Alþýðublaðið - 20.11.1963, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.11.1963, Qupperneq 1
24. árg. — NliSvikudagur 20. nóvember 1963 — 247. tbl. BARÐI KONU S HÖF UÐIÐ MEÐ FLÖSKU 16 ára gamall piltur ætlaði a5 ná í peninga fyrir mat | Reykjavík, 19. nóv. — ÁG. SÁ atburður gerðist í morgun, rétt fyrir klukkan 11, að 16 ára piltur barði fullorðna konu í höf- uðið með ölflösku. Hafði hann komið inn í húsið í þeim tilgangi að stela peningum. Hann var liand tekinn skömmu síðar í húsi, sem hann hafði brotizt inn í. Þetta gerðist að Vesturgötu 65, þar sem lieima var fullorðin kona, Jóhanna Guðmimdsdóttir. Pilturinn kom fyrst rétt fyrir kl. 11, en sagðist þá hafa farið húsa- villt. Hann fór út, kom skömmu síðar aftur, og bað þá konuna að segja sér til vegar og spurði hvaða götu .hann væri staddur á. Konan gekk þá út að glugga til að benda honum. Pilturinn tók þá upp bjórflösku, og barði konuna í hnakkann. — Plaskan brotnaði, en höggið nægði ekki til að rota konuna. Reyndi þá piltur að berja hana, en tókst ekki. Konan hrópaði á hjálp og komst út úr húsinu. Pilturinn hljóp út skömmu síðar. I Hálfri klukkustund eftir að þetta gerðist var brotin rúða í húsinu að Hávallagötu 37. Var þá pilturinn þar kominn. Fór hann Siöngunum beint inn urn þakgluggana. (Mynd: KG). Stórbruni Reykjavík, 19. nóv. EG. Mikill eldsvoði varð í kvöld er eldur kom upp í húsi Pípu- verksmiðjunnar við Rauðarár- stíg. Tók það um 50 slökkviliðs, menn næstum þrjár klukku- stundir að ráða ajiðurlögum eldsins. Tjón hefur orðið mikið í þessum bruna, því eldur komst í næstum alla rishæð verksmiðjunnar en þar voru m. a. geymdir vélavarahlutir. Elds varð vart í Pípuverk smiðjunni við Rauðarárstíg um kl. tíu í gærkveldi. Pípuverk- smiðjan er næsta hús við ísaga þar sem stórbruni varð fyrir nokkru. Eldurinn var mestur í þaki verksmiðjunnar og urðu slökkvi liðsmenn að rjúfa þekjuna á mörgum stöðum til að komast að eldinum. Rishæðin mun hafa verið þiljuð og einangruð á gamla mátann, þ.e.a.s. með i'ramh. á 5. síðu inn í kjallara hússins og þaðan inn í íbúð á næstu hæð. Þar sat hann er inn kom gömul kona, sem bað liann að fara út. Pilt- urinn neitaði því, og fór þá gamla konan og hringdi á lögregluna. Kom hún að vörmu spori og hirtl árásarmanninn. Við yfirheyrslu sagði drengur- Framh. á 10. síðu mvtwwwvmwwwwwtww ÖSKUFALL ÍEYJUM Rykjavík, 19. nóv. EG. DálítiEs QSkutaUs varð vart í Vestmannaeyjum eft. ir hádegið í dag. Stóð það ekki lengi yfir. Þvottur á snúrum litaðist svartur af öskunni og einnig varð ör.ku fallið merkt á gangstéttnm. Logn var í Eyrum, þega-r þetta gerðist. mWHMHMIUMMMIMUWMy GLIGORIG 0G TAL TIL KEPPNI HÉR? MHIHIHHHHHHUHUUHUIIUIUIHHHHHHHHIHHHV Reykjavík, 19. nóv. — ÁG. I SKÁKSAMTÖKIN hér hafa nú ákveðið að beita sér fyrir alþjóð'-j legu skákmóti, sem að öllum lík- ( indum verður haldið fljótlega eft- ir næstu áramót. Hefur blaðið frétt, að hingað liafi verið boðið þeim stórmeistnrum Tal og Gli- goric og einnig Bent Larsen. — Verður þetta því með meirihátt- ar skákmótum, og ugglaust fyrsta stórmótið í heiminum á næsta ári. Tíu eða tólf menn eiga að taka þátt í þessu móti. Þar af verða 4-5 útlendingar, sem þegar mun hafa vérið skrifað og boðin þátt- taka. Verða í hópnum að minnsta kosti tveir Rússar, og þá Gligor- ic, sem nú er álitinn einn bezti skákmaður utan Rússlands. Þá hefur Tal, fyrrverandi heims- meistari verið nefndur og hinn kunni danski skákmaður, Bent Larsen. Af íslendingum verða þátttak- endur Friðrik, stórmeistari Ól- afsson og Ingi R. Jóhannsson, sem Framh. á ol-s. 10 Tryggvi Helgason kauþir fjérar nýjar flugvéiar Akureyri, 19. nóv. — GS-ÁG. | um nýjum tveggja hreyfla flugvél- Tryggvi llelgason, sjúkraflug- um. Eru þær af gerðinni Tvvin- maður, hefur nú fest kaup á fjór- I Beech C-45 H. Vélarnar keypti Flugvél af mjög svipaðri gerð og þær, sem Tryggvi Helgason fær. Tryggvi af Bandaríkjaher, og mun hafa komizt að hagkvæmum kjör- um við kaupin. Fyrrnefndar vélar eru búnar 2 450 hestafla Pratt & Whitney hreyflum, en það eru sams konar hreyflar og eru t. d. notaðir í Skymaster-vélar. Fullhlaðnar þurfa vélarnar 6-800 metra langar flugbrautir. Þær eru búnar full- komnum ísvarnar- og' blindflug- tækjum. Flughraði þeirra er 300 km. og flugþol 8 klukkustundir. Hver vél getur flutt allt að 10 far- þega. Twin-Beeeh vélarnar verða aðallega notaðar til farþega- og Framh. á 10. siðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.