Alþýðublaðið - 20.11.1963, Side 5

Alþýðublaðið - 20.11.1963, Side 5
V HUMMMHMMMtmMHMUH Þingfréffir í stuttu máli Reykjavík, 19. nóv. EG. ★ í dag fór fram í neðri deild 2. umræða um frumvarp um bráða birgðarbreytingu og framlengingu nokkurra laga. Sigurður Ingimund arsson (A) mælti fyrir frumvarp- inu, sem visað var til 3. umræðu. ★ I>á fór fram 2. umræða í neðrj deild um frumvarp til laga um aðstoð ríkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa. Guðlaugur Gíslasson (S) mælti fyr ir frumvarpinu. Því var vísað til 3. umræðu. NÝn VEGAW6AFRUMVARP 1AGT FRAMINNAN SKAMMS i im iii ii ii imiiiiiiiiiiini ii iii iiiiiiiiiiiiiiifidMiiimtr; Stórbruni Framhald af 1. síðu. tómum sementspokum, og varð því eldurinn seinslökktur, því : vel lifði í einangruninni. Feikn mikinn reyk lagði upp af húsinu 1 og eldtungur gægðust upp um j götin, sem slökkviliðsmenn rufu á þekjuna. Er blaðið ræddj við slökkvi- stöðina laust fyrir kl. eitt í nótt var ekkert vitað um el'ds- upptök, en þá hafði tekizt að ráða niðurlögum eldsins. Orustubota Framhald af 3. síðu. tveggja hreyfla sprengjuþota, 32 tonn að þyngd og með tveggja manna áhöfn. Þotan gæti hafa kom ið frá flugvelli í Bretlandi, í Þýzka landi eða frá flugvélamóðurskipi. ■Ekki vita Svíar hver tilgangurinn var með flugi þessu en segja að ekki sé óvanalegt að flugvélar stór veldanna séu á flugi yfir Eystra- salti. Reykjavík, 19. nóv. EG. ALLMIKLAR umræður urðu um vegamáí í neðri deild Alþing- is í dag, oe tóku margir til máls. Það kom fram í ræðu, sem Ing- óífur Jónsson, (S) samgöngumála- ráðherra flutti, að heildarendur- skoðun veglaganna er nú senn lok ið, og þá verður 1‘agt fram á Al- þingi nýtt frumvarp til vegalaga. Kvaðst ráðherrann vona að unnt yrðj að leggja frumvarpið fram innan skamms tíma. Halldór Ásgrímsson mælti í dag fyrir frumvarpi, sem hann flytur ásamt Eysteini Jónssyni, (F) og Lúðvíki Jósefssynj (K) um breyt- ingu á vegalögum. Sagði hann vega kerfið á Austfjörðum mjög slæmt og þar mikilla úrbóta þörf. Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, kvaðst fagna því, að Framsóknarmenn hefðu nú vaknað og séð að úrbóta var þörf á vega- kerfinu á Austurlandi. Slíkt hefðu þeir aldrei séð meðan þeir sátu sjálfir í stjórn. Hann sagði að vegalaganefnd væri nú að móta lokatillögur sinar, og þegar þær væru fullmótaðar yrði nýtt frum- varp til vegalaga lagt fram á A1 þingi, og yrðj þess væntanlega ekki langt að bíða. Ráðherrann benti á, að 1958 hefði verið var- ið 30 milljónum til viðhalds Vega á fjárlögum en í ár væri varið til þeirra framkvæmda 63 milljónum króna. Fjárf.ramlög til nýbygginga vega hefðu hækkað um 72% síð- an 1958. Samkvæmt útreikningi vegamálastjóra hefði kostnaður við vegaframkvæmdir á þessum tíma hækkað um 45% og sæist því gjörla að fjárframlögin hefðu verið aukin að mun þótt iekið vséri tillit til íyrrgreindra hækk- ana. Benedikt Gröndal (A) benti á að ríkisstjórnin hefði unnið vel að vegamálum. Endurskoðun vegalag- anna væri mikið mál, sem ekki væri hægt að vinna á svipstundu. Hann benti og á nauðsyn þess, að nægu fé væri varið til viðhalds vega, og þyrfti jafnvel að auka það enn meira en gert hefði verið. Hann sagði, að samkvæmt útreikn- ingum væru nú miiljón smálestir af ofaníburði bornar ofan í veg- ina hér á landi árlega, og mundi það efni að rúmmáli til fylla 20 bændahallir. Við værum litlu nær þótt þeim veg um, sem nefndir væru-í frumvarp- inu værj bætt við þjóðvegakerfið, og þótt slíkt hljómaði vel fyrir kjósendum væri það ekki jafn- raunhæf umbót og ætla mætti. Auk Halldórs Ásgrímssonar íöl nðu af hálfu Framsóknarflokksins í þessum umræðum Sigurvin Ein- ; arsson og Halldór E. Sigurðsson. : Að umræðum loknum var atkvæða greiðslu um málið frestað. að Fríkirkjuvegill Reykjavlk, 19. nóv. — HP. Á I'UNDI sínum um miðjan nóvember heimilaði borgarráð ; borgarstjóra að kaupa Fríkirkju- I veg 11, Templarahöllina, af Góð- | templarareglunni, en húseigin hef | ur verið í eigu hennar. Um þess- i ar mundir er verið að ganga frá kaupunum, en samningar hafa ekki enn verið undirritaðir. Lóðin er rúmlega 3500 fermetr- ar, og er fermetrinn seldur á 1000 kr. Lóðin kostar því rúmlega 3.5 milljónir króna, en heildarverð hennar og hússins hefur verið á- kveðið um 8.7 milljónir króna. — Ekki mun endanlega ákveðið, hvað gert verður við húsið, en nokkurn veginn fullvíst, að Æsku- lýðsráð fái það eða a.m.k. ein- hvern hluta þess til afnota. Þegar blaðið spurðist fyrir um þetta hjá séra Braga Friðrikssyni í dag, gat hann ekkert um það sagt, þar eð málið liefur ekki endanlega verið afgreitt í borgarráði, en ef ráð- inu verður afhent húsið, verður eflaust rekin þar æskulýðsstarf- semi í einhverri mynd. Hins veg- ar losnar húsið nú í nóvember, og verða frekari ákvarðanir um fram- tíð þess því eflaust teknar ein- hvern næstu daga. Vera má, að husið þurfi einhverra viðgerða við, en ekki er í ráði að breyta því nema sem allra minnst. Þrír íslendingar á móti barþjóna á Ítalíu Reykjavík, 19. nóv. — R.L. ÞRÍR íslenzkir barþjónar eru | nú staddir á Ítalíu og taka þar ' þátt í heimsmeistarakeppni bar- b.ióna. Þjónarnir eru þessir: Bjarni frá Klúbbnum, Jónas frá Sjálf- staeðishúsinu á Akureyri og Símon frá Nausti. — ísland var form- lpga tekið inn í Alþjóðasamtök barþjóna 12. nóvember sl. með ; miklu lófaklappi. Heimsmeistara- : keppnin hófst hinn 13. nóv. en ! ekki hafa úrslit borizt ennþá. Ný bók á dönsku um Árna Magnússon Á 300 ára afrnæli Árna Magn- I ísland, og er hún að miklu leyti ússonar, 13. nóv. sl. kom út á byggð á óprentuðum heimildum. dönsku bók um Árna, ævi hans Bókin er ekki stór, 69 bls. með og störf eftir háskólakennarana nafnaskrá, en mjög smekkleg af Hans Bekker-Nielsen og Dr. Ole hálfu útgefanda, prentuð á góðan Widding, en bókin er gefin út af pappír og prýdd mörgum mynd- G. E. C. Gads Forlag. Bókin fjallar um Árna Magnús- um og rithandarsýnishornum. — Bókin heitir „Árni Magnússon — handritasafnarinn mlkli” — Ame son, ævi hans og störf, meðan Magnusson -— Den store haand- MYNDINA fékk Alþýðublaðið símsenda frá London seint í gær- kvöldi. Hún er tekin þegar forseti íslands er að koma til Guildhall í veizlu borgarstjórans í London. Ilér sjáum við borgarstjórann bjóða hann var prófessor við Kaupmanna skriftsamler” og kostar 10.75 kr. forsetann velkominn. — (UPI símamynd). I hafnarháskóla, og ferðir hans um i danskar á bókhlöðuverði. | Ny Tid hættir að koma út. | SÆNSKA alþýðusambandið | hefur ákveðið, að frá og með | næstu áiamótum verði hætt að í gefa út málgagn jafnaðarmanna. ! í Gautaborg, dagblaðið Ny Tid. 1 Þessi ákvörðun hefur vakið } mikla gremju í borginni og } nærliggjandi héruðum. I Alþýðusambandið sænska 1 styrkir blaðaútgáfu jafnaðar- | manna í Svíþjóð með ríflegum | fjárframlögum, og mun láta | nærri, að sambandið greiði á 1 ári hverju um 30 milljónir ! sænskra króna til 27 blaða. ! Mikill hallarekstur hefur ver 1 ið á Ny Tid um langt skeið. ! Fyrst kom til tals að leggja | blaðið niður um 1950, en þá | nam hallinn einni milljón í sænskra króna. Á þessu ári er 1 gert ráð fyrir að reksturshall 1 inn verði nálægt fjórum millj. | sænskra króna. ! Ákvörðunin um að hætta út- ! gáfu blaðsins hefur sem fyrr ! segir vakið mikla gremju meðal | jafnaðarmanna á þessum slóð- ! um. Telja menn að nú muni á ! hrif borgaraflokkanna fara ! þara vaxandi eftir að jafnaðar- ! menn hafi ekki lengur dagblað i til að kynna skoðanir sínar og i vinna að framgangi jafnaðar- Í stefnunnar. Í Forsvarsmenn sænska al- Í þýðusambandsins benda á, að ! sambandið þurfi margt annað ! að gera en að greiða halla af ! blaðaútgáfu. Þau fjárútlát, sem § sambandið verði árlega fyrir af ! þessum sökum séu nú orðin ! meiri en svo, að við verði unað ! Upplag Ny Tid hefur undan ! farið verið 55 þús. eintök á dag = En blöð borgaraflokkanna á I dreifingarsvæði blaðsins eru 1 gefin út í 400 þús. eintaka upp- Í lagi á dag. Margar tilraunir ! hafa verið gerðar til að rétta 1 fjárhag blaðsins, en ekki tekizt = Nú verður Ny Tid gefið út sem } vikublað eftir áramótin og upp f lag þess minnkað mjög. Nokkr- f um sinnum á ári verður blað | ið prentað í mjög stóru upplagi í 150-200 þús. eintökum og því ! dreift inn á öll heimili í .Gauta | borg til kynningar á málstað | og markmiðum jafnaðarmanna. Dagblöðum | fækkar I Blaðaútgáfa er kostnaðarsöm Í og kostnaðurinn vex með | hverju árinu því alltaf aukast l kröfurnar, sem gerðar eru til i dagblaða. Það er síður en svo, | að Svíar eigi hér einir við vanda | mál aðetja. Þetta sama vauda- ! mál að etja. Þetta sama vanda i um lýðræðislöndunum. Það er ! staðreynd, " sem ekki verður ! neitað, að þróunin stefnir í þá ! átt, að dagblöðum fækki, en Í þau sem eftir lifi verði stærri ! og áhrifameiri. Árið 1947 voru ! í Svíþjóð 228 dagblöð. í ár em } þau 172. Í Sú spurning hlýtur að vakna i í þessu sambandi hvort lýðræð Í inu sé ekki hætta búin af þess Í ari þróun. Einokun á frétta- Í miðlun hefur ævinlega hættur ! í för með sér, þeim hættum ! verður að sporna gegn af öll-' i um mætti. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. nóv. 1963 §

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.