Alþýðublaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 8
Þá var allt auglýst á símastaurun
um sem nóg var af í Eyjum á
þeim árum. Þá gekk maður um bæ-
'nn með límfötu í annarri hendi
og auglýsingar í hinni. Ekki skorti
mig aðstoð við þá vinnu. Fjöldi
unglinga og barna fylgdi mér eftir
til að fá að hjálpa til, en í stað-
inn fengu þau frítt á bíó. Árið
1930 voru bíóin í Eyjum, Gamlá
og Nýja, sameinuð í eitt, og var
ég ráðinn sýningarmaður. Ég man
að við ókum vélinni á handvagni
uppeftir, svo og öðru dóti sem
tilheyrði.
— Á þessum árum hefur varla
verið um talmyndir að ræða?
— Nei þær voru ekki komnar
fyrstu árin. í staðinn fyrir tóniim
var 6túlka staðsett út í horni og
mjög góð núna og ég held að bíó-
ítjórar séu ánægðir með tækni-
kunnáttu sýningarmanna sinna.
— Ekki hefur verið sýnt alla
daga?
— Nei, fyrst var aðeins sýnt á
sunnudögum en síðan var einnig
farið að sýna á fimmtudögum og
einnig þá daga sem landlega var
ó vertíðinni.
— Hvenær kom svo fyrsta tal-
myndin?
— Hún kom 1930.
— Var ekki fólk ánægt þegar
talmyndirnar komu til : ögunnar?
— Auðvitað en þar fylgdi bögg
ull skammrifi. Það var ekki von
að fólkið ekildi allt ensku til dæm
is. Við reyndum að bæta úr þessu
eftir beztu getu. Ég man til dæm-
— Og svo fluttirðu til Reykja-
víkur?
— 1942 kom ég til Reykjavikur
og byrjaði að sýna í Tjainarbló,
sem tók til starfa það ár.
— Hvað kostaði aðgöngumiðinn
fyrst þegár þú byrjaðir að sýna?
— Hann kostaði 25 aura fyrir
börn og 75 aura fyrir fullorðna.
Fljótlega hækkaði þó verðið upp
í 50 aura fyrir börn og kxónu fyrir
fullorðna. Það verð hélzt nokkuð
lengi, nokkur ár minnir mig.
— Hvaða mynd gekk lengst í
Eyjum, meðan þú varst þar?
— Það var mynd sem sýnd var í
Gamla bíó, í Eyjum og hét ;,Kon
ungur konunganna“ hún var sýnd
fjórtán sinnum alls og það þótti
alveg met.
Bogi tók málaleitan okkar vel
og fer hér á eftir það samtal sem
af þessari heimsókn spannst.
Okkur er vísað inn á iagerinn,
en þar situr Bogi við lágreist borð
og er a ðskrifa einhverja skýrslu
á blað.
— Komdu sæll Bogi, við erum
frá Alþýðublaðinu.
— Já sælir á nú að hafa samtal
rétt einu sinni, er ekki nóg komið
af slíku. Þeir voru að tala við mig
hjá Morgunblaðinu í fyrra.
— Það er allt í lagi blessaður,
við spyrjum ekki sömu spurninga
og þeir. En segðu mér, hvar er
garala vélin?
— Hún er nú hér í næsta her-
bergi.
Hann fer með okkur inn í næsta
herbergi, og þarna stendur hún,
svört og fornfáleg, en gljáandi
hrein.
— Ég er nýbúinn að hreinsa
hana upp og setja hana saman.
Ætli hún fari ekki að verða fertug
eða jafnvel eldri. Satt að segja
man ég ekki nákvæmlega hve göm-
ui hún er, en fjörtíu ár er ekki
fjarri lagi.
— Og handsnúin?
— Og handsnúin já. Við urðum
að anúa henni fyrsta árið, en svo
var settur við hana 8 hestafla
DAN-mótor knúinn rafmagni. Þá
Það hlýtur að vera leiðinleg
kvikmynd, sem gefur áhorfandan-
um tækifæri til að hugsa um þau
apparöt sem framkalla myndina
yfir á hvíta tjaldið eða mennina
sem stjórna þessum apparötam.
Líkt á komið er um marga aðra
hluti. En við skulum ekki vera að
telja þá upp, heldur snúa okkur
að einum þessara „ósýnilegu"
sýningaiinanna. Sá heitir Bogi
Óskar Sigurðison og er frá Rains
eyrj í Vestmannaeyjum.
Við fréttum að hann ætti ein-
hvarja hina elztu sýningarvéí,
sem til væri hér á landi. Sakir
þess, meðal annars, skruppum við
í Háskólabíó til að spjalla við
Boga um þá „gömlu“ og sýningar
mannsferil hans.
lék undir á píanó. Hún lék bara
það sem henni datt í hug, í það og
það skiptið. Þetta tíðkaðist reynd
ar í bíóunum hér í Reykjavík líka.
— Kom nokkurn ííma slys fyiir
hjá ykkur?
— Einu sinni kviknaði í ílmu
hjá okkur. Þessar gömlu íiimur
voru mjög eldfimar. Við vorum
tveir viðstaddir þegar eldurinn
gaus upp, og brenndumst báðir á
höndum. Ég var frá vinnu í nokkr
ar vikur af þessum sökum. Nú er
þetta breytt og filmurnar eru
ekkj lengur eldfimar.
Það mátti ekki stöðva vélina
án þess að drepa á kolbogaljósinu,
þá var voðinn vís. En sem betur
fór vorum við með handslökkvi-
tæki og gátum slökkt eldinn þó
svo að það kostaði okkur bruna-
sár. Sem betur fer kom þetta þó
ekki nema einu sinni fyrir. Það
þýddi lítið að láta þessar gömlu
filmur í nýju vélarnar, hitinn er
svo gífurlegur.
— Tæknin hefur breytzt?
— Alveg gífurlega. Tæknin er
is eftir því að ég setti texta inn
á nokkrar myndir, og var hann þá
sýndur á jaldinu milli atriða.
Fólk kunni þessu ákaflega vel, en
vinna var mikil við textaísetning-
una, svo að ekki var hægt að gera
þetta nema í einstökum tilfellum.
— Var ekki stundum íyllerí á
sýningum t.d. í landlegum?
— Það kom varla eða ekki fyrir.
— Kom nokkuð spauglegt fyrir
þig í sambandi við sýningar á þess
um árum?
— Ekki held ég. Það er þá helzt
þegar ég sýndi ekki allar spól-
urnar í einni myndinni. Þessi
mynd var á fimm spólum. Svo skeð
pr það að ég gleymi þeirri fjórðu
og tek þá fimmtu og síðustu í
staðinn. Jæja, kemur ekki allt
í einu „The end“ á tjaldið. Mér
brá auðvitað mikið við þetta, en
það virtist bara enginn taka eftir
því. Eftir þetta sýndi ég ekki nema
fjórar spólur og fólk var samt sem
áður harðánægt með myndina og
talaði mikið um hve góð hún væri.
— En í Tjarnarbíó?
— Ég held að það hafi verið
„Ævintýraeyjan“ með Bob Hope
og fleiri kumpánum. Hún var
sýnd 120 sinnum. Mest var um
börn á þeim sýningum, þó svo að
fullorðna fólkið liefði gaman af
mynd nni líka.
— Og nú ertu kominn í Háskóla-
bíó?
— Ég flutti um leið og bíóið.
Hér höfum við fullkomnustu véiar
sem hægt er að fá, en þær eru
af Philips-gerð, D. P. 70. Það slieði
í fyrrta sinn í sögunni í sumar
er leið að sýningarvélum voru
veitt Oscar-verðlaun, en það voru
einmitt vélar af þessar; gerð, sem
þau fengu. Ennfremur tel ég véla-
salurinn sé með fullkomnari véla
sölum sem þekkjast.
— Hefur staðurinn dregið nokk
uð úr aðsókn miðað við Tjarnar-
bíó?
— Nei, öðru nær. Ég held að
fólk hafi mjög gaman af að koma
hér, enda er húsið vistlegt og öil
ekilyrði góð. Það mætti geta þess
var þungu fargi af okkur létt þess
um sem urðu að snúa.
— Var erfitt að snúa?
— Talsvert já. Það fór líka eft-
ir því hve upplagður maður var.
Sama var með hraðann á myndinni
hann fór eftir því í hvernig skapi
við vorum. Hraðinn var algerlega
undir okkur kominn.
— Þetta var í Vestmannaey.i-
um?
— Já í Gamla bíói í Vest-
mannaeyjum. Ég byrjaði sem sýn-
ingarmaður við það bíó. Það var
árið 132S. Revndar var ég buinn
að yera við bíóið iengur, on það
var v.ð að festa upp auglý.ingar.
3 19. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ