Alþýðublaðið - 20.11.1963, Side 11
SANTOS SIGRAÐI MILAN-
Þetta er hinn frábæri
norski fimleikamaður, Aage
Storhaug, en hann sigraði í
einstaklingskeppni í fim-
leikum á NorSurlandamótinu
fyrir skömmu.
Norðurlandakeppni í
badminton og fimleikum
NÝLEGA var háð Norðurlanda-
meistaramót í fimleikum. Finnar
sigruðu í flokkakeppni, en Svíar
veittu þeim harða keppni. í keppni
einstaklinga sigraði aftur á móti
Norðmaðurinn Aage Storhaug.
Keppni þessi tókst vel og frá-
bærar æfingar sáust, en þó ekki
olympískur „klassi“. Það eru ýms-
ar þjóðir fremri í fimleikum t.d.
Japanir, Rússar o. fl. Finnar, sem
voru beztir í heimi fyrir nokkrum
árum hafa greiniíega dregizt aft-
ur úr, en Svíar eru í sókn, en vant-
ar þó töluvert enn til að ná toppn-
um.
Storhaug sigraði í keppni ein-
staklinga, fyrst og fremst á ör-
yggi, Finninn Kestola var svipað-
ur í öllum æfingum nema stökkuni.
Hér eru úrsl'itin:
Flokkakeppni: Finnland 221,1
stig, Svíþjóð 221,65, Noregur 218,
45 og Danmörk 209,5 stig.
Keppni einstaklinga: Aage Stor-
haug. Noregi 56,4 stig, Otto Kest-
ola, Finnland 56,15 stig Lindevall,
Framh. á 10. síðu
★ Gamli Sugar Ray Bobinson
er ekki alveg búinn að vera. í
keppni í Briissel á sunnudaginn
rotaði hann belgíska meistarann í
miliivigt Emile Saerens í 8. lotu.
Fyrir keppnina var Sugar 72,8
kíló og Saerens 72,5 kíló.
—O—
★ Á sunnudag sigraði Finninn
Haniiu Vahtoranta í 400 m. fjór-
sundi í Bromma á 5:10,8 mín.
Vaahtorauta á Norðuriandametið.
SLAGSMÁL OG LÖGREGLA
Santos vann heimsmeistara- | í síðari hálfleiknum brauzt úfc
keppnina í annað sinn í röð með almenn fólkorusta á vcllinum, sem
því að sigra Milan í þriðju lotu hófst með því, að v. innh. Santos,
með 1 gegn 0. Markið var gert úr rakst á markvörð Milan, en sá
vítaspyrnu af Djalma, á 35. mín. hlaut aðstoð frá h. innherja sínum,
fyrri hálfleiks. Mora, en hann sló Almira um kolí,
Leikurinn var næsta grimmúð- með hægri handar höggi. Dómar-
ugur og mjög beitt brögðum og inn varð að fá lögregluaðstoð tíl
klækjum, eftir því, sem við var að koma á friði, svo leikurinn gæti
komið. Það var nærri því sem leik haldið áfram.
mennirnir væru fyrst og fremst Santos átti meira í leiknum 1
komnir á völlinn þeirra erinda, að I
sparka hver í annan. í fyrri hálf- byrjun — en eftir hlé átti Milan
leik varð argentíski dómarinn góð tækifæri til að kvitta. T. d.
Brazzi að reka tvo leikmenn út af var Amarildo eitt sinn í opnu færi
vegna fruntaskapar og fantahátt- og óvaldaður, en Gilmar bjargaði
ar. Fyrst varð það h. bakvörður glæsilega, cinmitt a þvi augnabliki
Santos, sem hlaut að víkja af vell- og flautan gall við og gaf til kynna
inum og þegar í næstu andrá að leiknum væri Iokið. Sigur San-
fylgdi miðframvörður Milan, á eft- tos var hátiðlega haldinn mefí
ir. Ismael, h. bakv. Santos, reyndi hornablæstri, söng, dans og flug-
að kíla í hausinn á v. úth. Milan, eldasýningu. Liðsmenn Milan urðt*
Amarildo, en Maldini gerði árás á j að yfirgefa völlinn undir lögreglu-
dómarann. ' vernd.
Meistaraflokkur kvenna:
Valur vann Fram
og Víkingur Þrótt
.Sl. mánudagskvöld voru leikn-
ir 6 leikir í Reykjav.meistaram. í
í handknattleik. Voru það 2 leikir
í m.fl. kvenna, 3 leikir í 2. fl. karla
og einn leikur í 1. fl. karla.
M.fl. kv. Víkingur-Þróttur: 6—3
(0-2) (6—1).
Víkingar sigruðu verðskuldað-
í leik þessmn. Þróttarstúlkurnar
komu talsvert á óvart með getu
sinni. Þær stóðu vel í andstæðing-
um sínuxn allt fram í miðjan
seinni hálfleik. Ef til vill ræður
hér einhverju, að Vikingsstúlk-
urnar hafa talið sig eiga auðunn-
inn sigur. Annars var leikurinn
lélegur af beggja hálfu og geta
báðir aðiljar vafalaust gert betur,
ef þeir leggja sig betur fram.
Mörk Vikings skoruðu: Rannveig
2, Elín 2 (1 víti), Guðrún 1 og Ingi-
björg 1, en fyrir þrótt: Sólveig 2
og Erla 1. Dómari var Gunnar
Jónsson.
M.fl. Valur-Fram 6-4 (4-3) (2-1).
Lið þessi eru ósköp álíka, hvafT
getu snertir. Valur hefur þó á að
skipa harðari skyttum en sóknarw
leikur þeirra er aftur á móti ekkl
Framh. á 10. síðu
STAÐANI
MFL. KVENNA
★ Víkingur-Þróttur 6:3.
★ Valur-Fram 6:4.
Staðan í mfl. kvenna í Rvíkur*
mótinu í handknattleik, er ml
þessi:
Víkingur 3 3 0 0 26:15 9
Ármann 2 2 0 0 18: 6 •
Valur 2 10 1 13:16 »
Fram 3 0 0 3 14:21 9
Þróttur 2 0 0 2 4:17 9
HMWWWWWWWWWWMWWWWWWWWWWWWW
3 LANDS-
LEIKIR '64
Arsþing Knattspyrnusam-
bands íslands fer fram um
hélgina og hefst á laugardag
kl. 14 í húsi Slysavarnafélags
íslands á Grandagarði.
Búizt er við töluverðum
deilum á þinginu, menn telja
t. d. fullvíst, að fuUtrúar
Siglfirðinga deili mjög hart á
stjórn KSÍ vegna kærumála
og úrskurðs dómstóls KSÍ í
tilefni leiks KS og Þróttar.
Er m. a. reiknað með, að
gerð verði tilraun til að velta
stjórninni.
Stjórn KSÍ hefur annars ver
ið mjög athafnasöm á liðnu
starfsár; og fjárhagur sam-
bandsins mun vera mjög góður.
Næsta ár áætlar stjórn KSÍ,
að þrír landsleikir verði háðir
og allir eiga þeir að fara fram
í Reykjavík. Landsleikur gegn
Finnum fer fram 23. ágúst. —
Þá verður landsleikur við
Skota f lok júlí og loks er ver-
ið að semja um landsleik við
Bermuda í byrjun ágúst.
Myndin er af landsliði ís-
lands, tekin í London í sum-
ar,
ALÞYÐUBLAÐIÐ — 20. nóv. 1963