítalska ríkisins stóð yfir. Hún hefur vakið mikla athygli um all an heim, og var sagan kvikmynd uð ekki alls fyrir löngu. Eldur í Öskju er myndabók með sama sniði og Heklubókin, sem seldist upp. Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur hefur séð um valið á myndunum og skrifar inngang að bókinni. ísrael í þýðingu Sig uiðar A. Magnússonar verður 7. bókin í bókaflokknum Lönd og þjóðir. Séra Sigurður Stefánsson vígslubiskup hefur skrifað ævi- sögu séra Jóns Þorlákssonar á Bægisá, sem væntanleg er áður en langt um líður. Þá er bókin Dul heimar manns eftir norska próf- essorinn Harald Sclielderup. Hún fjallar um ýmis sálræn fyrirbrigði og hafa þeir Gylfi Ásmundsson og Þór Jakobsson séð um þýðing- una. Annað bindið af ævisögu líannesar Hafstein eftir Kristján Albertsson kemur einnig innan skamms, en sú ævisaga verður 3 bindi í allt. Hjá Iðunni kemur út ný skáld saga eftir Indriða G. Þorsteins- son og gerist hún norðan lands rétt fyrir heimstyrjöldina síðari. Gamansagan Vonglaðir veiði- menn eftir Óskar Aðalstein en hún er myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Þættir frá ísafjarð- ardjúpi og úr Strandasýslu Frá Djúpi og Ströndum eftir Jóhann Hjaltason. Þetta er nýtt safn, en fyrir 25 árum kom út bók eftir hann með sama nafni. Þá er þjóð legur fróðleikur af ýmsu tagi, BÚAST má við að fjöldi bóka þeirra, sem gefnar verða út á þessu hausti, verði álika mikill og síðastliðið haust. Flestir bókaút- geí'endur hafa nú ákveðið að mestu leyti, hvaða bækur þeir gefa út fram að jólum. En vinnan við bækurnar er að sjálfsögðu löngu hafin og munu reyndar flestir hafa byrjað að vinna við bækurnar strax eftir síðustu jól. Mikið er af íslenzkum bókum, bæði frásög- um og skáldsögum og ef til vill meir en venjulega. Til þess að gefa lesendum okkar yfirlit um það sem á markaðinum verður spjöll nðum við við forstöðumenn nokkurra bókaforlaga og fengúm að vita hjá þeim hvaða bækur þeir hefðu í undirbúningi. nefnist Heimdragi. uð af ýmsum höfundum, stjóri er Kristmundur Bjarnason. í bókaflokknum Sígildar sögur Ið unnar hefur áður komið Ben Búr, en nú eru væntanlegar 3 bækuy, Kofi Tómasar frænda eftir Harri- et Beecher Stoew, ívar lilújárn eftir Walter Scott og Skytturnar eftir Alexander Dumas en það verður fyrsta bindið af þrem. Svo er ný bók eftir Alister MacLean höfund bókarinnar Byssurnar í Navarone. Einnig verða nokkrar Setberg mun gefa út um 20 bækur á þessu liausti og eru þær eingöngu eftir íslenzka höfunda, nema barnabækurnar, eftir því, sem Arnbjörn Kristinsson tjáði okkur. Hann sagði einnig, að vin sælustu bækurnar væru alltaf þær, sem væru þjóðlegs eðlis, sögulegur fróðleikur og um fólk ið í landinu. Hann sagði okkur litillega frá þeim bókum, sem væntanlegar eru: Ævisaga De Gaulle eftir Þorstein Thorarensen blaða- mann, hún verður um 300 blað- síður og prýdd fjölda mynda. Hún er þriðja bókin í bókaflokk, sem Setberg gefur út um 'fræga menn, en áður eru komnar ævi- sögur Lincolns og Schweitzers. Tyrkjaránið 1027 eftir Jón Helga- son ritstjóra er heildarsaga þess fræga ráns. í bókinni eru teikn ingar eftir Halldór Pétursson. Þor steinn frá Hamri hefur skrifað nokkra þætti úr íslenzku þjóðlífi fyrr á öldum, sem hér birtast í einni bók undir nafninu Skulda- skil. En í formála hennar segir „í bók þessari er brugðið upp svip- myndum úr lifsstriði íslenzku þjóð Þorvaldur Sigurðsson, — Bókaúi- gáfan Fróði. ýmsa þætti bæjarmsins. ija muu einnig koma bók eftir Friðjói>. Stefánsson og er það sveitalífs- saga, en hún hefur ekki fengiiy nafn ennþá. Tveggja heima sýjfc! er ný bók eftir Ólaf Tryggvason. og fjallar hún um dulræn fyrir- brigði. Eftir Ólaf kom í fyrra bók- in Huglækningar, sem naut mik- illa vinsælda. Þá kemur annatí bindið af Skyggna konan um Mar- gréti frá Öxnafelli sem Eiríkuv Sigurðsson hefur skráð einnig' skrifa þeir sinn kaflann hvor, Jak ob Kristinsson og Arni Óla. Ævi- saga Beethovens, eftir Erik Vaien- tinus e"r stór bók með miklu a£ myndum, en þær eru prentaðai’ í Miinchen en textinn hér lieima. Jón Þórarinsson tónskáld hefui* þýtt bókina. Einnig koma út hjá Fróða 3 barna- og unglingabæk- Skuggsjá gefur út annað bindií? af ritvérkinu Úr heimsborg i grjótaþorp, ævisögu Þorláks Jo- hnson kaupmanns, sem Lúðvík; Kristjánsson hefur skráð. Segðra engum er ný ástarsaga, sem ger-; ist í Reykjavík. Höfundur henn-; ar er Hanna Kristjónsdóttir, sem. skrifaði bókina Ást á rauðu ljósi, sem út kom 1960. Eigi má sköpvuii. renna eftir Elínborgu Lárusdótt* ur er söguleg skáldsaga frá 18. öld. Ferð í leit áð furðulandij ei* Baldur Óskarsson. Og nú eru saga um svaðilfarir á norðurslóS ntanlegar á markaðinn 12 nýj um eftir hinn kunna danska heim. bækur. Hinn fullkomni eigin- skautafara Einar Mikkelsen. Þýð- ður eftir Willy Breinholtz, en andi er Hersteinn Pálsson. Loka<5> ir hann hefur áður komið bók- ar leiðir eftir Teresi Charles ei* Vandinn að vera pabbi. Við ók ástarsaga, sem Andrés Kristjáns- l suður eftir Jens Kruuse blaða- son hefur þýtt. Þá er sænsk hejrra. nn, það er ferðasaga og var garðssaga Karólína á Heilubæ eft- lar Sigfússon tónlistarmaður ir Margit Sönderhohn í þýðingn ðafélagi hans á því ferðalagi, Skúla JenssonaT lögfræðings. Sjaga n bókin fjallar um. Andrés Geýsisslysins Geysir á Bárðar- istjánsson hefur þýtt báðar þess arbupgu, er; saga þess fræga slyssb Guðmundur Jakobsson, útgáfan. Arnbjörn Kristinsson, — Setberg. ’&WiWs kvæmi aldarfarsins, og eiga þá gjarnan í höggi við óvin: harð- dræg yfirvöld, eigin bresti, Sat- ans ára eða sjálfan hanti”. Þá er áttunda þjóðsagnakver Einars Guð mundssonar, sem nefnist Dulheim ar. Bókin Afreksmenn eftir Jón- as Þorbergsson eru ævisögur og frásagnir um drauma og dulræn fyrirbrigði. Ný skáldsaga Morgun roði er eftir Ragnar Þorsteinsson, en hann hefur áður skrifað eina skáldsögu Ormur í lijarta, sem út kom 1961. Vilhjálmur S. Vilhjálms son hefur tekið saman viðtöl við 33 sjómenn undir nafniriu í straum kastinu. Setberg mun á þessu hausti gefa út 8 unglingabækur og þar 'á meðal eina í flokknúm Frægir menn og cr sú um Frið- þjóf Nansen, svo koma einnig fjór ar myndskréyttar smátiarnabæk- ur. Baldýih Trýggvason, fram- kvæmdástjóri ÁÍmcnna Bókafé- lagsins sagði, að nú væru að koma út 2 síðustu bindin í heildarút- gáfu á verkum Gunnars Gunnars- Baldvin Tryggvason, — Almenna Bókafélagið ... Gils Gúðmundsson, — Bókaútgáfa - Menningarsjóðs ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. okt. 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.