Alþýðublaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 2
 Mtstjórar: Gylfl Gröndai tabj og Benedikt Gröndal. - Fréttastjóri: Arnl Gunnarsson. — RitStjórnarfulltrúi: EiSur Guðnason. — Símar: 14900-14903. - Auglýsingasimi: 14906. — Aðsetur: AlþýðuhúsiS við Fyerfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja AlþýðubiaSsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. - Útgefandi: Alþýðuflol^burinn. Bretlandsför forseta FORSETI ÍSLANDS og fylgdarlið hans sitjá . þessa daga að heiinboði Bretastjómar í Lundúnum. Hafa gestgjafar iveitt þeim hinar höfðinglegustu móttökur og sýnt í hvívetna þá vinsemd, sem á mýjan leik eihkennir samskipti íslenzku pg brezku , þjóðanna. Fyrir fáum árum reis milli þessara grann- I 'þjóða alvarleg deila um fiskveiðimörk og spillti j fomri ivináttu. Komst deilan á hættulegt stig, og . igeta báðir þakkað fyri!r, að ekki hlauzt verra af en j iraun ber vitni. Þessi átök voru ein af mörgum, sem j orðið hafa víða á fiskimiðum heims og bera vott ! um breytt iviðhorf og breytta tíma. Málstaðurinn j varð okkar Höfuðlausn og það er sómi Bretans að J hafa um síðir skilið, hvert stefniir. Það er of mikið sagt hjá ensku stórblaði, að I þetta mál sé gleymt. En hitt hafá’ íslendingar skil- i ' ið, að í samskiptUm þ.jóða dugir ekki að erfa deilu- i mál við aðra. Þegar þau hafa verið leyst, koma hih ! jákvæðari öfl aftur til skjalanna, og er farsælast ! að hyggja að því, sem sameinar. Mörg bönd hafa á síðari árum tengt Breta og I Xslendinga. I heimsófriðnum, þegar þeir stóðu ein- I ir gegn kúgunaröflum fasismans, fann íslenzka ! þjóðin til ríkrar samúðar með málstað þeirra og I lagði: sitt lóð á vogarskál þeirra. Þessi samstaða hef ' ur ‘haldizt í átökum kalda stríðsins milli kommún- ! isma og lýðræðis, og átti hlutdeiíld beggja þjóða að Atlantshafsbandalaginu meiri þátt í lausn land- .1 helgisdeilunnar en almennt hefur verið talið. íslenzka þjóðih fylgist af áhuga með för for- 1 isetans. Hún væntir þess, að heimsóknin styrki þau vilnáttubönd við nágrannaríki, sem eru homsteinn 1 íslenzkrar utanríkisstefnu. FYRSTA SKREFIÐ j FYRSTA SKREFIÐ í heildarsamningum um kaupgjaldsmál, sem ríkisstjómin gengst nú fyrir, j hefur iverið stigið. Það var lausn þess vanda, 'hvemig verkalýðssamtökin annars vegar og at- j vinnurekendur hins vegar gætu á skynsamlegast- í an hátt staðið að samningunum, en hvomgur aðil- í ihn er skipuleg heild. j Auk landsnefndar verkalýðsfélaganna hefur 12 000 manna hópur, sem lýtur fomstu lýðræðis- ! sinna í félögum sínum, haft samtök í haust um þessi mál. Em þar í flokki mörg merkustu verka- í lýðsfélögin, svo sem samtök sjómanna, verzlunar i manna, verkakvenna og margra iðnstétta. Sam- * vinna á jafnréttisgmndvelli hefur nú tekizt og verður vonandi hægt að taka til óspilltra málanna við sjálf kjaramálin. POLJOT - ÚRIÐ NÁKVÆMT, STERKT, HÖGGVAARIÐ, VATNSÞÉTT. í stjórnklefa geimskipsins jafnt og á hendi kafarans, hafa hinir miklu kostir sovézku arm- bandsúranna „Poljot” komið í ljós. Nýtízkuleg, formfögrur úr, meff 16 til 22 steina akkeris- verki, framleidd í fjölda gerða, meðal annars með dagatali, sjálfvindu og vekjara. Allar nánari upplýsingar gefur SIGURÐUR TÓMASSON Skólavörðustíg 21 — Reykjavík. f A v= ■r m ~T E I"T! j i 1 ELl = i_k_ i"r 3 iv Ti N I HÍ A t Lfrr1...I -k-í i_k_i GESTUR SKRIFAR: „Ég þakka viffskiptavini þeim, sem skrifaði þér bréf í dag um bifreiðastæffi viff Arnarhvol. Bifreiffarnar eru vaxandi vandamái í borginni. Fyrir tæki hijóta því aff gera allt til þess, aff viffskiptamenn þeirra getí lagf bifreiffum sínum siem næst meffan þeir ljúka erindum sínum. — Það er satt, aff þetta er ekki gert í Arnarhvoli. Mér er spurn: Hver hefur ákveffiff það, aff skaffa öllu starfsfóíki í Arnav- hvoli ókeypis bifreiðastæði? ÞAÐ Á AÐ 'SELJA bifreiðastæði Það er ekki meiri ástæða til þess að gefa skrifstofufólkinu ókeypis stæði fyrir bíl sinn heldur en öðr- um. Við verðum að borga stöðu- gjald þar sem við leggjum bílum okkar. Hvers vegna þá ekki að láta starfsfólk í opinberum skrif- stofum greiða mánaðargjald fyrir sína bíla? Mér er kunnugt um, að þetta er gert erlendis. Ef bíla- stæði er við sambyggingu í Osló eða Stokkhólmi og borgin hefur búið þau út, sem algengast er, þá verða þeir, sem heima eiga í blokkinni að taka þau á leigu og borga 120 kr. (ísl.) á mánuði. • ••nimmiiiiiiiuiiiiiiiMiHimmtmmniinimiimnmimmnmminiiiiiiiHiiumiiiiniiiiiimiiiiiiiinmiiiiiiniiiiiiitJ Enn um bifreiðastæðin við Arnarhvo!. ic Takið tíu stæði og setjið upp stöðumæla. | ic Reglur um þetta í Osló og Stokkhólmi. ic Skemmdar landbúnaðarafurðir sviknar inn á neytendur. | riinimii iii imiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiii ii iii iiiiiimiiiiimiiiiiin n ii iiiiiiniiiii iii i iii iiiiiiiiiiiiiin iii niimmiiiiii»ffiii3Í ætla nú að skrifa þér nokkrar lín ur, Hannes minn, sem ég vona að þú hafir pláss fyrir. Ég er hús- móðir og bý á Melunum. Fyrir nokkrum dögum kom maður aust an úr Rangárvallasýslu og bauð rófur til sölu, og kvaðst ekki selja minna en 25 kg. poka. Ég spurði hvort það væri ekkj góðar rófur og hvort þær væru nokkuð freðnar. Nei ekki aldeilis, petta væru fyrsta flokks rófur og alls ekki freðnar kvað karl. Svo að ég keypti poka af lionum. ÞEGAR HANN VAR FARINN fór ég að athuga rófurnar og þá voru þær gaddfreðnar. Svo að ég fór að tala við manninn þar sem hann var nokkru neðar í götuni og var að bera poka út úr búsi og hafði honum augsýnilega verið skilað aftur eftir að séð hafði verið að rófurnar voru freðn ar. ÉG BAÐ HANN að koma og sækja pokann sinn aftur. En hann hélt að það væri nú í lagi þó þær væru freðnar, bara að láta þær • ekki þiðna. Ég sagðist engan frysti klefa hafa. En hann kvaðst þá eng an tíma hafa til að snúast í þessu, Ég sagðist þá ætla að kæra hann fyrir að selja svikna vöru og tók númerið af bílnum. ÉG SKRIFA ÞETTA til þess að vara fólk við að kaupa af manni þessum þegar hann kemur í bæ- inn næst og býður þessar fyrsta flokks rófur sínar. Við borgum það mikið fyrir vörurnar að maður á að minnsta kosti heimtingu á að fá þær ósviknar.“ ÞAÐ KOSTAR MIKIÐ að búa til bílastæði. Það á því að bórga fyrir þau ákveðna upphæð og nota féð til þess að koma upp öðrum bíla- stæðlim annars staðar. Þetta ligg- ur í augum uppi. Starfsfólkið, til dæmis í Arnarhvoli, á ekki að véra rétthærra heldur en við hin, sem alltaf verðum að greiða fyrir bílana. Ég styð þá íillögu bréf- ritara þíns, að tekin verði frá um 10 bílastæði við Amarhvol og að þar verði settir upp stöðumælar svo aö viðskiptámennirnir geti lagt bilum sínum; þar.V HÚSMÓÐIR SKRIFAR; „Ég AuglýsiB / Albýðublabinu Beriín, 18. nóvember. HIN 46 ára gamla þýzka kona, Margarethe Klosa var í dag dæmd tii 9: ára þvingunarvinnu fyrir aff hafa gefiff A-þýzkum yfirvöldum upplýsingar, sem leiddu til hand- j töku bróffur hennar, sem starfaði ' í Berlfn;. viff njósnastarfsemi gegn A-Þýzkalandi. Kona þessj var einkaritari bróffnr síns og Ieiddu upplýsingar hennar til þess, aff bróðir hennar og kona hans voru handtekin á ieynilcgri ferff þar eystra og dæmd í 15 ára þvingnn- arvinnu árið 1956. Einnig gaf hún upplýsingar um 400 vcstur-þýzka njósnara í Austur-Þýzkalandl og hafa þeir nú flestir veriff hand- teknir. Fyrir þetta fékk hún tfo þúsund mörk eða eina milljón fs- lenzkra króna. Er dómur hafðl ver- iff kveðinn upp yfir henni æpti llún nnn 2 20. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.