Alþýðublaðið - 15.10.1963, Blaðsíða 4
r
Öveðrið
Framhald af 1 síðu
FELLIBYLURINN Flóra, sem nú
<er orðinn að Iægð eða stormsveip,
var síðdegis í tlaíí stadclur rétt
Kiorðan við veðurskipið ALFA og'
allmjög aí' honum dregið miðað
við þau ósköp, sem á gengu fyrir
(honiim á meðan liann var í essinu
ytinu á suðlægari slóðum. Lægðar-
’imiðjan var kl. 15 í dag um 500
'lbni. vestur af Garðskaga og þok-
•aðist norður á hóginn í áttina til
Orænlands. Síðdegis var komiö
tbærilegt veður suð-vestan lands
©g 7-9 stiga hiti, hins vegar var
Ihvessandi fyrir norðan og hiti
Ikominn upp í 7 stig, þar sem frost
var í morgun. Hvassviðri var kom-
tið á Vesttjörðurn. Jón Eyþórsson,
véðurfræðingur, skývði blaðinu
asvo frá síðdegis, að liorfur væru
á batnandi veðri í nótt og batn-
ahdi ur því.
í morgun var hvassviðri mikið
tíf suð-austan við suð-vesturströnfl
landsins, 9 vindstig á Stórhofða í
Vestmannaeyjum kl. 9, en 11
vindstig orðin þar um hádegið:
; Hins vegar var logn og blíðviðri
-inorðanlands og austan, en kalt ’íi
■v-eðri víða. Þar hlýnaði, er leið á’
-claginn og hvessti. Hins vegar
s<jfigndi ekki þar, eins og sunnan-
iands.
Vegna hvassviðrisins voru eng-
*4r bátar á sjó suðvestanlands í
jmorgun og allt flug stöðvaðist
vegna veöurs.
Hraði Flóru var í morgun um
"75 km. á klst og hélzt sá liraði,
• ■Jpannig að veðrið verður mjög
toatnandi hér suðvestanlands í
■jnótt.
Á ísafirði náði hvassviðrið lrá-
imarki milli kl. 2 og 4 síðdegis og
-ftylgdi því úrhellisrigning. Kennslu
var hætt í skólUm kl. 3.30 til þess
að börn kæmust heim fyrir rökkr-
*ið. Veðrið lægði, er fram á daginn
kom og var orðið sæmilegt milli
<S og 7.
Á Flateyri byrjaði að livessa
kl. 7-8 og fór harðnandi fram yfir
toádegi. Náði rokið hámarki upp úr
taádegi, en var mikið lygnandi kl.
6—7 í dag. Plötur fuku af Torfa-
húsi, sem brann um daginn, en
ekki olli það neinu tjóni. Einn bát-
ur var á sjó og kom að með 5 tonn
og allar sínar lóðir.
í Háfnarfirði varð allmikið tjón.
Mest hjá Jóni Gíslasyni útgerðar-
manni, en hann var að láta slá
upp fyrir húsi skammt frá frysti-
húsinu Frost hf. Gafl hússins fauk
niður og skekktist við það allur
uppslátturinn.
Á 5 stöðum fuku járnplötur af
húsum, "en svo mildilega tókst til
að ekkert tjón eða slys varð af.
Þá fauk um koll spennistöð á
Hvaléyrarholti og var rafmágns-
laust í hverfinu í dag. Viðgerð
stóð yfir í kvöld.
SkólUm var afiýst i Hafnar-
fírði í dag.
Ágústsson (F), Gísli Guðmunds-
son (F) og Ragnar Arnalds (K).
í þingfararkaupsnefnd vöru
kosnir: Einar Ingimundarson (S),
Jónas Pétursson (S), Eggert G.
Þorsteinsson (A), Hglldór Ás-
grímsson (F) og Halldór E. Sig-
urðsson (F).
Aukin hlutd.
Framb. af 1 síðu
2. Endurskoðun skatta- og út-
svarslaganna. ,
3. Aukið verðlagseftirlit.
Fundurinn hvetur verkalýðsfé-
lögin til að hefja undirbúning að
framkvæmd þeirrar stefnu, sem
toér er mörkuð og hafa sem nán-
asta samvinnu sín í milli í þeirri
toaráttu sem í hönd fer”.
„Fundur fulltrúaráðs verkalýðs-
félaganna í Reykjavík og nágrenni,
toáldinn 11. og 12. október 1963,
lýsir fyllsta stuðningi sínum við
%röfur verzlunarfólks og krefst
þess að laun og kjör verzlunar-
"fóiks verðí þegar í stað samræmd
■Við laun og kjör opinberra starfs-
imanna samkvæmt niðurstöðu
-Ljaradóms”.
ALÞÝÐUBLAÐINU hefur einnig
Irorizt ályktun frá sams konar
fundi, sem Alþýðusamband ís-
Ýands gekkst fyrir, nema hvað þar
“voru útilokuð allmörg félög, sem
iíáíðan stóðu að áðurnefndri álykt-
’wn.
| Ráðstefna ASÍ krefst þess, að
-almennt kaup verði kr. 40 á
fklukkustund, kaupmáttur verði
Srerðtryggður og varðveittur og
vitniutílnl verði styttur, sérstaklega
%tarna og unglinga. Þá lagði ráð-
ktefnan til, að myndað yrði lanus-
<sambaiid hinna almennu verkalýðs
ítélaga og iönverkafólks.
Tekinn í landh.
Framh. af 16. síðu
Ég vár ekki hheinni aðstöðu til að
vita hvort hætta gæti stafað af
•þesstim hlút og með tilliti til þess
að 30 manna áhöfn er á Skipinu
fannst mér meiru skipta að athuga
minn gang í sambandi Við það
heldur én að gæta aðbvort að’mig
Tæki innfy’rir línúna. 40-^45 mín-
’ötur liðu frá því að ég hífði og
þangað til vatðskipið kom að okk-
tir ög á þeim tíma hefði mér Verið
í lófa lágið að kömast undan út
fyrir línUna, ef ég hefði uggað að
mér og ég er þeirrar skoðunar að
skipið hafi rekið innfyrit línuna á
þesáum tíma, enda norðvestan kul
ög hart austurfall.
Ég véfengi ekki mælingár varð-
skipsins, en vil hinsvegar benda á,
að miklir erfiðleikar eru fyrir skip
að staðáetja sig nákvæmlega á
þessum slóðum, vegna fjarlægðar
frá landi og ratsjárskilyrði geta
verið misjöfn. Þetta svæði er
sannkölluð skipagildra.
Þórarinn Björnsson tók undir
orð Jónmundar um þetta atriði og
kom þeim saman um að nauðsyn-
legt væri að bæta á einhvern hátt
úr þessu, til dæmis með því að
setja þarna niður ljósdufl, sem
hægt væri að nota til viðmiðunar.
■Máíið verður nú sent saksókn-
ara ríkisins, sem tekur nánari á-
kvarðanir um framhaldið.
Fastanefndir -
Framh. af 5. síðu
Mathiesen (S), Sverrir JúUussþn
(S), Jón Þorsteinsson (A), Einar
Sat fastur ...
Framhald af 16. síðu.
inu. Til þess að komast, þurfti
hann að fara á milli hennár og
steinveggs. En bilið var of lítið,
og piltur isat fastur’. Þurfti hann að
nota gluggánn til að komast ;út.
Bifreið hans stórskemmdist, og
einnig sá töluvert á hinum bíln-
um.
Eins ög fýrr segir, reyndist pilt-
urinn prófláus og auk þess drukk-
inn. 'Bifreiðin Vár eilínig Ijóslaus.
Ríkisbúskapur
Framli. af bls. 5.
hækkana, sem orðið hafa undan-
farið sé í frumvarpinu gert ráð
fyrir að bótagreiðslur hækki frá
því sem gert er ráð fyrir í frum-
varpinu. Tillögu um þetta efni
verða lágðar fram við meðferð
málsins á þingi.
Heildártekjur ríkisins af skött-
um og tollum eru áætlaðar 2.110.
500.000. Rekstrarhaghaður Áfeng-
is- og Tóbaksverzlunar ríkisins er
áætlaður rúmlega 400 millj. kr.
Viðgerðarþj. -
Framh. af 5. síðu
— tafir, sem ekki verða metnar
til fjár. Þess er þó einnig skylt
að minnast, áð 1-2 vikur veiðitím
ans sl. sumar voru viðgerðarmenn
frá ýmsum umboðum veiðitækj-
anna 1 síldarverstöðvunum.
Þ.\tt fýrjr íramaiÝfalda við-
leitni er liér um alls ófullnægjandi
þjónustu að ræða, þegar hliðsjón
er hofð af því, hve mikilvægt er,
að skipin stöðvist ekki á bezta
veiðitímanum.
Tilgangur tillögu þessarar er
að fá úr þessu bætt og að nákvæm-
lega verði athugað, hvort ekki er
unnt að koma við hreyfaniegrí við
gerðarþjónustu á þessum dýr-
mætu tækjum, sem fylgt gætu síld
arflotanum eftir allan veiðitím-
ann.
Útför eiginmanns míns, föður okkar, sbnar, hróður,. tengdaföð-
ur og afa
Tyrfings M. Þórðarsonar
stöðvarstjóra,
sem lézt 8. okt. sl. fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16.
þ. m. kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd barna okkar, móður, systur og annarra ættingja
Úlla Ásbjörnsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og
útför
Sigfúsar Þórðarsonar
Hraunkoti, Hafnarfirði. '
Guð blessi ykkur öll. i
Fyrir hönd aðstandenda
Márgrét Magnúsdóttir
Guðlaugur Þorsteinsson
Guðmundur Guðmundsson.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
;föður okkar
Jóns Þ. Benediktssonar
Reynistað viff Breiffholtsveg
Hjalti Jónsson ,:7Í
Slgrríffur Jónsdóttir
Gyffa Jónsdóttir.
Verzlunarráðs íslands
verður haldinn 17. og 18. okt. n.k. oo hefst kl.
14 hinn 17. okt. í fundasal Hótel Sögu. Síðari
daginn verður fundurinn haldinn í Valhöll á
Þingvöllum og hefst kl. 14,30.
Verzlunarráð íslands.
Áskriftarsíminn er 14901
Yinyl grunnmóining cr ictluS scm grunn-
mólning úti og inni ó tró, jórn og stcin,
Yfir Vinyl grunnmólninguna mó móla meS
öllum algengum mólningartegundum.
Yinyl grunnmólníng er oígjör nýjungv
Yinyl grunnmólning sparor yffur erfiðí
t!ma og'fyrirhöfn.
Vinyl grunnmóining þornar ó Vz-V/i kísf.
mm
4 15. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ