Alþýðublaðið - 20.11.1963, Síða 13

Alþýðublaðið - 20.11.1963, Síða 13
■-----r- Metsölu- békin 3. hefti kemur í bóka- verzlanir í næstu viku. Asa Þór Keflavík 8 íslenzk tóri verk á '&Á, Reykjavík, 18. nóv. — KG. Á VEGXJM Menningarsjóðs er nú hafin útgáfa á íslenzkri tón- list á nótum. Eru hegar koinin út átta verk, sem ekki hafa verið prentuð áður, að einu undanteknu. Útgáfa þessi er nú komin á fast- an grundvöll og er takmark for- ráðamanna útgáfunnar að koma út 10 verkum á ári. Verkin kosta 40-70 krónur hvert. í samvinnu við Ríkisútvarpið hafa verk þessi verið send um 100 útvarpsstöðv- um í öllum lieimsálfnm og hefur það borið góðan árangur og verk- in víða verið flutt eða verða flutt áður en langt um líður. í lögum um Menntamálaráð er gert ráð fyrir. að bað hafi meðal annars með höndum kynningu á íslenzkri tónlist og er útgáfan framlag í þá átt. Undirbúningur að útgáfunni hófst fyrir tveim ár- um og var þá skipuð þriggja manna nefnd til þess að vinna að útgáfunni. í henni eiga sæti: — Hallgrímur Helgason, formaður, Jón Þórarinsson og Páll ísólfs- son. Þegar fyrstu verkin voru tilbú- in var leitað tilboða bæði liér og erlendis. Hagstæðasta tilboðið kom frá nótnaforlagi í Vínarborg, og eru forráðamenn útgáfunnar mjög ánægðir með frágang all- Islandica eins og útgáfan er köil- an. Fyrstu tvö verkin af Musica uð, kom fyrir um það bil ári síð- HITTAST Framhald af 4. síðu. þess að koma saman til funda í Vestur-Berlín. Frá ríkisþinghúsbyggingunni er 'gott útsýni til Brandenborgarliliðs ins og til múrsins á mörkunum. Gerstenmaler benti á þetta og sagði: Raunveruleikinn gæti ekki verið okkur nær“. Árshátíð Alþýðu- flokksfélaganna ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokks- fclaganna í Hafnarfirði verður haldin í Alþýðuhús- inu, iaugardaginn 23. þ. m. kl. 8,30. Skemintiatriffi nán- ar auglýst í blaðinu í dag. rtWWWWWIIWWWWIMW an. En af þeim átta, sem nú erú komin eru 2 eftir Helga PálssdEf, 2 eftir Pál ísólfsson og 4. eftir Karl O. Runólfsson, Jón Þórar- insson, Hallgrím Helgason. ng Árna Björnsson. Ekkert af_ þCSHtí hefur verið prentað áður, nenm;’, pianósónata eftir Hallgrím Helga:-: son. Næstu tvö verkin sem gafe-.- in verða út, eru eftir Þórarittfi Jónsson og Leif Þórarinsson. — Margt annað mun vera í undir- búningi. meðal annars hefti með alþýðlegnm lögnm og einsörigslög, sem Jón Þórarinsson mun sjá um.. Ríkisútvarpið hefur séð tnií það fyrir hönd útgáfunnar, a?í senda verk þessi til um 100 út- varpsstöðva í öllum heimsálfum. Hafa svör borizt frá mörgum þessara stöðva og er þegar búið að flytia nokkur verkanna víða um heim og annars staðar eni þáu í undirbúningi. Sumar stöðvarn- ar hafa siálfar séð um flutnirig- inn, en útvarpið hér látið le'ika þau inn á band fyrir aðrar. Eins og áður segir, er þaff Menningarsjóður, sem sér um út- gáfuna og geta félagsmenn þar fengið verkin með 20% afslætti. Einnig geta menn ge^zt áskrifend- ur að þessum flokki einum og feng ið hinn venjulega afslótt, en annars verða þau til sölu í hljóðfæra- verzlunum. '' - GUNNAR Framh. af 7. siffu ar snilli. Hann sýndi og sapnáði lieiminum, að íslenzkt skáld gat sigrað á dönsku. Hvers héfðl þá mátt af honum vænta meff. mál- snilld móðurtungunnar að voþni — mótað gull frá Sturlimgum, mesta dýrgrip norrænnar sðgu? Þannig hugsaði hann heim í grænu og mjúku skauti Ðanmerk- ur, slík var endurminning Gunn- ars Gunnarssonar — þetta er nið- urlagið á „Nótt og draumi"':' „Við erum saman komnir marg- ir menn á einum hinna grjót- orpnu bæja í heiðinni. Faðir mlnn er meðal þeirra. Ég hef fórið rrieð hcstana út fyrir tún að heftá þá. Dagurinn hefur verið mér erfið- ur, óg sezt niður á sendna þúfu, þreyttur og dapur. Ég Ut heim að bænum. baðan sem ég sit. Kringum túnskækilinn hringrir sig skörðóttur eriótgarður. Æ, h® er alit tómt endalaust grágrýtií 'Þáð gægist upp úr túninu, starir út úr lágum veggjunum. Áfallið' Ver.ffur að gera sér það að góðu, það er ekki rúm fyrir ýkja marga dropa á strjálum stráunum. Bændumir, sem standa í hnapp umhverfis ó- upplitsdjarfa kofana, eru einnig gráir, gráir eins og grjótið. Og þeir eru gráir í meira en einum skilningi, því þeir eru einnig bogn- ir af erfiði, upplitaðir og veður- bitnir, grópaðir og sviðnir eftir misjafna daga. Síðan á landnáms- öld hafa líklega búið áilka marg- ir menn á þessum einmana bæ og nú eru hér saman komnir, — það skakkar aldrei miklu. Ég virði þessa grámenn dálitið nán- ar fyrir mér, kemst að raun um, að ég þekki þá ekki, hef aldrei séð þá áður. Mér finnst sem ó- kunn örlög hafi steypt mynd þeirra í móti sínu, knífar fjar- lægra sársauka hafi skorið þessi andllt út. Þeir hafa búið hér ár fram af ári, mann fram af manni, síðan landið fannst, og lifað á grjóti. Andi þeirra, trú og tryggð hefur gætt grjótið lífi. Og ekki hafa slíkir menn, orðvarir og dáðadýrir jarðarsynir, setið þessa jörð eina, heldur allar aðrar grá- ar og grjótorpnar jarðir landsins. Eins og haugaeldur brennur á næturþeij yfir fóignu gulli, tekur allt í einu eldur að brenna yfir þessum foma, vallgróna bústað. Upp af grágrýtinu og mönnum þess leggur bjartan, kyrran loga, sem ber við himin, logann frá hin- um síbrennandi þyrnirunni lífs- ins. Rödd Guðs hefur talað". Og hér segir þá tilhlökkunin einnig til sín, eilíf von, góður fram tíðargrunur, þrátt fyrir allt. Um þjóðernið þarf naumast að ræða. Höfundur þessarar rismiklu og dráttsterku orðmyndar gat hvergi átt bólstað eða vamarþing nema á íslandi — annað hlaut að vera honum útlegð, ljúf og sár eftir at- vikum. Nú er Gunnar Gunnarsson kominn heim. Veri hann velkom- inn! Helgi Sæmundsson. iðir buðu starfsfólki sínu í gosflug Reykjavík, 18. nóv. GO. í GÆR buffu Loftleiffir starfs- fólki sínu i ókeypis flugferðir til gosstöffvanna viff Vestmannaeyjar. Flogiff var fjórar ferffir meff Claudmaster flugvélinni Snorra Sturlusyni off var fullskipaff í þær allar, enda urffu margir frá að hverfa. Fyrsta ferðin var farin skömmu fyrir hádegið og sú síffasta á 5. tímanum síffdegis. Vélin var ann- ars í æfingaflugi. Óhætt mun aff fullyrða að ekki færri en 400 manns hafi notið ferffanna, en vclarnar taka um 90 farþega og margir sátu undlr börn um sínum. Loftleiffir áætla ferðir þar suður eftir seinna í vikunni. Ódýrir Crepesokkar Við Miklatorg. - Félagslif - Kvöldfagnaður Skíðaráðs Reykjavíkur í tilefni 25 ára afmælis Skíða ráðsins, verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum, laugardag- inn 30. nóvember. Sameiginlegt borðhald kl. 6,30. Aðgöngumiðar óskast sóttir fyr ir miðvikudagskvöld 20. nóvem- her n.k. til Lárusar Jónssonar, Bankastræti 5. — Skíðamenn ungir og gamlir, fjölmennið. Skíffaráð Reykjavíkur. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík 27. nóvember til Færeyja og Kaupmannaliafn- ar. Skipaafgreiffsla Jes Zimsen. BÍLALEIGA Beztu samningarnir Afgreiðsla: GÓNHÓLL hf. tzz Ytri Njarðvik, sími 1950 ■-- Flugvöllur 6162 5=1 Eftir lokun 1284 FLUGVALLARLEIGAN s/f SMURT BRAUÐ Snittur. Opiff frá kl. 9—23.30. Sínti 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25. NÝ- KOMIÐ Mikið úrval af alls konar Teppadreglum ’ mjög falleguim, margar breiddir. Saumum og f öldum eftir óskum, fljótt og vel. GEYSIR HF. Teppa- og dregladeildin LS*Ck re Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvala gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantiff tímanlega. Korkiðjan h.f, Skúlagötu 57. — Sírnl 23200. TECTYL ryðvðm. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 20. nóv. 1963 IJ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.